Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2014, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.2014, Blaðsíða 8
Líkar lífið vel í Fisktækni- skólanum F isk v in n slu n á m Fisktækniskóli Íslands í Grindavík var stofnaður á vordögum 2010 og hefur það að markmiði að bjóða grunnnám á sviði veiða, fiskvinnslu og fiskeldis á framhaldsskólastigi ásamt endur­ menntun fyrir starfandi fólk. Um skól­ ann segir að þegar námi lýkur og tilsvar­ andi vinnustaðanámi hafi nemandi öðl­ ast grunnþekkingu og leikni í öllum al­ mennum þáttum sjávarútvegs. Ægir heimsótti skólann á dögunum og náði þar tali af tveimur nemendum sem báð­ ir láta afar vel af náminu. Nemendur og starfsmenn Fisktækniskólans í heimsókn hjá HB Granda. 8

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.