Ægir - 01.02.2014, Qupperneq 35
35
SKUTTOGARAR
Arnar HU 1 Botnvarpa 783,161 2
Álsey VE 2 Loðnunót 3,428,037 4
Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 357,681 3
Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 568,641 1
Barði NK 120 Botnvarpa 570,942 2
Bergey VE 544 Botnvarpa 259,274 4
Berglín GK 300 Botnvarpa 367,754 4
Berglín GK 300 Dragnót 59,094 1
Bergur VE 44 Botnvarpa 122,170 4
Bjartur NK 121 Botnvarpa 272,330 4
Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 456,791 4
Björgvin EA 311 Botnvarpa 306,227 3
Brimnes RE 27 Botnvarpa 576,838 1
Brynjólfur VE 3 Net 330,793 8
Gnúpur GK 11 Botnvarpa 522,713 1
Guðmundur VE 29 Loðnunót 2,107,000 3
Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 255,999 1
Gullberg VE 292 Botnvarpa 210,554 3
Gullver NS 12 Botnvarpa 62,561 1
Helga María AK 16 Botnvarpa 583,593 4
Hrafn GK 111 Botnvarpa 49,497 1
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 541,071 2
Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 305,170 1
Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 242,607 4
Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 917,325 4
Klakkur SK 5 Botnvarpa 533,343 4
Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1,052,376 1
Ljósafell SU 70 Botnvarpa 403,972 6
Lundey NS 14 Loðnunót 4,412,243 4
Málmey SK 1 Botnvarpa 678,048 1
Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 846,916 1
Múlaberg SI 22 Botnvarpa 393,320 7
Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 485,531 1
Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 522,594 4
Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 329,978 4
Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 441,132 2
Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 558,749 5
Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 227,174 4
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 459,047 4
Suðurey VE 12 Botnvarpa 352,668 5
Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 240,584 5
Vigri RE 71 Botnvarpa 822,313 1
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 4,259,000 6
Vörður EA 748 Botnvarpa 350,929 6
Þerney RE 1 Botnvarpa 1,320,478 1
Þorsteinn ÞH 360 Botnvarpa 296,134 5
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 433,873 6
Örfirisey RE 4 Botnvarpa 600,771 1
Örvar SK 2 Botnvarpa 230,258 1
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE 5 Dragnót 77,820 15
Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 3,088,779 3
Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 473 1
Anna EA 305 Lína 262,790 3
Arnar ÁR 55 Dragnót 180,076 8
Arnþór GK 20 Dragnót 118,940 15
Askur GK 65 Net 83,192 18
Ágúst GK 95 Lína 307,184 5
Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 2,290 3
Ársæll ÁR 66 Net 167,411 12
Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 3,427,171 5
Beitir NK 123 Loðnunót 1,614,058 2
Benni Sæm GK 26 Dragnót 156,150 18
Birta SH 707 Lína 29,571 9
Birtingur NK 124 Loðnunót 2,070,363 3
Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 3,042,253 4
Brimnes BA 800 Lína 83,865 5
Börkur NK 122 Loðnunót 3,508,686 4
Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 330,100 4
Drangavík VE 80 Botnvarpa 386,434 7
Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 14,234 5
Egill SH 195 Dragnót 131,653 11
Eiður ÍS 126 Rækjuvarpa 5,966 4
Erling KE 140 Net 204,756 15
Esjar SH 75 Dragnót 94,594 11
Farsæll SH 30 Botnvarpa 169,963 4
Farsæll GK 162 Dragnót 90,339 15
Faxi RE 9 Loðnunót 4,244,895 5
Fjölnir SU 57 Lína 314,223 4
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 217,274 11
Frosti ÞH 229 Botnvarpa 435,841 8
Fróði II ÁR 38 Dragnót 165,142 7
Geir ÞH 150 Net 250,373 15
Glófaxi VE 300 Net 141,194 13
Grímsey ST 2 Dragnót 19,185 5
Grímsnes GK 555 Net 105,110 16
Grundfirðingur SH 24 Lína 255,534 5
Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 73,588 9
Gullhólmi SH 201 Lína 168,582 4
Gulltoppur GK 24 Lína 123,032 21
Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 92,557 10
Gunnar Hámundarson GK 357 Net 30,934 6
Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 4,285 4
Hafborg EA 152 Dragnót 47,931 8
Hafdís SU 220 Lína 120,588 23
Haförn ÞH 26 Net 38,715 10
Hamar SH 224 Lína 154,526 10
Happasæll KE 94 Net 104,024 15
Harpa HU 4 Dragnót 16,873 7
Haukaberg SH 20 Net 130,274 13
Hákon EA 148 Loðnunót 2,240,350 2
Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 1,859,000 2
Heimaey VE 1 Loðnunót 4,013,088 4
Helgi SH 135 Botnvarpa 192,051 4
Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 1,232,000 1
Hoffell SU 80 Loðnunót 1,419,000 2
Hringur SH 153 Botnvarpa 271,380 4
Huginn VE 55 Síldarnót 1,949,000 2
Huginn VE 55 Loðnunót 839,000 1
Hvanney SF 51 Net 356,015 19
Ingunn AK 150 Loðnunót 5,380,547 5
Jóhanna ÁR 206 Dragnót 122,340 9
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 Lína 359,387 4
Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 2,959,000 4
Jökull ÞH 259 Rækjuvarpa 3,012 2
Kap VE 4 Loðnunót 1,996,023 4
Kópur BA 175 Lína 262,816 6
Kristín ÞH 157 Lína 401,673 5
Kristrún RE 177 Lína 332,678 4
Maggý VE 108 Dragnót 134,180 13
Magnús Geir KE 5 Rækjuvarpa 19,181 6
Margrét SH 177 Dragnót 39,850 6
Maron GK 522 Net 143,280 21
Matthías SH 21 Dragnót 94,761 8
Níels Jónsson EA 106 Net 14,610 2
Njáll RE 275 Dragnót 75,431 14
Núpur BA 69 Lína 341,646 6
Nökkvi ÞH 27 Rækjuvarpa 9,667 3
Ocean Breeze GK 157 Lína 124,509 4
Ólafur Bjarnason SH 137 Net 150,276 10
Páll Helgi ÍS 142 Rækjuvarpa 12,520 10
Páll Jónsson GK 7 Lína 421,580 5
Reginn ÁR 228 Net 122,810 17
Rifsari SH 70 Dragnót 132,628 11
Rifsnes SH 44 Lína 89,273 2
Sandvík EA 200 Dragnót 6,673 3
Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 1,595 2
Saxhamar SH 50 Net 173,119 7
Saxhamar SH 50 Lína 80,638 3
Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 190,045 18
Sighvatur GK 57 Lína 288,056 4
Sighvatur Bjarnason VE 81 Loðnunót 1,823,621 3
Siglunes SI 70 Rækjuvarpa 12,730 3
Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 91,183 5
Sigurður Ólafsson SF 44 Net 201,186 13
Sigurfari GK 138 Dragnót 184,571 17
Skinney SF 20 Net 365,826 20
Snæfell EA 310 Botnvarpa 438,462 2
Sóley SH 124 Botnvarpa 186,090 4
Steinunn SH 167 Dragnót 247,038 15
Steinunn SF 10 Botnvarpa 409,953 6
Stígandi VE 77 Botnvarpa 273,746 6
Sturla GK 12 Lína 380,272 5
Fiskaflinn í febrúar
Sé miðað við fast verðlag dróst fiskaflinn í febrúarmánuði saman um
25,7% samanborið við febrúar í fyrra. Samdrátturinn í tonnum talið var
56,2%, sér í lagi vegna lítillar loðnuveiði. Botnfiskaflinn dróst þó einnig
saman miðað við febrúar 2013, eða sem svarar um 10,5%.
Heildarafli í febrúar nam nú tæplega 107.000 tonnum á móti tæp-
lega 234.000 tonnum í febrúar 2013. Þar af var botnfiskaflinn 40 þús-
und og þorskur þar af rúm 23 þúsund tonn. Samdrátturinn í þorskafla
var 8%.. Ýsuaflinn var 4.100 tonn sem svarar til 27% samdráttar og
Ufsaaflinn tæp 3.000 tonn, sem er 23% samdráttur. Karfi var eina botn-
fisktegundin sem meira veiddist af í febrúar í ár en í fyrra.
Eins og áður segir er mikil niðursveifla í uppsjávaraflanum vegna
hinnar dræmu loðnuvertíðar. Uppsjávaraflinn í heild dróst saman um
67% en samdrátturinn í loðnuveiðunum var enn meiri, eða sem svarar
70%. Þær fóru úr186.822 tonnum í febrúar 2013 í 55.907 tonn í febrúar
í ár.
Rösk 1200 tonn veiddust af kolmunna nú í febrúar en af þeirri
tegund veiddist nánast ekkert í febrúar í fyrra. Sömu sögu er að segja af
síld en nú fengust 3.800 tonn á móti um 370 tonnum í febrúar í fyrra.
A
fla
tölu
r