Morgunblaðið - 27.01.2015, Side 35

Morgunblaðið - 27.01.2015, Side 35
skráningu húsasögu Bolungarvíkur, Patreksfjarðar og Bíldudals vegna snjóflóðahættumats og hefur verið ferðamálafulltrúi Vestfjarða í afleys- ingum frá 1998 og leiðsögumaður þýskumælandi ferðamanna á sumrin frá 1992, m.a. hjá Vestfjarðaleið og Snæland Grímsson: „Ferðirnar með foreldrum mínum og ferðalag með austurrískri vinafjölskyldu um land- ið, sumarið 1991, ásamt búsetu er- lendis, vakti áhugann á að sýna er- lendum ferðamönnum hina stór- brotnu náttúru okkar. Mér finnst það alltaf jafn skemmtilegt og gefandi. Það er líka gefandi að kenna ungu fólki – a.m.k. þegar maður sér árang- ur erfiðisins.“ Sólrún hefur setið í stjórn kvenna- deildar Slysavarnafélagsins Lands- bjargar í Bolungarvík, í stjórn Ung- mennafélags Bolungarvíkur, sunddeildar UMFB og Skíðafélags Ísfirðinga, hefur starfað í kjörstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar í rúm 20 ár og verið formaður hennar frá 2008. Þá situr hún í stjórn Heilbrigð- isteftirlits Vestfjarða og safnaráði norðanverðra Vestfjarða. Þegar börnum og barnabörnum sleppir hefur Sólrún yndi af skíða- ferðum, ferðalögum almennt, prjóna- skap og lestri góðra bóka. Fjölskylda Eiginmaður Sólrúnar er Jónas Guðmundsson, f. 28.5. 1958, en hann tók við embætti sýslumanns á Vest- fjörðum um síðustu áramót og var áður sýslumaður í Bolungarvík. Foreldrar hans: Bergljót Líndal, f. 18.9. 1934, hjúkrunarforstjóri í Reykjavík, og Guðmundur Jónasson, f. 12.9. 1929, d. 16.6. 1962, frá Flatey á Skjálfanda, kennari í Reykjavík. Börn Sólrúnar og Jónasar eru Helga Theodóra Jónasdóttir, f. 14.5. 1989 (stjúpdóttir Sólrúnar) BS í sál- fræði, búsett í Reykjavík en unnusti hennar er Daði Heiðar Kristinsson lögfræðingur og er sonur þeirra Jón- atan Leó Daðason, f. 17.8.2014; Hall- dóra Jónasdóttir, f. 12.6. 1994, leik- skólaleiðbeinandi í Reykjavík; Þórhildur Bergljót Jónasdóttir, f. 1.7. 1997, menntaskólanemi, búsett í Bol- ungarvík; Einar Geir Jónasson, f. 15.12. 2002, grunnskólanemi í Bol- ungarvík. Foreldrar Sólrúnar eru Una Hall- dóra Halldórsdóttir, f. 26.7. 1933, skrifstofumaður og síðast skólaritari í Bolungarvík, og Geir Guðmunds- son, f. 9.5. 1931, verkstjóri í salt- fiskverkun og safnvörður síðustu starfsárin. Úr frændgarði Sólrúnar Geirsdóttur Sólrún Geirsdóttir Ásgeir Jónsson sjóm. í Dýrafirði og í Bolungarvík Elísabet Soffía Guðmundsd. húsfr. í Dýrafirði og í Bolungarvík Guðmundur Sigurjón Ásgeirsson sjóm. í Bolungarvík Jensína Ólöf Sólmundsdóttir húsfr. og verkak. í Bolungarvík Geir Guðmundsson verkstj. og síðar safnvörður í Bolungarvík Sólmundur Guðmundsson sjóm. í Bolungarvík Guðrún Pálmadóttir húsfr. í Dýrafirði og Bolungarvík Gunnar Guðmundsson múrari í Rvík Páll Sólmundsson sjóm. í Bolungarvík Guðmundur Pálsson leikari Hrafnhildur Hagalín leikskáld og listrænn ráðunautur við Borgar- leikhúsið Ástrós Gunnarsdóttir dansari í Brüssel Baltasar Breki Baltasarsson Samper leikari Margrét Guðfinnsdóttir húsfr. í Bolungarvík Jón Eggert SigurgeirssonVíðir Jónssonskipstj. á Kleifabergi Jónatan Einarsson fram- kvæmdastj. í Bolungarvík Elías Jónatansson bæjarstjóri í Bolungarvík Guðfinnur Einarsson fram- kvæmdastj. í Bolungarvík Hildur Einarsdóttir húsfr. í Bolungarvík Halldóra Einarsdóttir hússtjórnarkennari í Rvík Einar Benediktsson fyrrv. forstjóri Olís Einar Kristinn Guðfinnsson forseti Alþingis Kristín Sigurðardóttir ljósmóðir í Garðabæ Guðbrandur Benediktsson safnstj. Borgarsögusafns Reykjavíkur Halldór Benediktsson sjóm. í Skötufirði og Bolungarvík Guðríður Víglundsd. húsfr. í Bolungarvík Halldór Halldórsson verkstj. og síðar skrifstofum. í Bolungarvík Guðrún Guðfinnsdóttir húsfr. og verkak. í Bolungarvík Una Halldóra Halldórsdóttir skrifstofum. í Bolungarvík Guðfinnur Einarsson sjóm. í Skötufirði og í Tjaldtanga við Djúp Halldóra Jóhannsdóttir húsfr. í Skötufirði, í Tjaldtanga við Djúp og í Bolungarvík Ásgeir Haraldsson barnalæknir Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélagsins Einar Guðfinnsson athafnamaður í Bolungarvík Sigurborg Sigurgeirsdóttir húsfr. í Bolungarvík Guðmundur Baldur Sigurgeirsson Sigmar Guðmundsson fréttamaður Pálmi Gestsson leikari ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2015 Jón Pjetur Eyþórsson fæddist áÞingeyrum 27.1. 1895. For-eldrar hans voru Eyþór Bene- diktsson bóndi og Björg Jósefína Sig- urðardóttir. Þau fluttu að Hamri í Ásum er Jón var á öðru ári og þar fæddust yngri systkinin, Benedikt, Hólmfríður Guðrún, Jónína Jórunn, Margrét Sigríður og Björg Karitas, en hálfbróðir Jóns, tæpum áratug eldri, var Sigurður Nordal prófessor. Eiginkona Jóns var Kristín Vigfús- dóttir frá Vatnsskarðshólum og eign- uðust þau sex börn. Jón lauk stúdentsprófum frá Menntaskólanum 1917, stundaði nám í verkfræði í Kaupmannahöfn og síð- an í veðurfræði, fyrst í Kaupmanna- höfn en síðan í Osló og lauk þaðan cand.mag.-prófi 1923. Hann starfaði auk þess í Bergen frá 1921 hjá Vil- helm Berknes sem varð heimsfrægur veðurfræðingur vegna rannsókna sinna fyrir langtíma veðurspár. Vil- helm varð prófessor í veðurfræði í Bergen, kom upp og skipulagði fjölda veðurathugunarstofa í Vestur-Noregi og þangað streymdu nemendur sem áttu eftir að komast í fremstu röð veðurfræðinga næstu áratugi. Jón starfaði við veðurspár, stað- setningu og byggingu veðurathug- unarstöðva á hæstu fjallatindum og kom að fyrstu útsendingum veður- spáa í norska útvarpið. Jón flutti heim 1926 til að taka þátt í uppbyggingu veðurathugana, ný- stofnaðrar Veðurstofu Íslands og síð- an útvörpun á veðurspám þegar Rík- isútvarpið var stofnað 1930. Jón var auk þess brautryðjandi í jöklarannsóknum hér á landi, fór í tvær frægar jöklarannsóknaferðir 1939 og 1951. Hann stofnaði Jökla- rannsóknarfélag Íslands 1950 og var formaður þess til dauðadags. Félagið átti eftir að vinna afar þýðingarmikla grunnvinnu á sviði jöklarannsókna. Auk þess var Jón einn af brautryðj- endum á sviði hafísrannsókna og loftslagabreytinga hér á landi. Hann sat í útvarpsráði 1932-46 og flutti oft erindi í þættinum Um daginn og veginn. Jón lést 6.3. 1968. Merkir Íslendingar Jón Eyþórsson 95 ára Margrét Ásgeirsdóttir 90 ára Jóhanna Jóhannsdóttir 85 ára Björn Olsen Jakobsson 80 ára Jóhanna Elísabet Pálsdóttir Steinunn Ólafsdóttir 75 ára Albert Finnbogason Bergljót Gunnarsdóttir Esther Ruth Isaksen Friðbjörn B. Bjarnason Jóhannes Stefánsson Jón Ólafsson Sturla Snorrason Þorleifur Hjalti Þórarinsson 70 ára Barbara Anna Ármannsdóttir Guðný Hinriksdóttir Guðrún Hrönn Kristinsdóttir Hjördís Sigurðardóttir Hreinn Eggertsson Jenný Forberg Jóhannes Ragnar E. Jóhannesson 60 ára Eyja Þóra Einarsdóttir Guðmundur Halldórsson Guðni Þór Sveinsson Guðrún Hallgrímsdóttir Guðrún Steingrímsdóttir Jenný Jónsdóttir Jóhanna Rósa Þorsteinsdóttir Jóhann Úlfarsson Pétur Hallgrímsson Sigurður Sigurðsson Þorbjörn Hermann Viggósson 50 ára Bryndís Brynjólfsdóttir Einar Sveinsson Eiríkur Þórðarson Guðrún Ragna Ragnarsdóttir Jo Ann Önnudóttir Jón Trausti Traustason Magnhildur Pétursdóttir Margrét S. Ingimund- ardóttir Sigþór Hilmisson Steinar Pálmason Tomasz Jegor Þórólfur Sigjónsson 40 ára Agnieszka Dorota Slota Arnar Þór Sigurðarson Dóra Matthíasdóttir Elheme Veselaj Elzbieta Danuta Kowalska Erna Bryndís Róbertsdóttir Giuseppe Paduano Guðmundur Þór Sævarsson Herdís Gunnlaugsdóttir Holm Hlynur Örn Björgvinsson Mieczyslaw Pienczykowski Sigrún H. Kristjánsdóttir Silvija Fomiceva Svava Kristín Sigurðardóttir Tomasz Rojecki 30 ára Alba Maria Martinez Gonzales Dagný Berglind Gísladóttir Eugen Ioan Goriac Ólöf Sunna Gissurardóttir Til hamingju með daginn 30 ára Tinna ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk leiklistarnámi frá Rose Bruford of Theater and Performance í Lond- on og er leikari og nemi í söng. Maki: Karl Birkir Flosa- son, f. 1988, nemi í mann- fræði við HÍ. Foreldrar: Þorvaldur Þor- valdsson, f. 1957, húsa- smiður og nemi í ítölsku, og Anna Hrefnudóttir, f. 1956, myndlistarkona. Tinna Þorvaldsd. Önnudóttir 40 ára Sigurrós ólst upp í Reykjavík og býr þar, lauk BS-prófi í alþjóða- markaðsfræði og er vöru- stjóri hjá Toyota. Maki: Davíð Stefán Guð- mundsson, f. 1975, fram- kvæmdastjóri hjá Talenta. Börn: Sandra Rós, f. 2001, Sóley María, f. 2006, og Pétur Hrafn, f. 2012. Foreldrar: Ástrós Har- aldsdóttir, f. 1950, og Pét- ur Sigurðsson, f. 1949. Sigurrós Pétursdóttir 40 ára Sverrir ólst upp á Selfossi, er þar búsettur og starfar fyrir Barna- verndarstofu á Lækjar- bakka, á heimili fyrir ung- linga. Maki: Álfheiður Tryggva- dóttir, f. 1979, kennari. Synir: Einar Breki, f. 2005, Jón Tryggvi, f. 2008, og óskírður, f. 2014. Foreldrar: Jóna Ástríður Jóhannsdóttir, f. 1951, og Einar Geir Guðnason, f. 1957. Sverrir Jón Einarsson Bíla- og vélavörur ...sem þola álagið! Það borgar sig að nota það besta! Viftur HjólalegusettKúlu- og rúllulegur Hemlahlutir Hjöru- og öxulliðir Stýrisendar og spindilkúlurViftu- og tímareimar Kúplingar- og höggdeyfar Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími: 540 7000 • www.falkinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.