Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 4

Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 4
Ásmundur Guðmundsson biskup: Það, sem þú kostar meiru til T niðurlagi dæmisögunnar um miskunn- sama Samverjann er málsgrein, sem ýms- ir veita ekki þá athygli, er skyldi. Samverjinn hefir þegar fægt sár særða mannsins og bundið um þau, teymt eyk sinn undir honum til gistihússins, stundað hann þar sjálfur og borgað' gestgjafanum greið- ann höfðinglega. En jafnframt horfir hann fram og hugsar til þess, að enn verði særði mað'urinn að hvílast um sinn, unz hann verði ferðafær og sjálfbjarga. Fyrir því bætir hann við þessum orðum, er hann kveður gestgjafann: „Það, sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.“ Ef til vill er þetta allra fegurst í sögunni. Samverjinn vill fvlgjast áfram með lífi hans, er hann fann liggja sáran við veginn. Hann sér hann í anda hressast og komast aftur á fætur, en máttvana og þjakaðan, ómegnugan þess að hefja þegar í stað lífs- baráttuna eins og áður. Fái hann ekki tæki- færi til þess að' ná sér alveg á ný eftir áfallið þunga, sem liann hefir orðið fyrir, þá er hætt við, að lieilsa hans bíði þess aldrei bætur; þá komi öll hjálpin áður fvrir ekki. Nei, hann vildi kosta meiru til. til trygg- ingar batanum og sigri lífsins. Þannig kenndi Frelsarinn, að mennirnir ættu að hjálpa hverir öðrum. Þótt ekki sé nefnd fylgd nema eina mílu, skal fara tvær. Þetta er fyrirmyndin sígilda. Sá, sem vill rétta öðrum hjálparhönd, má ekki sleppa handtalcinu í miðjum klíðum.Þá Asmundvr Guðmundsson biskup. fara báðir á mis við hið bezta, sá sem skyldi njóta hjálparinnar, og sá, sem vildi hjálpa. A7ér þekkjum mörg af eigin raun, hvað það er að missa heilsuna, þótt ekki sé nema um stundarsakir. Og er það venjulega allra sárast, meðan vér erum ung. Ég man, hvernig einn kennari minn lýsti þeirri reynslu. Hún væri þyngri en flest annað. ITann dró upp líkingu: Það er eins og maður sigli bát hraðbyr þöndum seglum, og sýður á keipum. Svo allt í einu drúpa seglin, og 2 REYKJALUNDUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.