Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 9

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 9
Vinnuskálar að Reykjalundi. — Fremst á myndinni cru hennannaskádar, sem ennþái cru notaðir sem verkstœði. Bak við þái eru nýju skádamir, sem eru mjög jullkomin verkstwði, björt og vistlcg. Húsið, sem er steypt í hólf og gólf, er mjög vandað og að ýmsu frábrugðið flest- um byggingum hér og þessi frávik frá því, ollu okkur bæði töfum og kostnaði, svo er um hitalögn hússins, sem er svonefnd geislahitun, hún er lögð í loft hússins um leið og steypt er, fengnir voru sérfróðir Englendingar til þess að framkvæma það verk. Verkið er vel unnið, en olli töfum á köflum. I húsinu eru óvenjumörg hrein- lætisherbergi, og gerði það einnig bygging- una bæði dýrari og seinunnari. Helgi Kristjánsson, byggingarmeistari, tók að sér alla timburvinnu við bygging- una, en að öðru leyti unnu flestir sömu menn að þeirri byggingu og áður höfð'u unnið hér. Bygging aðalhússins hélt stöð- ugt áfram, unz það var tekið í notkun á árinu 1949 og þó ekki fullbúið. Er húsið var tekið í notkun, breyttust allar aðstæð- ur heimilisíólksins hér að Reykjalundi til hins betra. Eldhús, borðstofa, læknisstofur o. fl. flutti úr bröggunum og í húsið. Vist- mönnum fjölgaði úr 40 í 85. Starfsfólk fékk viðunandi herbergi og nokkur hluti vistmanna fékk vinnuskilyrði í húsinu. Auk þess veittu hin rúmu salarkynni húss- ins vistmönnum stórbætta aðstöðu til allrar félagsstarfsemi og kynna. Á meðan á byggingu aðalhússins stóð, fóru fram ýmsar framkvæmdir hér. 1948 var byggt 1. starfsmannahúsið og öll árin hefir verið unnið að ræktun landsins og fegrun umhverfisins. 1950 var enn bvggt ltEYKJALUNDl’R 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.