Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 13

Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 13
I.áttu hann ekki taku aj jiér handlcijginn ... manni. Eg mundi deyja af skönnn.—“ Hún snéri sér að bónda sínum og lá við að hún hrópaði: „Láttu hann ekki taka af þér handlegginn, Jón. Hlustaðu ekki á hann.“ Gamli bóndinn leit vingjarnlega til henn- ar. „Þú þarft engu að kvíða, Kriska,“ sagði hann róandi. „Hér fer engin slátrun fram. Eg ætla ekki að deyja í smábútum.“ Það' hafði engin áhrif, ])ótt iæknirinn tal- aði við gamla manninn um skugga dauðans og dásemdir lifsins. Það varð árangurs- laust, þótt hann léti sækja greifynjuna, prestinn og alla áhrifaríkustu mælsku- menn þorpsins, — og allir tækju í sama streng —. Jón Gal var jafnsauðþrár og fyrr. Hann neitaði að láta taka handlegg- inn. Auðmýktin, sem bóndinn sýnir dauð- anum, — enginn biturleiki, engin ásökun og engin tilgangslaus tár, — kom í Ijós á ró- legu andliti hans og hreim raddarinnar. Af dauðanum stóð honum engin ógn. Ef hans tími var kominn, var hann ferðbúinn, eins og faðir hans og afi höfðu verið á und- an honum. Það var augljóst, að ekkert vannst við að skora á gamla manninn að bjarga Hfi sínu. En að lokum fóru áhvggjur og ákafi læknisins að snerta hjarta hans. Hann aumkvaði hann fyrir alla þessa fvrirhöfn og þótti leitt, að hann skyldi taka þetta nærri sér og, þótt það væri broslegt og hjartnæmt í senn, Jón fór að hughreysta lækninn. Skyndilega minntist læknirinn þess, að hugsun um peninga getur gert kraftaverk, þegar bóndi á hlut að máli, og sagði þá: REYKJALUNDUR 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.