Reykjalundur - 01.06.1954, Side 15

Reykjalundur - 01.06.1954, Side 15
rifu d hliðgrind- inni 6‘ú hann ... „Og grunar Jón Gal ekkert?“ „Kænn er hann trúlega, en kvenna- slægðin er alltaf honum ofvaxin.“ Læknirinn fór aftur heim til Galshjón- anna og rakst á elskendurna, sem enn spjölluðu saman á meðan vinnumaðurinn strauk klút yfir bak hestanna, sem voru tilbúnir að flytja lækninn til járnbrautar- stöðvarinnar. Hún benti honum að koma, stakk hendinni djúpt í barm sér, þegar borgarbúinn nálgaðist og dró þar upp þrjú liundruð flórinur í seðlum. „Fyrir ómak yðaj-, Iæknir,“ sagði hún og rétti honum peningana. „Rétt er það,“ sagði læknirinn, „en það hvílir á samvizku yðar, að' ég hef ekki haft meira fyrir þeim.“ „Sál mín mun þola það vel, hafið engar áhyggjur.“ „Það er gott. Viljið þér láta setja tösk- una mína í vagninn, á meðan ég kveð manninn yðar.“ Jón Gal lá í sömu stehingum og fyrr. Hann hafði ekki kveikt í pípunni og augun voru lokuð, eins og hann hefði fengið sér blund. Hann lyfti höfði og rifað'i annað augað, þegar dyrnar opnuðust. „Eg kom aðeins til að kveðja, herra Gal,“ sagði læknirinn. REYKJALUNDUR 13

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.