Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 29

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 29
RADDIR FÉLAGA: Skyldur þjóðfélagsins og skyldur mfnar Ég man vel eftir því, að í œskuleikjum lieima í Dyra- firði gall eftirfarandi setning oft við meða) leiksystkina: .,Þú ert skyldugur til“. Það er að segja, l»ú mátt ekki skorast imdan þessu eða liinu. Síðan ég komst til vits og ára, hefi ég fundið, að ekki var alltaf talað í meiningarleysi hjá okkur leiksystkinun- um. I raun og veru hvílir skylda á herðum hvers lifandi manns og þá um leið á þjóðfélaginu í heild. eða þeim, sem kosnir eru til að ráða þar. Skyldan hvílir á heil- lírigðum sem sjúkum, snauðum sem ríkum, en eðlilega því frekar. sem getan er meiri. Það hefir oft vilja eiga sér stað, að þegnamir vilji komast undan skyldum sínum, en telji sjálfsagt, að J)jóð- félagið uppfvlli sínar. Slíkt er þó heimska. sem aldrei getur blessazt. Af því, að mikið hefir verið rætt og ritað og því flest- um ljóst hvernig þjóðfélagið hefir rtekl skvldur sínar gagnvart berklaveikissjúklingum, mun ég láta >era að ræða þá hlið máisins. Get l>ó ekki látið vera að minna á eitt atriði, sem ekki hefir komið til framkvæmda, en hefði átt að vera löngu komið, og tel ég það vangoldna skvldu þjóðfélagsins. Of mörg konan hér á landi hefir 300 sjúklinga, sem hann hafði skorið upp (segmental resektion) og haft undir eftirliti í eitt til fimm ár. Lifandi og heilbrigðir voru 93.7%, lifandi og sjúkir voru3.3%. Dánir voru 3%. Til samanburðar má geta, að bezti árangur við höggningu (Thoraco- plastic) var 85% lifandi og heilbrigðir eftir 5 ár. Nýtt tímabil með vonum um fljótan og algjöran bata hefir því runnið upp fyrir berklasjúklingum og þótt enn séu uppi raddir margra lækna, sem vantreysta þess- ari nýju lækningaaðferð', er enginn vafi í huga þeirra, sem hlotið hafa undraverðan bata og sloppið úr greipum þessa illkynjaða sjúkdóms. orðiff a<S sjá á eftir manni sínuni og fyrirvinnu inn fyrir liurðir hæhinna til að dvelja |>ar i mörg og döpui ár. Iðnlega toru úrræðin hjá konunum, ekki önnur en að leita á náðir sveitar og hæjar. að öðrum kosti að leysa upp heimilið. Neyðarkostir hvort tveggja. Sem betur fer. hefir nokkuð úr ráðizt, með barnalífeyri. I>etta nær ]>ó skammt. Nokkurs konar ekknalifeyrir ælti ]>arna við að bætast og liann ekki skorinn við nögl. Vona ég, að ]>essi skyldan verði fljótlega bætt. Ef til vill er einhver laga- bálkur til fyrir þessu, er ég um ræði, en hann er bá að- eins á pappirnum. Oll ]>au 20 ár, sem ég hefi verið lamaður af berkla- veiki, hefi ég fundið, að ]>rjú eftirtalin alriði væri ég skyldugur að inna af hendi: 1. Að hafa tal af lækni, strax og ég finn að heilsan er eitthvað lakari. 2. Að fara cftir ráðleggingnm og reglum, sem læknirinn setur mér. — Því miður vill ]>að oft henda. að sjúklingar hlýði ekki settum reglum og e.kki sizt þá, er verðn lítl varir við batamerki árum saman. Vorkunn má ]>að teljast. Aftur á móti jafnheimskulegt hjá ]>eim, sem litla eða enga reynslu lmfa í ]æim efnum. I>ar er fjármunum kastað á glæ og samvizkusðmum lækn- um veitt hugarangur að ósekjn. — 3. Að eflir að sýnt er. að ég sé smitberi. beri mér að umgangast heilbrigt fólk á þann veg. að því stafi engin bælta af og keniur |>ar sérlega til greina börn. Sem betur fer er nú ekki önnur eins hræðsla hjá al- menningi við útskrifaða berklasjúklinga og áður fyrr. enda lá ]>á við, að lætra væri að dúsa innan veggja hæl- unna, en ætla sér að fá t. d. atvinnu úti i lifinu. Þakka ég ]>etta meiri upjifræðslu á þessum málum, enda í flest- mn tilfellum ástæðulaus ótti. Areiðanlega stafar liættan frá ]>eim duldu smitberum. Þ. e. frá ]>eim. sem liafa ekki hugmynd um að neitt sé athugavert og því ekki lært neinar regiur þar um. — Þakka ber þvi berklayfirlækni liinar tiðu hópskoðanir á landi voru. — Þrátt fyrir það má enginn bregðast sínum skyldum, og vei hverjum þeim. sem það gerir. Enda er það cilt af kjörorðum S.I.B.S. að útrýma berklaveikinni. Reykjalundij 23. ágúst. Þorleijur Eggerisson. REYKJALUNDUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.