Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 31

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 31
Ur vinnuskála l’Iustidjan er í hinum vistlegu, nýju vinnuskálum aS Rcykjalundi. stutta gönguferð daglega, sem eftir fyrsta daginn kom mér í koll með svo hræðilegum harðsperrum, að við' sjálft lá, að ég færi í rúmið aftur þessvegna; Yfirlæknirinn, Sigurður Magnússon, hinn elskulegasti maður, brýndi fyrir mér að borða mikið af rúgbrauði og hafragraut, sem ég reyndi að gera eftir beztu getu, meðan ég dvaldi þarna. Og nú fór ég að kynnast lífinu á Vífils- stöðum. Stjórn hælisins fór, að' mínunl dómi, yfirlækninum Sigurði Magnússvni og hinum þá nýkomna aðstoðarlækni Helga Jngvarssyni, sem varð mjög ástsæll meðal sjúklinganna og hefir nú verið yfir- læknir jjar í mörg ár, sérlega vel úr hendi. Yfirhjúkrunarkonan var dönsk og hinn mesti kvenskörungur, dálítið hrjúf á yfir- borðinu, en ágætismanneskja og svo eftir- litssöm, að jafnvel við, sem æfðastir vorum í smá-hrekkjabrögðum, áttum oft fullt í fangi með' að standa okkur á móti henni. Og engan rússi ég fara þaðan svo, að ekki skildust þeir við yfirhjúkrunarkonuna með vinsemd. Reglur hælisins voru yfirleitt virtar, svo sem hægt er að búast við, Jrar KEYKJALUNDUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.