Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 39

Reykjalundur - 01.06.1954, Qupperneq 39
Danir iái verzlun- arbækur Brydes, en skili oss ís- lenzku handritun um í staðinn. IJað er sagt, að Árni heitinn Magnússon hafi skrifað undir einhverja eríðaskrá, þar sem Kaupmannahafnarháskóla voru eign- uð' handrit „hans“, (sum voru misjafnlega fengin og eignarréttur hans hæpinn) eftir að hann var orðinn rænulaus. Þessir ómet- anlegu dýrgripir eru nú geymdir í timbur- lijalli úti í þeirri borg, Kaupinhafn, og gætu vel brunnið einn góðan veðurdag, það af þeim, sein enn er óbrunnið. Nú viljum vér, mörlandar, endilega fá þessar skræður aft- ur, oss og alheimi til fróðleiks og skemmt- unar, enda enginn læs á þær nema vér. I Vestmannaeyjum — og kannske víðar — eru til margar gamlar verzlunarbækur Brydes: dönsk handrit. Eg sting upp á því, að vér skilum Dönum aft- ur handritum Jírydes og öðrum viðlíka pappírum — en vér fáum í stað'inn hand- rit vor frá eldri tímum, og séum þá kvittir. Eg vil ekki eiga í útistöðum við Dani, til þess þvkir mér of vænt um Andersen, Drachmann og Nexö (fyrir nú utan familísjónal); fyrir alla muni, verum því kurteisir hvorir við aðra, Danir og Islendingar og látum oss semja. Og hér koma Danir enn við sögu: Árið 1901 sömdu þeir við Bretn til fimmtíu ára um 3ja mílna landhelgi við strendur Is- lands. Islenzka ríkisstjórnin sagði þeiin samningi upp í fyllingu tímans og setti nýj- ar reglur um íslenzka landhelgi. Brezkir út- gerðarmenn urðu ókvæða við og settu bann við' löndunum islenzkra fiskiskipa í Bretlandi. Þetta var ekki meira en búast mátti við úr þeirri átt, því að sömu menn höfðu áður látið þýzka togara ganga fyrir íslenzkum um landanir í brezkum höfnum. Með til- liti til hlutverks íslenzkra sjómanna og þýzkra gagn- vart brezku þjóðinni á styrjaldarárunum, getur þessi framkoma Löndunarbann brezkra útgerðar- manna tæpast „íair play". Löndunarbannið kemur harðast niður á brezkri alþýðu. brezkra stórútgerðarmanna \rið íslendinga varla talizt mikil kurteisi og tæpast „fair plav“ (hið fræga orðtak Breta um heiðar- lega framkomu í leik). Ekki er ástæða til að ræða hér árangur hinna nýju friðunar- laga, hann er öllum Ijós: stóraukin fiski- gengd við strendur landsins. Svo að það er augljóst að stefnt er í rétta átt. Bretar mættu skilja, að aukin íiskigengd hér er þeim sjálfum til góðs, ekki síður en Islend- ingum. Og þeir væru menn að meiri, ef þeir hættu að láta brezka stórútgerðarmenn marka afstöð'una til vinveittrar þjóðar, brezkum almenningi til tjóns. Því að það má vera brezkum stjórnarvöldum ljóst, að löndunarbannið kemur harðast niður ó brezkri alþýðu, sem verður að kaupa neyzlufisk mun dýrara verði fyrir vikið. Hinsvegar hafa nýju frið- unarlögin og löndunar- bannið orðið til þess að þjappa íslenzku þjóðinni saman — og löndunarbannið hel'- ur gjörbreytt markaðsmálum vorum og stóraukið atvinnu í landinu. Þó að sjálf- sagt væri hagkvæmt fyrir oss að selja einn og einn fiskfarm í Bretlandi — þá hefur löndunarbannið þó kennt oss, að það hlýt- ur að' vera þjóðhagslega gróði að því að halda áfram á þeirri braut, sem brezkir út- geroarmenn þröngvuðu oss út á: að gjör- vinna sem mest af fiskaflanum í landinu og hætta að flytja hann út sem hráefni. Má því segja, að brezku útgerðarmennirnir liafi skotið framhjá markinu með löndun- arbanninu — og skal það ekki harmað. Snúum oss þá aðeins að fegurðinni. Þrátt fyrir margvísleg mótmæli og nöldur fór fram fegurð- arsamkeppni í Tívolí, eins og til stóð. Þetta var eins og bæjakepjini og firmake]i|jni í senn. því að af þremur fyrstu voru tvær frá Akur- eyri og tvær banka-starfsstúlkur. — Það Kvenleg iegurð almenningi til sýnis í Tívolí. REYKJALUNDUR 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.