Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 41

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 41
Nótnahandrit Bach's: umbúða- pappír utan um brauðpakka. ur, reitur hans gengu brátt til þurrðar og ekkjan með' barnahópinn fór á sveitina. I skrúðhúsi Sankti-J óhannesarkirkjunnar voru mikil púlt, sneisafull af nótnahand- ritum, er Bach þessi hafði látið þar eftir sig. Þegar námspiltana í kirkjuskól- anum vantaði pappír utan um nestið sitt, rifu þeir blað og blað úr þessu safni og notuðu fyrir umbúðir. Og svo eru menn að hneykslast á því, þótt illa skóað’ir og vannærðir for- feður vorir hafi notað blað og blað af skinn- handritum fyrir skóbætur eða jafnvel til að japla á, þegar ekkert var til í svanginn. Andlegum verðmætum er hnuplað í ýms- um tilgangi, og strákarnir í Sankti-Jóhann- esarkirkjunni urðu ekki þeir síðustu til þeirra verka—það sýnir „Gimbill“. „Yðar einlægur“ — eða kannske öllu fremur „Vor einlægur“ — gerð'i lukku með Gimbli. Það varð raunar hálfgert leiðindamál, þegar upp komst um hið rétta faðerni hans. Gimbilsmálið er eitt þeirra mála, sem sýna, að oss Islendinga skortir enn allmikið á að sýna öðrum þjóðum sæmilega kurteisi í við- skiptum, ekki sízt að því er snertir andleg verðmæti. Mættum vér sem fyrst taka upp sið'aðra manna háttu í þeim efnum. En ann- að er athyglisvert í þessu máli: mér finnst það hálfþunnt af íslenzk- um leikdómurum að láta hlunnfara sig, eins og þeir gerðu. Það má teljast furðulegt, að enginn þeirra skyldi kannast við leik, sem sagt er að hafi „gengið“ linnulaust í tvö ár í Eng- landi, fyrir nokkrum árum. ðfér finnst það óneitanlega bera vott um, að þeir séu hálf- blankir í faginu. Nei, það' er ekki alltaf gaman að vera fslendingur — en það er gaman að vera Islendingur þegar Friðrik Olafsson er að tefla í útlöndum og það verður líka gam- Leikdómarar vorir létu hlunnfara sig — virðast hólf- blankir í faginu. Stundum er gaman að vera Islendingur. an, þegar maður fær að sjá Sölku Völku í bíó. Og það verður gaman að vera íslendingur, þegar sænska Akademían gefst upp fyrir heilbrigðri skyn- semi og hlutlægu mati á snilldinni — og veitir Laxness Nóbelsverðlaunin. En mest verð'ur þó gaman að vera íslendingur, þeg- ar vér verðmn einir og allsráðandi í landi voru, eigum friðsamleg samskipti við allar aðrar þjóðir — og getum á allan hátt orð- ið þess verðir að teljast hlutgengir með siðmenntuðum þjóð'um. fyrir þá, sc-m ofreyna sig í sumarleyfinu. Það er nú svo með sumarfríin, sem vér hlökkum til að njúta, þá skulu velflest afrek unnin, einkum þó til lianda oc/ fóta. Klíf ég helztu „hœstu tinda“, liamast við af öllum mætti að kynnast fögrum kvennaljóma, kannske vinna í happadrœtti. Uppgefinn af öllu h jarta, eins og fjölmörg dœmin sýna, hlakka ég til heimkomunnar að hvíla mig — við vinnu mína. SVB. liEYKJALUNDUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.