Reykjalundur - 01.10.1977, Side 13
Þórey Guðmundsdóttir
FÉLAGSRÁÖGJAFI
Um félagsráðgjöf
Enn er ekki ár liðið frá því er staða félags-
ráðgjafa var fyrst fyllt að Reykjalundi. Er Jtví
starfssvið félagsráðgjafa Jiar mjög ómótað.
Engin liefð er á |iví hverskonar verkefni fé-
lagsráðgjafi á að leysa, eða getur leyst. Er j)ví
næsta tilviljunarkennt livað félagsráðgjafi ger-
ir að Reykjalundi, enn sem komið er. Tel ég
Jretta vera byrjunarástand, sem muni breytast.
Félagsráðgjöf var ekki til, sem sérhæfð
starfsgrein, fyrr en á jæssari öld. Hún er
sprottin upp úr jarðvegi alls kyns líknar- og
góðgerðarstarfsemi, fátækrahjálp og aðstoð
við gamalt fólk, sjúkt og örkumla. Fyrr á
öldum urðu fjölskyldur að sjá fyrir sínum og
annast afbrigðilega einstaklinga innan sinna
vébanda. Á tímum bændaþjóðfélags var Jietta
möguleg lausn á félagslegum vanda en með
breyttum atvinnuháttum reyndist æ erfiðara
að leysa vandann á heimilum. Iðnbylting og
tilurð borgarastéttar sköpuðu auk Jíess ný
vandamál. Fjölskyldumynstur breyttist, tengsl-
in milli kynslóðanna rofnuðu, minni not urðu
fyrir starfskrafta aldraðra, börn gátu ekki
lengur fylgt foreldrum sínum að störfum, og
enginn varð eftir inni á heimilunum til að
gæta sjúkra. Þetta nýja flókna jijóðfélag breytti
ört lifnaðarháttum fólks og skapaði ýmis fé-
lagsleg vandamál, sem torleyst voru velviljuðu
áhugafólki. Sérjrekking á félagslegum sam-
skiptum, tilfinningalífi og viðbrögðum fólks
varð æ nauðsynlegri og ljósara varð að ekki
var sama HVERNIG fólki var hjálpað.
Um aldamót risu fyrstu félagsráðgjafaskól-
arnir upp í Hollandi og Bandaríkjunum og
upp úr fyrri heimsstyrjöld var kornið á fót
slíkum skólum eða háskóladeildum víðsvegar
í Evrópu og á Norðurlöndum.
Ég ætla ekki að fara náið út í kennslutil-
högun né námsgreinar Jjær er kenndar eru í
námi í félagsráðgjöf, einungis geta inntöku-
skilyrða, námslengdar og markmiðs námsins.
Til að liefja nám í félagsráðgjöf þarf umsækj-
andi að hafa stúdentspróf. I sérstökum tilfell-
um er ])ó veitt undan])águ frá J)eirri kröfu á
þeim forsendum að viðkomandi hafi staðgóða
og mikla reynslu af félagsmálastarfi. Er J)á
einungis krafist hlutastúdentsprófs og J)á í til-
teknum greinum. Um námslengd er })á fyrst
að segja að umsækjendur verða að liafa unnið
undir handleiðslu félagsráðgjafa að verkefnum
tengdum félagsráðgjöf, að minnsta kosti tólf
mánuði áður en nám getur hafist. Eitthvað er
námslengd misjöfn eftir löndum, en á Norð-
urlöndum er 33ja mánaða skóli })ar er i/4
hluti í einkakennslu á stofnunum eða skrif-
stofum.
Markmið bóklega námsins er: I fyrsta lagi,
að gera félagsráðgjafa hæfa til að aðstoða fólk
við að nýta eigin möguleika, til að ná rétti
REYKJALUNDUR
11