Reykjalundur - 01.10.1977, Page 30

Reykjalundur - 01.10.1977, Page 30
t.d. með því að gefa honum mótefni írá öðrum eða koma í veg fyrir snertingu við sýkilinn. I>ótt stórstígar framfarir hafi orðið í iæknis- fræði á síðustu árum og áratugum, vitum við lítið urn hvað veldur ýmsurn fremur algeng- um sjúkdómunr. Sem dæmi um slíka sjúkdóma, má nefna krabbamein, lrjarta- og æðasjúkdóma og ýmsa bandvefs- eða gigtarsjúkdóma. Margt hefur þá skýrst í þessurn efnum og ýmsir á- hættuþættir orðið ljósir. Athyglin hefur beinst mjög að skaðvöldum í umhverfinu ýmiss kon- ar nrengun. Seint og unr síðir irefur mönnum orðið ljóst, sanrhengið á nrilli tóbaksreykinga og ákveðinna sjúkdóma í lungum, æðunr og hjarta. Grundvallaratriði varðandi læðuval eru enn óljós. I>að eru ekki mörg ár síðan að iæknar á Vesturlöndunr, senr livað gjörst voru taldir þekkja starfsemi meltingarvegarins, ráðlögðu sjúklingunr nreð ákveðna sjúkdóma í ristli, að borða úrgangssnautt fæði. Nú lrafa þeir lrinir sönru konrist að annarri niðurstöðu og ráð- leggja l'ólki að borða fæði, senr inniheldur nrikinn úrgang og gela ómeltanleg trefjaefni eða heykiiggla til fæðubóta. Á þetta er drepið hér eingöngu, til þess að nrinna á, að þrátt fyrir allar framfarirnar getur okkur skjátlast í atriðum, senr virðast einföld þegar við vitunr betur. I>að er nokkuð langt unr liðið, síðajr menn gerðu sér grein fyrir blóðflokkum, svo nefndu ABO-kerfi, en það eru einmitt mótefnisvakar ;i yfirborði rauðra blóðkorna og mótefni. gegn þeinr, senr þar ráða ferðinni. Blóðgjafir lrafa tíðkast án mikillar áhættu jafnlengi og nrenn lrafa kunnað glögg skil á lögmálum ABO- kerfisins. Unr og eftir 1960, þegar álrugi á líffæra- flutningum fór vaxandi, konr í ljós, að svo undarlega vill til, að rauð blóðkorn eru frá- brugðin öðrunr frunrunr mannslikamans. Á yfirborði allra annarra fruma en rauðra blóð- korna, eru senr sé mótefnisvakar, senr segja fyrir verkunr, Irvað varðar líffæraflutninga. hetta kerfi mótefna og mótefnisvaka lrefur verið kennt við lrvít blóðkorn og nefnist HLA- kerfi. Eins og flestir vita, erfast blóðflokkar sanrkvæniL erfðalögrrrálunr og einnig þessir mótefnisvakar, senr finnast á yfirborði frunra, annarra en rauðra blóðkorna. Það eru 4 set á litningi eða á kronrosonri nr. 6, senr ákveða gerð þeirra. Með talsverðri einföldun, nrá segja, að á yfirborði allra frunra, annarra en rauðra blóðkorna, séu ferns konar mótefnis- vakar, 2 frá nróður og 2 frá föður. HLA-kerfið er margbroLið vegna þess, að nrótefnisvakarnir eru af mörgum mismunandi gerðum. Þær gerðir, senr fundist hafa, skipta þegar nokkrum tugunr. Ákvörðun á þessum nrótefnisvökunr hefur á íslensku verið nefnd vefjajlokkun, hliðstætt blóðflokkun. Árið 1973 birtu læknar í Bretlandi og í Bandaríkjununr nær samtímis niðurstöður vefjaflokkana, sem höfðu verið gerðar á sjúk- lingunr, nreð liðamótasjúkdónr, senr lýsir sér nreð bólgu í liðamótunr hryggjarins og á ís- lensku hefur verið nefndur lirygggikt. Þessir sjúklingar virtust nær allir hafa sama nrót- efnisvaka í frunrum, en þetta má aftur rekja til ákveðin gens eða arfstofns á litningi nr. 6. Þessi sérstaki nrótefnisvaki hefur verið nefnd- ur HLA-B27. í hóprannsóknum á Vesturlönd- um, lrefur þessi mótefnisvaki fundist hjá 6— 12% af þeinr, senr rannsakaðir hafa verið. Á síðustu árunr hefur verið sýnt franr á sanr- lrengi ákveðinna mótefnisvaka og ýmissa ann- arra sjúkdóma. Þarna lrafa fundist tengsl á milli sjúkdóms og vefjagerðar og er það stór áfangi í leitinni að orsökunr bandvefssjúk- dónra. Eins og sakir standa álíta nrenn ekki að hrygggikt erfist beinlínis, heldur að þeinr, senr lrafa þennan ákveðna mótefnisvaka, sé hættara við en öðrum, að bregðast við ytra áreiti á þann veg, að þeir fá bandvefssjúkdónr. l>að er til að nrynda lrugsanlegt að veirusýking geti valdið sjúkdónrnunr. Þannig virðast band- vefssjúkdómar ekki erfast beinlínis, heldur er svo að sjá, sem tilhneigingin til þess að svara 28 REYKJALUNDUR

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.