Húnavaka - 01.05.1979, Side 175
HÚNAVAKA
173
marsson, Guðmundur Haukur
Sigurðsson, Elín Njálsdóttir.
Sýslunefndarmaður: Ingibjörg
Kristinsdóttir.
Hreppstjóri: Björgvin Jónsson.
í sveitahreppum fóru kosning-
ar fram 25. júní og voru alls stað-
ar óhlutbundnar nema í Sveins-
staðahreppi, en þar voru lagðir
fram tveir listar. Einnig tveir list-
ar við sýslunefndarkosningu í
Svínavatnshreppi.
Hinar nýkjörnu sveitastjórnir
eru þannig skipaðar.
ÁSHREPPUR:
Jón B. Bjarnason Ási oddviti,
Auðun Guðjónsson Marðarnúpi,
Reynir Steingrímsson Hvammi,
Jón Þorbjörnsson Snæringsstöð-
um, Guðmundur Ásgrímsson Ás-
brekku.
Sýslunefndarmaður: Guð-
mundur Jónasson Ási.
Hreppstjóri: Hallgrímur Guð-
jónsson Hvammi.
BÓLSTAÐARHLÍÐAR-
HREPPUR:
Jón Tryggvason Ártúnum
oddviti, Sigurjón Guðmundsson
Fossum, Pétur Sigurðsson
Skeggsstöðum, Ingólfur Bjarna-
son Bollastöðum, Guðmundur
Sigurðsson Leifsstöðum.
Sýslunefndarmaður: Jón
Tryggvason Ártúnum.
Hreppstjóri: Pétur Sigurðsson
Skeggsstöðum.
ENGIHLÍÐARHREPPUR:
Valgarður Hilmarsson
Fremstagili oddviti, Runólfur
Aðalbjörnsson Hvammi, Svavar
Sigurðsson Síðu, Frímann Hil-
marsson Breiðavaði, Sigurður
Þorbjarnarson Geitaskarði.
Sýslunefndarmaður: Sigurður
Þorbjarnarson Geitaskarði.
Hreppstjóri: Sigurður Þor-
bjarnarson Geitaskarði.
SKAGAHREPPUR:
Sveinn Sveinsson Tjörn odd-
viti, Rafn Sigurbjörnsson Ör-
lygsstöðum, Finnur Karlsson
Víkum, Kristján Kristjánsson
Steinnýjarstöðum, Sigurður
Ingimarsson Hróarsstöðum.
Sýslunefndarmaður: Sveinn
Sveinsson Tjörn.
Hreppstjóri: Sigurður Björns-
son Örlygsstöðum.
SVEINSSTAÐAHREPPUR:
Þórir Magnússon Syðri-Brekku
oddviti, Leifur Sveinbjörnsson
Hnausum, Björn Magnússon
Hólabaki, Magnús Ólafsson
Sveinsstöðum, Svavar Jónsson
Öxl.
Sýslunefndarmaður: Ólafur
Magnússon Sveinsstöðum.
Hreppstjóri: Ólafur Magnús-
son Sveinsstöðum.
L