Húnavaka - 01.05.1979, Síða 199
HÚNAVAKA
197
FRA samvinnufélögunum.
Sölufélagið.
Á aðalfundi félagsins 1978 var
gerð sú breyting á lögum félagsins
að framkvæmdastjóri er ekki
lengur sjálfkjörinn formaður fé-
lagsstjórnar. Á þeim fundi var
Kristófer Kristjánsson, Köldu-
kinn kosinn formaður en aðrir i
stjórn eru Sigurður Magnússon,
Hnjúki, varaformaður, Stefán Á.
Jónsson, Kagaðarhóli, ritari
ásamt Guðmundi B. Þorsteins-
syni, Holti og Sigurjóni Guð-
mundssyni, Fossum.
Á s.l. hausti var slátrað hjá
S.A.H. 62.625 kindum. Meðal
fallþungi dilka varð 14.69 kg, sem
er 0.14 kg. meira en haustið 1977,
þrátt fyrir það að nú var nýrmör
tekinn úr áður en kjötið var vegið.
Innlagðir dilkar voru 57.406, sem
gáfu 843.506 kg. af kjöti.
Kjötmat var framkvæmt eftir
nýjum reglum. Meðal annars var
tekinn upp nýr gæðaflokkur, svo-
kallaður stjörnuflokkur. í hann
fóru aðeins 159 skrokkar.
Sá bóndi, sem hæsta meðalvigt
hafði var Sigurður Björnsson á
Örlygsstöðum. Hann lagði inn 35
dilka, sem vógu að meðaltali
19.69 kg. Næstur honum kom
Pálmi Jónsson á Akri. Hann lagði
inn 378 dilka, meðalvigt 17.06 kg.
Sex bændur eru með meðalvigt
á innlögðum dilkum, sem ekki
nær 13 kg.
Eftirtaldir bændur lögðu inn
yfir 500 dilka hver:
Dilkar
Erlendur Eysteinsson,
Stóru-Giljá........... 1.112
Meðalvigt 16.60 kg.
Ásbúið..................... 963
Meðalvigt 14.85 kg.
Gísli Pálsson, Hofi........ 760
Meðalvigt 14.72 kg.
Guðsteinn Kristinsson,
Skriðulandi............. 711
Meðalvigt 14.93 kg.
Heiðar Kristjánsson, Hæli 574
Meðalvigt 15.92 kg.
Björn Pálsson,
Ytri-Löngumýri.......... 572
Meðalvigt 14.16 kg.
Reynir Steingrímsson,
Hvammi.................. 551
Meðalvigt 15.16 kg.
Magnús Pétursson,
Miðhúsum................ 549
Meðalvigt 16.50 kg.
Jón Þórarinsson,
Hjaltabakka............. 539
Meðalvigt 14.77 kg.
Auðun Guðjónsson,
Marðarnúpi.............. 535
Meðalvigt 14.55 kg.
Eggert Konráðsson,
Haukagili............... 509
Meðalvigt 13.83 kg.
Ragnar Bjarnason,
Norður-Haga............. 503
Meðalvigt 15.31 kg.
Ævar Þorsteinsson, Enni . 503
Meðalvigt 14.82 kg.