Húnavaka - 01.05.1997, Blaðsíða 208
206
HUNAVAKA
Helstu framleiðsluvörur samlagsins
voru þessar:
Lítrar:
Nýmjólk og
léttmjólk......... 575.888
Undanrenna
og sælumjólk.......426.463
Rjómi...............33.690
Kíló:
Skyr............... 40.732
Smjör...............41.996
Smjörvi.............87.629
Nýmjólkurduft..... 120.430
Undanrennuduft.... 84.468
Kálfafóður......... 74.245
Greiðslumark héraðsins á verð-
lagsárinu 1995-1996 var 3.990.877
lítrar.
Aukning á greiðslumarki milli
verðlagsára var 112 þús. lítrar.
Heildarinnlegg verðlagsársins
varð 4.021.230 lítrar.
Fullt verð fékkst fyrir alla mjólk
innan 104 % greiðslumarks. Þá
voru greiddar 7,50 krónur fyrir þá
mjólk sem var umfram 104 %. Það
voru 14.547 lítrar á svæði Mjólkur-
samlags SAH.
Mikil samstaða hefur ríkt um
það meðal mjólkurframleiðenda í
héraðinu að láta sveitungana sitja
fyrir greiðslumarki sem losnar.
Urvalsmjólk.
Viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk
árið 1996 fengu: Brynjólfur Frið-
riksson Austurhlíð, Birgir Ingþórs-
son Uppsölum, Björn Magnússon
Hólabaki, Björn Sigurbjörnsson
Hlíð, Jóhann Bjarnason Auðólfs-
stöðum, Jóhannes Torfason Torfa-
læk, Jón Vilhjálmsson Branda-
skarði, Olafur Kristjánsson Hösk-
uldsstöðum, Oskar Olafsson Steiná
II, Páll Þórðarson Sauðanesi, Sig-
urður Ingimarsson Hróarsstöðum,
Stefán A. Jónsson Kagaðarhóli,
Tryggvi Jónsson Artúnum, Þor-
bergur Aðalsteinsson Eyjólfsstöð-
um og Þorsteinn Guðmundsson
Syðri-Grund.
Eftirtaldir 10 bændur lögðu inn flesta
lítra af mjólk á árinu:
Lítrar:
Páll Þórðarson,
Sauðanesi........... 118.962
Jóhannes Torfason,
Torfalæk............ 114.892
Holti Líndal,
Holtastöðum......... 113.701
Birgir Ingþórsson,
Uppsölum............ 111.130
Stefán A. Jónsson,
Kagaðarhóli......... 110.459
Björn Magnússon,
Hólabaki............ 103.967
Oskar Olafsson,
Steiná II........... 101.726
Sigurður I. Guðmundsson,
Syðri-Löngumýri.... 96.091
Magnús Sigurðsson,
Hnjúki............... 91.359
Jóhann Bjarnason,
Auðólfsstöðum....... 90.832
Framkvœmdir og verkefni.
Mjólkursamlagið fékk fyrst fyrir-
tækja á Norðurlandi vestra viður-
kenningu hjá Heilbrigðiseftirliti
Norðurlands vestra á innra eftirlits-