Morgunblaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2015 Þegar öll kurl koma til grafar þýðir þegar öllu er á botninn hvolft. Nú er kurl algengt um mulið sæl- gæti. En í orðtakinu er átt við bútaðan við, notaðan til kolagerðar og gröfin er holan sem kolin eru gerð í. Ekki eru öll kurl komin til grafar merkir ekki er allt ljóst enn, enn er e-ð á huldu. Málið 9. maí 1768 Rannveig Egilsdóttir tók ljósmóðurpróf, hið fyrsta sem skráð er hérlendis, á Staðarfelli í Dölum. Hall- grímur Bachmann læknir lagði fyrir hana spurningar sem Bjarni Pálsson hafði samið. 9. maí 1855 Konungur gaf út tilskipun sem lögleiddi prentfrelsi á Íslandi. Það er nú tryggt í stjórnarskránni en þar segir: „Ritskoðun og aðrar sam- bærilegar tálmanir á tján- ingarfrelsi má aldrei í lög leiða.“ 9. maí 1974 Sverrir Her- mannsson talaði í rúm- ar fimm klukku- stundir á Al- þingi til að mótmæla fyrirhuguðu þingrofi. Þetta var lengsta samfellda ræða sem flutt hafði verið á þingi, en sumir nefndu það málþóf. Metið stóð í tæpan aldar- fjórðung. 9. maí 1982 Fyrsta Íslandsmótið í vaxtar- rækt var haldið í Reykjavík. Hrafnhildur Valbjörnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson urðu hlutskörpust. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skólasveinn- inn, 8 laghent, 9 fjöldi, 10 tek, 11 ganga þyngslalega, 13 sleifin, 15 högni, 18 lægja, 21 legil, 22 námu, 23 áana, 24 rangla. Lóðrétt | 2 brýna, 3 örlög, 4 myrkur, 5 snaga, 6 rekald, 7 heiðurinn, 12 stelpu- trippi, 14 reyfi, 15 jörð, 16 skynfæra, 17 örlaga- gyðja, 18 syllu, 19 klampans, 20 einkenni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 háátt, 4 hafna, 7 dubba, 8 úlfúð, 9 fet, 11 sótt, 13 ásar, 14 útlát, 15 horn, 17 trog, 20 err, 22 fúsum, 23 örlát, 24 remma, 25 dunur. Lóðrétt: 1 hadds, 2 árbít, 3 traf, 4 hrút, 5 fífls, 6 auður, 10 eflir, 12 tún, 13 átt, 15 háfur, 16 rósum, 18 rolan, 19 gítar, 20 emja, 21 rödd. 7 2 5 6 3 4 8 9 1 4 9 8 7 2 1 5 6 3 1 6 3 9 5 8 4 7 2 5 1 9 3 7 2 6 4 8 3 8 7 1 4 6 2 5 9 2 4 6 5 8 9 1 3 7 9 3 4 2 1 5 7 8 6 8 7 2 4 6 3 9 1 5 6 5 1 8 9 7 3 2 4 9 8 7 2 4 3 6 1 5 6 4 1 7 9 5 8 3 2 2 5 3 1 8 6 7 9 4 7 1 9 5 6 8 2 4 3 4 6 8 3 2 9 1 5 7 3 2 5 4 7 1 9 6 8 5 7 2 6 1 4 3 8 9 1 9 4 8 3 2 5 7 6 8 3 6 9 5 7 4 2 1 9 8 4 1 5 6 3 7 2 2 1 6 9 3 7 5 4 8 5 7 3 2 4 8 1 6 9 4 6 8 5 7 9 2 1 3 1 5 7 4 2 3 8 9 6 3 9 2 6 8 1 4 5 7 7 3 9 8 1 5 6 2 4 6 2 5 3 9 4 7 8 1 8 4 1 7 6 2 9 3 5 Lausn sudoku Alsjáandi auga GIB. N-AV Norður ♠DG1087 ♥54 ♦10987 ♣Á9 Vestur Austur ♠952 ♠6 ♥ÁD986 ♥K1072 ♦D ♦KG532 ♣DG53 ♣742 Suður ♠ÁK43 ♥G3 ♦Á64 ♣K1086 Suður spilar 4♠. Úrspilsforritið „Ginsberg’s Intelligent Bridgeplayer“ á Bridgebase lætur ekki að sér hæða: „Aðeins hjarta út hnekkir 4♠, ekkert annað dugir,“ segir GIB, sem kann reyndar ekki að tala, en sýnir niðurstöðu sína á myndrænan hátt með rauðum og grænum lit. Gjörvallur hjartalitur vesturs er merktur blóð- rauðum einum (einn niður), hinar sort- irnar þrjár eru grasgrænar með sama- semmerki (slétt staðið). Augljóslega vinnst spilið með laufi út frá litlu hjónunum. En af hverju eru út- spil í trompi og tígli svona hagkvæm sagnhafa? Segjum að ♦D komi út. Suður drepur strax og spilar laufi að blindum með þeirri áætlun að setja níuna! Ef vestur klýfur með gosa er einfalt mál að taka á ♣ÁK og trompsvína fyrir drottninguna. Henda svo hjartahundi niður í frílauf í fyllingu tímans. Þessi íferð í laufið er lúmsk og fór fyrir ofan garð og neðan hjá keppendum Íslandsmótsins. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bg5 Bb7 4. Bxf6 gxf6 5. Dd3 e6 6. e4 d5 7. exd5 Dxd5 8. Rc3 Dd7 9. 0-0-0 Rc6 10. d5 Rb4 11. Dd4 0-0-0 12. Dxf6 Be7 13. Df4 Bd6 14. Df6 Rxd5 15. Rxd5 Bxd5 16. Re5 Da4 17. Hxd5 exd5 18. Rxf7 Hhe8 19. Df5+ Kb8 20. Rxd8 Staðan kom upp í síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stór- meistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.549) hafði svart gegn kollega sínum Aloyzas Kveinys (2.530) frá Litháen. 20. … He1+! og hvítur gafst upp enda mát eftir 21. Kd2 Bb4+ 22. Kd3 (22. c3 Dd1#) 22. … Db5+ 23. Kd4 Dc5+ 24. Kd3 Dc4#. Hannes Hlífar verður á með- al keppenda á Íslandsmótinu í skák sem hefst 14. maí næstkomandi í Hörpu. Einnig á meðal keppenda verða stór- meistararnir Jóhann Hjartarson (2.566) og Jón L. Árnason (2.499) en langt er síðan þeir tóku síðast þátt. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik 8 4 8 7 6 3 5 4 7 2 6 8 1 6 2 8 3 4 2 1 7 6 3 5 8 2 9 6 1 8 3 4 7 1 9 8 4 3 4 8 9 3 5 6 5 4 8 9 3 7 6 5 8 4 2 9 3 8 2 2 1 4 9 9 8 1 5 3 8 6 5 3 4 4 1 6 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl G V B H R U L L U F U Ð Í R T S Á S H I A I N Y S S R A M L Á J H O C Q T L S O S K R I N G I L E G S M U C X L B H K B C T S M U T R E N S Z U A U T K L C L W M J J L C V F E K U D B W L Í U V T U S E B Z R N L C X X O P W K Q S W U R Q V U D Ó T A Y H Ð E G U T W S L V T R U J J H F R U I D N S Y J R O B Ö R M Ö A I P K G N C Y K H X M G V S Ó R B K V E N S U U C A J K Z R K K N N K S G P R A J R N P A R A O A N C I E Q J W I N Z R P U R N Ð K E B R Y I A A W M L G L D R U U W S G G T R Q C B D M E Q Z H Ð N N I D N I T T É R R O F G B B R A K Á P U N N A R P W D Q J A U Ö R H M U Ð Æ R R Ú A G A L G V I F Ó R P R A N U L S R E V C Y O R Grikki Hjálmarssyni Endurskoðunar Forréttindin Förðunarvörur Hugsanlega Kakómjólk Klíkuskapur Kápunnar Lagaúrræðum Skringilegs Snertumst Tjörnnes Verslunarprófi Villuboðinu Ástríðufullur www.versdagsins.is Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Við elskum umslög - en prentum allt mögulegt • Nafnspjöld • Reikninga • Veggspjöld • Bréfsefni • Einblöðunga • Borðstanda • Bæklinga • Markpóst • Ársskýrslur Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.