Morgunblaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.05.2015, Blaðsíða 13
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Starfsmenn eru um 600 og veltan um 70 milljarðar króna. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjan- legum orkugjöfum, einni dýrmætustu auðlind Íslendinga. Norðurál notar rafmagnið til að framleiða ál, umhverfisvænan málm sem endurvinna má nánast endalaust. Á þeim 18 árum sem við höfum starfað höfum við flutt út um þrjár milljónir tonna af áli. Það eru verðmæti upp á 900 milljarða á markaðs- verði dagsins í dag, atvinna fyrir um 600 starfs- menn og rúmlega 1.000 til viðbótar, sem hafa atvinnu af fjölbreyttri þjónustu við fyrirtækið. Við þökkum Landsvirkjun farsælt samstarf og óskum fyrirtækinu til hamingju með árangur og vöxt í hálfa öld. Til hamingju með 50 ár af grænni orku!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.