Morgunblaðið - 09.05.2015, Síða 13

Morgunblaðið - 09.05.2015, Síða 13
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Starfsmenn eru um 600 og veltan um 70 milljarðar króna. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli. HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjan- legum orkugjöfum, einni dýrmætustu auðlind Íslendinga. Norðurál notar rafmagnið til að framleiða ál, umhverfisvænan málm sem endurvinna má nánast endalaust. Á þeim 18 árum sem við höfum starfað höfum við flutt út um þrjár milljónir tonna af áli. Það eru verðmæti upp á 900 milljarða á markaðs- verði dagsins í dag, atvinna fyrir um 600 starfs- menn og rúmlega 1.000 til viðbótar, sem hafa atvinnu af fjölbreyttri þjónustu við fyrirtækið. Við þökkum Landsvirkjun farsælt samstarf og óskum fyrirtækinu til hamingju með árangur og vöxt í hálfa öld. Til hamingju með 50 ár af grænni orku!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.