Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 2015 FÓTBOLTINN PEPSÍ-DEILD KARLA 2015 Leiknir úr Reykjavík verður 29. félagið til að leika í efstu deild karla hér á landi, og níunda félagið úr Reykjavík. KR-ingar eru bæði leikjahæstir og stigahæstir frá upphafi. 21 Morgunblaðið/Eva Björk FH er sigurstranglegast í upphafi móts, og þá er sama hver er spurð- ur. Þetta er samdóma niðurstaða spámanna Morgunblaðsins, spá- manna á Twitter og hinnar árlegu spár fyrir mótið. 36-37 Morgunblaðið/Golli Erlendum leikmönnum í deildinni fjölgar um fimm á milli ára. Í fyrra voru þeir 38 þegar Íslandsmótið hófst en í ár eru þeir 43. Danir eru orðnir fjölmennastir og Englend- ingar koma næstir. 32 Morgunblaðið/Eva Björk Garðar Örn Hinriksson er reynd- asti dómari deildarinnar í ár og er að hefja sitt 17. tímabil í fremstu röð. Garðar segir að veturinn sé leiðinlegur fyrir dómara en hann sé afar spenntur fyrir nýju móti. 38 Ljósmynd/Sigfús Gunnar Íþróttir mbl.is Morgunblaðið/Eva Björk Toppbarátta Heiðar Ægisson úr Stjörnunni og Gunnar Þór Gunnarsson úr KR í skemmti- legu návígi í leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ. Stjarnan og KR eru bæði líkleg til að vera í baráttu um titlana í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.