Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 7
hr.is @haskolinn#haskolinnrvk@haskolinn Opið fyrir umsóknir til 5. júní Íþróttafræði í HR „Það er mikið um verklega kennslu, verkefnavinnu og hópverkefni í íþróttafræði. Við kenndum í grunnskóla á öðru ári og núna í haust gátum við sótt um að fara í verknám í leikskóla, í framhaldsskóla eða á öldrunarheimili. Þar sem BSc-verkefni mitt snýr að öldruðum ákvað ég að fara í verknám á öldrunarheimili.“ Gunnhildur Gunnarsdóttir Nemi í íþróttafræði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.