Fréttablaðið - 16.07.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
Fallegt handverkÁgústa Bárðardóttir hannar skartgripi og passar upp á að hver hlutur sé einstakur.SÍÐA 2
Athyglissýki eða …?Systkinin Pippa og James Middleton hafa baðað sig í sviðsljósinu eftir að systir þeirra giftist inn í bresku konungsfjölskylduna. Ekki eru allir sáttir við það. SÍÐA 4
Þ egar manni finnst eitthvað fallegt þá velur maður það gjarna,“ segir Sigríður Ásta Árnadóttir, nýútskrifaður rit-stjóri frá HÍ og harmóníkuleikari í tangósveitinni Mandólín, en hún er doppudýrkandi mikill. „Ég er veik fyrir fallegum litum og mynstrum og hneigist til að velja doppótta hluti þegar þeir fást. Ég hef ekki alltaf verið svona, ég átti röndótt tímabil fyrir einhverju síðan. Þá var allt í kringum mig og hei
HIÐ DOPPÓTTA MANSKRAUTLEG Sigríður Ásta Árnadóttir, hamóníkuleikari og nýútskrifaður rit-
stjóri, lifir doppóttu lífi og á sjaldan dökkan dag enda gera litir lífið betra.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum tilboðum
10% afsláttur
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
14
SÉRBLAÐ Fólk
Sími: 512 5000
16. júlí 2015
165. tölublað 15. árgangur
Salernisgjald aflagt
Þingvallanefnd hefur ákveðið að
hætta að innheimta salernisgjald
þegar nýtt bílastæðagjald verður
tekið upp. Illa hefur gengið að rukka
inn á salernin á Hakinu. Starfsfólk
segir ferðafólk forðast salernin. 2
Fólk ætlar
að labba út,
ráðamenn
gera sér ekki
alveg grein
fyrir því.
Edda Jörundsdóttir,
hjúkrunarfræðingur
SKOÐUN Þorvaldur Gylfa-
son skrifar um Grikkland,
Þýskaland og ESB. 15
LÍFIÐ Katrín Sif greiddi
fyrir sætum fyrir sýningu
Bowie Wong. 34
SPORT Hólmari Erni Eyj-
ólfssyni líður eins og hann
sé í útlöndum á Íslandi. 26
Áföll og hamfarir hjá bændum
Bændur eru ekki búnir undir ítrekuð
áföll og fjárhagstjón. Mikið hefur
dunið á þeim undanfarin ár, fjár-
dauði, kindur hafa drepist í fannfergi
og vegna öskufalls og hestapest
geisaði. 8
Öll ársgömul börn í leikskóla
Starfshópur vil að öll ársgömul börn
fái leikskólapláss. 6
20–70%
AFSLÁTTUR
af öllum vörum
SUMAR-
MARKAÐUR
MENNING Sjoppurnar við
þjóðveginn eru meðal yrkis-
efna Eyþórs Árnasonar. 26
MENNING Bandaríski rapparinn
Snoop Dogg sem treður upp í
Laugardalshöllinni í kvöld undir
nafninu DJ Snoopadelic, send-
ir allajafna ítarlegan lista til
tónleikahaldara með ýmsum
kröfum. Samkvæmt svokölluð-
um „ræder-lista“, sem kappinn
hefur sent frá sér og Fréttablað-
ið hefur undir höndum, er ætlast
til þess að ákveðnir hlutir séu til
staðar svo að allt fari vel fram.
Á listanum biður hann um fjór-
ar flöskur af ísköldu Moet
Rosay-kampavíni, tvær flösk-
ur af ísköldu Ciroc-vodka, tvær
flöskur af ísköldu Patrón-tekíla
og tvær flöskur af Hennesy XO
koníaki. Allar flöskurnar skulu
vera að minnsta kosti 750 ml.
Ofan á þetta fer Snoop fram á
að fá 24 flöskur af ísköldum Red
Bull-orkudrykk, 36 flöskur af
ísköldum Premium-bjór og 24
flöskur af ísköldu vatni. Þá eru
ávaxtasafar eins og ananas- og
appelsínusafar einn-
ig á listanum.
„Það kom maður
á hans vegum
til landsins á
mánudag,
sem er að taka út svæðið. Snoop
sendir fólk á undan sér til að
kanna hvort allt sé ekki örugg-
lega nógu gott og hvort allt sé til
staðar,“ segir Kristinn Bjarna-
son, einn skipuleggjenda tón-
leikanna.
Snoop lendir hér á landi í dag á
einkaþotu sinni. Slíkur reynslu-
bolti og kanóna gerir að sjálf-
sögðu miklar kröfur hvað varð-
ar samgöngur enda hefur hann
ferðast um allan heim í fjölda ára.
Kröfurnar eiga einnig við um
samgöngumáta hér á landi, því
hann vill eingöngu ferðast á
milli staða á svartri extra stórri
Mercedes Vito-lúxussendibifreið
og tekur fram að hann vilji ekki
sjá limósínur. - glp / sjá síðu 42
Bandaríski rapparinn Snoop Dogg vill gæðavöru á meðan hann dvelur hér:
Vill ekki ferðast um á limósínu
ÓEIRÐIR Í AÞENU Mótmælendum og lögreglu laust saman í Aþenu í gær á meðan þingið ræddi um skuldasamning Grikklands við ESB. Sjá síðu 2. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
KJARAMÁL Mikil reiði er meðal
þeirra hjúkrunarfræðinga sem sagt
hafa upp störfum á Landspítalanum.
Hjúkrunarfræðingarnir segjast
ætla að standa við uppsagnir enda
sé næga vinnu að fá á Norðurlönd-
unum. Hjúkrunarfræðingar felldu
kjarasamning í gær með 88,4 pró-
sentum greiddra atkvæða
„Okkur finnst vera komið fram
við okkur af vanvirðingu,“ segir
Ingibjörg Linda Sigurðardóttir,
hjúkrunarfræðingur á svæfingar-
deild Landspítalans.
Linda og eiginmaður hennar
Stefán Alfreðsson, hjúkrunarfræð-
ingur og sérfræðingur á hjarta-
og lungnavél, hafa bæði sagt upp
störfum á Landspítalanum. Linda
segir ráðamenn ekki taka hjúkr-
unarfræðinga alvarlega. „Mér og
mínum manni er alvara. Við erum
farin að leita að vinnu,“ segir
Linda en hjónin hafa bæði starfað
áður á Norðurlöndunum.
Alls hafa 258 hjúkrunarfræð-
ingar sagt upp störfum, sem er um
tæplega 18 prósent af heildarfjölda
hjúkrunarfræðinga á Landspítalan-
um. Staðan er sérstaklega slæm á
gjörgæsludeild þar sem 61 prósent
hjúkrunarfræðinga hefur sagt upp.
Kristín Ingibjörg Gunnarsdótt-
ir, deildarstjóri gjörgæsludeildar
Landspítalans, segir að deildin
verði óstarfhæf muni uppsagnirn-
ar standa. Hún segist ekki búast
við að uppsagnir verði dregnar
til baka nema betri samningur
bjóðist. „Fólk er alveg gallhart á
þessu,“ segir Kristín.
Edda Jörundsdóttir, hjúkrun-
arfræðingur á gjörgæsludeild-
inni, er ein þeirra sem sagt hafa
upp störfum. Hún hyggst líkt og
margir samstarfsmenn henn-
ar ætla að starfa í Noregi þegar
uppsögn hennar tekur gildi þann
1. október. „Fólk ætlar að labba
út, ráðamenn gera sér ekki alveg
grein fyrir því,“ segir Edda.
- ih / sjá síðu 4
Reiðir hjúkrunarfræðingar
munu standa við uppsagnir
Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir.
Næga vinnu sé að fá á Norðurlöndunum. Landspítalinn verður óstarfhæfur verði uppsögnum haldið til streitu.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
4
-4
2
1
C
1
7
5
4
-4
0
E
0
1
7
5
4
-3
F
A
4
1
7
5
4
-3
E
6
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K