Fréttablaðið - 16.07.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.07.2015, Blaðsíða 28
FÓLK|TÍSKA LOUIS VUITTON Tískustraumar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þessa dagana. Eitt af aðalsmerkjum áratugarins var hinn svokallaði bomber- jakki sem allir unglingar urðu að eiga. Saga bom- ber-jakkans nær þó enn lengra aftur, enda voru slíkir jakkar hannaðir fyrir flugmenn, og þá sér- staklega orrustuflugmenn í bandaríska hernum. Á tískusýningum nýverið, þar sem sýnd var karlfatatískan fyrir vorið og sumarið 2016, var að finna æði marga bomber-jakka. Flestir voru svokallaðir sakujan-jakkar, það er bomber-jakkar skreyttir klassískum japönskum myndum á borð við dreka, koi-fiska, tígrisdýr og kirsuberjablóm. Uppruna þessara jakka er að finna í síðari heim- styrjöldinni. Hermenn sem dvöldu í Asíu á stríðs- árunum vildu taka eitthvað með sér til minningar um tíma sinn þar og létu því skreyta jakka sína með slíkum myndum. Síðan þá hafa slíkir jakkar orðið vinsælir meðal ferðamanna í Asíu en þá má fá í öllum túristabúðum. Nú hafa hönnuðir fært jakkann skör ofar á tísku- pallana og ef að líkum lætur á herðar almennings. SAKUJAN Á UPPLEIÐ AFTUR TIL FORTÍÐAR Sakujan-jakkar, bomber-jakkar skreyttir klassískum japönskum myndum, voru áberandi á tískusýningum fyrir vorið 2016. SAINT LAURENT VALENTINO DOLCE & GABBANA LOUIS VUITTON Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 info@arcticstar.is - www.arcticstar.is SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA Arctic star sæbjúgnahylki innihalda yfir fimmtíu tegundir af næringarefnum, og eru þekkt fyrir: ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Arctic Star sæbjúgnahylki fást hjá Lyfju og Apótekniu. • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Allar útsölubuxur 50% afsláttur Bolir - toppar - mussur - kjólar 30-50% afsláttur ÚTSALA - ÚTSALA 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 5 -5 1 A C 1 7 5 5 -5 0 7 0 1 7 5 5 -4 F 3 4 1 7 5 5 -4 D F 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.