Fréttablaðið - 16.07.2015, Síða 28
FÓLK|TÍSKA
LOUIS VUITTON
Tískustraumar tíunda áratugarins svífa yfir vötnum þessa dagana. Eitt af aðalsmerkjum áratugarins var hinn svokallaði bomber-
jakki sem allir unglingar urðu að eiga. Saga bom-
ber-jakkans nær þó enn lengra aftur, enda voru
slíkir jakkar hannaðir fyrir flugmenn, og þá sér-
staklega orrustuflugmenn í bandaríska hernum.
Á tískusýningum nýverið, þar sem sýnd var
karlfatatískan fyrir vorið og sumarið 2016, var
að finna æði marga bomber-jakka. Flestir voru
svokallaðir sakujan-jakkar, það er bomber-jakkar
skreyttir klassískum japönskum myndum á borð
við dreka, koi-fiska, tígrisdýr og kirsuberjablóm.
Uppruna þessara jakka er að finna í síðari heim-
styrjöldinni. Hermenn sem dvöldu í Asíu á stríðs-
árunum vildu taka eitthvað með sér til minningar
um tíma sinn þar og létu því skreyta jakka sína
með slíkum myndum. Síðan þá hafa slíkir jakkar
orðið vinsælir meðal ferðamanna í Asíu en þá má
fá í öllum túristabúðum.
Nú hafa hönnuðir fært jakkann skör ofar á tísku-
pallana og ef að líkum lætur á herðar almennings.
SAKUJAN Á UPPLEIÐ
AFTUR TIL FORTÍÐAR Sakujan-jakkar, bomber-jakkar skreyttir klassískum
japönskum myndum, voru áberandi á tískusýningum fyrir vorið 2016.
SAINT LAURENT
VALENTINO
DOLCE &
GABBANA
LOUIS VUITTON
Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618
info@arcticstar.is - www.arcticstar.is
SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA
Arctic star sæbjúgnahylki
innihalda yfir fimmtíu tegundir af
næringarefnum, og eru þekkt fyrir:
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er
Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar
fást á www.arcticstar.is
Arctic Star sæbjúgnahylki
fást hjá Lyfju og Apótekniu.
• Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald
• Að minnka verki í liðum og liðamótum
• Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni
liðskemmda
• Að bæta ónæmiskerfið
• Að auka blóðflæði
• Að koma í veg fyrir æðakölkun
• Að auka orku líkamans, stuðla að
myndun húðpróteins og insúlins
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Allar útsölubuxur
50% afsláttur
Bolir - toppar - mussur - kjólar
30-50% afsláttur
ÚTSALA - ÚTSALA
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
5
-5
1
A
C
1
7
5
5
-5
0
7
0
1
7
5
5
-4
F
3
4
1
7
5
5
-4
D
F
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K