Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 13.07.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 13. júlí 2015 162. tölublað 15. árgangur Vilja brenna hræ Kaupfélag Skagfirðinga hefur óskað eftir leyfi til að setja upp brennsluofn við sláturhús sitt á Sauðárkróki. Vilja leyfi til að brenna allt að sex tonnum af dýrahræjum á dag. Málið er í athugunarferli. 6 SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson skrifar um þekk- ingu og reynslu. 13 TÍMAMÓT Fyrsti rafknúni hvalaskoðunarbáturinn tek- inn í notkun. 14 LÍFIÐ Íslenskar konur fylgja nýju trendi og lita hárið í öllum regnbogans litum. 26 SPORT Gunnar Nelson stimplaði sig inn með látum í Bandaríkjunum. 22 FASTEIGNIR.IS13. JÚLÍ 201528. TBL. Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Nadia Katrín sölufulltrúi Sími 692 5002 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Opið hús miðv.d. 15. júl. kl. 17:30-18:00 Suðurbraut 10, Hf. 21 9 m Barðastaðir 9, 112 Rvk. Opið hús þriðjud. 14. júl. kl. 17:30-18:00 SKEMMTILEGT LEIKFANGASAFNÍ Haf arfirði er skemmtilegt leikfangasafn á efstu hæð Pakkhússins sem er sérstaklega ætlað börnum. Munum er reglulega skipt út en safnið á mikið af dýrgripum sem gaman er að skoða. Pakkhúsið er við hlið elsta húss Hafnarfjarðar, Sívertsens, við Strandgötu. Færri nálgunarbönn Á þessu ári hafa fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum aldrei fengið ósk sína um brottvísun ofbeldismanns af heimili uppfyllta. Einungis tvö nálgunarbönn hafa verið veitt á sama tíma. 2 Landnámsminjum ógnað Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld. 8 Maraþonfundir vegna Grikkja Drög að samkomulagi vegna skulda- vanda Grikklands liggja fyrir sem þýðir að skuldir landsins fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið. Almennir Grikkir óánægðir með tillögurnar. 10 REYKJAVÍK Fiskislóð 1 / Sími 580 8500 AKUREYRI Tryggvabraut 1–3 / Sími 460 3630 OPNUNARTÍMI Mán.–fös. 10–18 / Lau. 10–16 Gríptu tækifærið – gæðavörur á ótrúlegu verði! 20–70% AFSLÁTTUR af öllum vörum SUMARMARKAÐUR ELLINGSEN ellingsen.is PI PA R\ TB W A • S ÍA REIKNAÐU DÆMIÐ á 365.is 365.is Sími 1817 MENNTUN „Það er skiljanlegt að skólameistarinn skuli segja þetta því þetta er spegill að þeirri umræðu sem á sér stað á háskóla- stiginu,“ segir Illugi Gunnars- son menntamálaráðherra um hugmyndir Inga Ólafssonar, skóla- meistara Verzlunarskóla Íslands, um að koma á inntökuprófum til að stemma stigu við einkunnaverð- bólgu í grunnskólum landsins. „Við höfum enga samræmda mælikvarða, eða þeir eru ekki að virka sem skyldi. Þá er eðlilegt að þeir sem eru að taka við nemendum af einu skólastigi og upp á næsta hafi áhyggjur,“ segir Illugi. Menntamálastofnun er að rann- saka niðurstöð- ur samræmdra prófa og bera saman við skóla- einkunn til að kanna hvort ein- kunnaverðbólga eigi sér stað. I l l u g i f ó l Námsmatstofn- un um ára mótin að skoða fýsileika á að innleiða nýtt samræmt próf sem tekur á lykil- hæfni sem nemendum er ætlað að læra samkvæmt aðalnámskrá. En Illugi tekur þó fram að slík próf megi ekki vera til þess fallin að steypa alla nemendur í sama mót. „Við viljum ekki að grunnskól- inn þróist þannig að það verði öll áhersla lögð á einhver þrjú fög, það er að segja að samræmd fagapróf verði allsráðandi í kerfinu. Þess vegna erum við að horfa til sam- ræmdra prófa sem byggja á lykil- þáttum í námskránni en um leið þarf að tryggja að krakkarnir hafi vald á þeim fögum sem við vitum að eru mikilvæg í framhaldsskól- anum, til dæmis stærðfræði, ensku og íslensku.“ Illugi segir að áframhaldandi vinna muni taka nokkurn tíma en vonast til að fólk geti séð tillögu- gerð innan nokkurra mánaða. - srs Skoða endurupptöku samræmdu prófanna Menntamálaráðherra kannar sé hvort einkunnaverðbólga eigi sér stað eftir afnám samræmdra prófa. Hugsanlegt að koma á samræmdum prófum í nýrri mynd. ILLUGI GUNNARSSON SPENNA Í AUSTURSTRÆTINU Ferðamenn og vegfarendur í miðbænum nutu úrslitaviðureignarinnar í Wimbledon-mótinu í tennis í góða veðrinu í Austurstræti í gær. Novak Djokovic tryggði sér sigur gegn Svisslendingnum Roger Federer og varði þar með titil sinn frá því í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SAMFÉLAG „Þetta eru ofsóknir og ein- elti sem er algjörlega farið úr bönd- unum,“ segir Ásmundur Ásmunds- son myndlistarmaður, sem rekinn var úr Mynd- höggvarafélagi Reykjavíkur á aðalfundi félags- ins í lok maí. Ákveðið var að vísa honum og Hannesi Lárus- syni myndlistar- manni úr félaginu eftir að nafnlaus tillaga þess efnis kom upp. Eftir leynilega kosningu um frá- vikningu þeirra var upplýst að Kristinn Hrafnsson listamaður var sá sem bar tillöguna upp. „Þeir spreyjuðu hatursáróður á kaffistofu félagsins og frömdu þannig skemmdarverk. Kaffistofan er ekki vettvangur sýningar,“ segir Logi Bjarnason, formaður Mynd- höggvarafélagsins. - ngy / sjá síðu 4 Ævareiðir vegna frávikningar: Myndhöggvarar munnhöggvast ÁSMUNDUR ÁSMUNDSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :5 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 0 -E 2 0 C 1 7 5 0 -E 0 D 0 1 7 5 0 -D F 9 4 1 7 5 0 -D E 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.