Fréttablaðið - 13.07.2015, Síða 40

Fréttablaðið - 13.07.2015, Síða 40
13. júlí 2015 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 20 -H.S., MBL 4000 M ANNS SKÓSVEINARNIR 2D 4, 6 SKÓSVEINARNIR 3D 4 MINIONS - ENS TAL 2D 6, 8, 10 TERMINATOR GENISYS 10:35 TED 2 8 JURASSIC WORLD 2D 8, 10:20 INSIDE OUT 2D - ÍSL TAL 5 SÝND í 2D OG 3D EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSL OG ENS TALI KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM SPARBÍÓ CINEMABLEND JAMES CAMERON SEGÐU MANNINUM ÞÍNUM AÐ ÞAÐ SÉ STELPUKVÖLD Í KVÖLD! ÍSLANDSVINURINN CHANNING TATUM ER SJÓÐHEITUR Í ÞESSARI SKEMMTILEGU SUMARMYND METRO NY IN TOUCH NEW YORK DAILY NEWS Heath Ledger Í lok árs 2007 kvartaði ástralski leikarinn Heath Ledger undan miklum kvíða og átti erfitt með svefn. Samkvæmt mótleikurum hans var hann byrjaður að taka inn mikið magn af lyfseðilsskyld- um verkja- og svefnlyfjum til þess að róa hugann og ná betri svefni. Það var svo í byrjun árs 2008 sem hann lést af eitrun eftir stóra blöndu af mismunandi lyfjum. Dauði Ledgers kom líkt og þruma úr heiðskíru lofti og varð mest lesna fréttin í Bandaríkjunum það árið. Hann hlaut einnig Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem jókerinn í myndinni The Dark Knight eftir andlátið. Lyftuslagurinn Eftir Met-galað árið 2014 voru Jay- Z, Beyonce og Solange systir henn- ar á leiðinni út í bíl. Í lyftunni náðist Solange á myndband ráðast á Jay-Z með spörkum og barsmíðum. Á mynd- bandinu sést Beyonce einnig reyna að stoppa systur sína og endar rifrildið á því að lífvörður þeirra þurfti að halda Solange. Beyonce sendi frá sér tilkynn- ingu daginn eftir að myndband- ið var gert opinbert þar sem hún segir að ýmislegt geti komið upp á innan fjölskyldna en hún hefur ekki enn þá gefið út ástæðuna hvers vegna Solange var svona reið út í Jay. Arnold Schwarzenegger Það komst rækilega upp um leik- arann og ríkisstjórann Arnold Schwarzenegger árið 2011 þegar það kom í ljós að hann hafi hald- ið fram hjá konu sinni, Mariu Shriver, og eignast barn. Hjákonan starfaði fyrir fjöl- skylduna en framhjáhaldið gerð- ist 14 árum áður en það komst upp. Maria og hjákonan voru óléttar á sama tíma að börnum Arnolds en það munaði aðeins fimm dögum á fæðingardögun- um. Um leið og Maria komst að því að maðurinn hennar ætti annað barn flutti hún úr húsinu og sótti strax um skilnað. Tiger Woods Það ætlaði allt um koll að keyra þegar upp komst um framhjáhald golfarans Tiger Woods. Hann var giftur sænsku fyrir- sætunni Elin Nordegren. Fjölmarg- ar konur stigu fram í lok 2009 og viðurkenndu að þær hefðu verið að með Tiger á meðan hann var giftur. Konurnar sem stigu fram voru alls 14 talsins. Tiger staðfesti í yfirlýsingu að konurnar hefðu rétt fyrir sér en hann bað þó um að fjöl- miðlar létu hann í friði á þessum erfiðu tímum hjá fjölskyldunni. Elin skildi við hann nokkrum mán- uðum síðar og fjölmörg fyrirtæki sögðu upp samningi sínum við hann. Skandalar frægra í Hollywood Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eft irminnilegir skandalar. HEATH LEDGER Leikarinn lést langt fyrir aldur fram. BEYONCE OG JAY-Z Hér á mynd skömmu fyrir lyftuslaginn. ARNOLD SCHWARZ- ENEGGER Eignaðist börn á nánast sama tíma með tveimur konum. TIGER WOODS Svaf lík- legast hjá yfir 14 konum á meðan hann var giftur. MYNDIR/GETTY Ameríski fatahönnuðurinn tók við sem yfirhönnuður Balenciaga árið 2012 af Nicolas Ghesquiére. Þrátt fyrir stuttan tíma hjá franska tískuhúsinu eru sögu- sagnir um að Alexander fari brátt að yfirgefa það. Sögusagnirnar hafa ekki verið staðfestar en talskona hönnuðar- ins sagði að unnið væri að breyt- ingu á samningnum. Eigið merki Alexanders Wang, sem sem ber nafn hans, hefur vaxið ört seinustu ár og þykir líklegt að hann vilji einbeita sér meira að því. Balenciaga hefur einnig vaxið hratt undir hans stjórn svo að það er í raun óútreiknanlegt hvað hann mun gera. Alexander Wang yfi rgefur Balenciaga ALEXANDER WANG Hönnuðurinn er einn sá vinsælasti í bransanum í dag. Teiknimyndin Minions, sem er önnur framhaldsmynd Despicable Me, sló næstum met yfir bestu opnunarhelgi allra tíma fyrir teiknimyndir. Minions halaði inn 115 milljónum dala, eða fimmtán milljörðum króna, fyrstu helgina í sýningu. Hún náði ekki að slá met Shrek 3, sem halaði inn 121 milljón dala þegar hún var frumsýnd árið 2007. Myndin hafði áhrif á aðsókn á vinsælustu myndir heims, Jurass- ic World og Inside Out, sem höl- uðu talsvert minna inn helgina sem leið en fyrir viku. -kak Næstum met hjá Minions 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :5 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 1 -D 8 E C 1 7 5 1 -D 7 B 0 1 7 5 1 -D 6 7 4 1 7 5 1 -D 5 3 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.