Fréttablaðið - 13.07.2015, Page 19
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45
Mjög vel skipulögð 116,9 fm. íbúð á 3. hæð að meðt. geymslu. á þessum eftirsótta
stað í Vesturbænum. Sameiginlegur inngangur er með 2. hæð. Rúmgóð stofa og
borðstofa. Þrjú rúmgóð herbergi. Góðar suðursvalir með fallegu útsýni. Þak hússins
var endurnýjað árið 2000 og lóðin endurnýjuð árið 2009.
LANGALÍNA - GARÐABÆ. GLÆSILEG ÍBÚÐ.
Glæsileg 128,4 fm. íbúð á 2. hæð á góðum stað í Sjálandshverfi auk sér stæðis í
bílageymslu. Stórar svalir til norðvesturs með útsýni yfir Arnarnesvoginn og að Sel-
tjarnarnesi. Verulega aukin lofthæð er í stofum, eldhúsi og einu herbergi íbúðarinnar.
Allar innréttingar í íbúðinni frá Brúnási. Stórt opið rými sem í eru eldhús og stofur.
Setustofa er með miklum gluggum. Örstutt er í ylströnd.
STÓRAGERÐI. EIGN Á TVEIMUR HÆÐUM.
Mjög fallegt og vel skipulagt 205,9 fm. sérbýli við Stóragerði auk 25,7 fm. bílskúrs.
Eignin er á tveimur hæðum. Samliggjandi bjartar stofur með gluggum í tvær áttir.
Rúmgott sjónvarpshol. Fimm herbergi. Flísalagðar svalir til vesturs og austurs.
Lóðinni er skipt á milli tveggja eigenda í húsinu og fylgir þessum eignarhluta stór lóð
til suðurs með viðarverönd og skjólveggjum auk austurlóðar.
STRANDVEGUR 11 - 4RA HERBERGJA ÚTSÝNISÍBÚÐ.
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45
Glæsileg 140,4 fm. íbúð með tveimur baðherbergjum á 3. hæð í mjög vönduðu fjöl-
býlishúsi á sjávarkambinum við Strandveg í Garðabæ auk sér stæðis í bílageymslu.
Tvennar svalir til suðurs og vesturs og frábært sjávarútsýni. Hjónasvíta með bað-
herbergi og fataherbergi innaf. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
SÓLHEIMAR. NÝLEGA
ENDURNÝJUÐ ÍBÚÐ.
Glæsileg og nær algjörlega endur-
nýjuð 105 fm. íbúð á 1. hæð. Búið
er að endurnýja m.a. eldhús,
baðherbergi, innihurðar og öll
gólfefni. Glæsileg hvít háglansinn-
rétting í eldhúsi og fylgja ísskápur
og uppþvottavél með í kaupunum.
Tvö rúmgóð herbergi. Rúmgóð
stofa með útgengi á stórar svalir til
suðurs. Möguleiki er á þriðja her-
berginu í hluta stofu. Frábær
staðsetning, stutt er í skóla og ýmsa
þjónustu.
STRANDVEGUR. ÍBÚÐ MEÐ VERÖND TIL SUÐURS.
Virkilega falleg og vönduð 107,4 fm. íbúð á jarðhæð með verönd til suðurs í lyftu-
húsi í Garðabæ auk sér bílastæðis í bílageymslu. Gott aðgengi fyrir fatlaða er að
íbúðinni. Nýtt ljóst parket er á gólfum. Stofan er mjög stór og björt og eldhúsið er
rúmgott með góðri borðaðstöðu við útbyggðan glugga til suðurs. Leikvöllur er nærri
húsinu og stutt er í Sjálandsskóla.
SPÍTALASTÍGUR.
Glæsileg 63,3 fm. íbúð á 2. hæð með rúmgóðum svölum auk um 5,0 fm. sér
geymslu á jarðhæð, í mjög góðu bárujárnsklæddu þríbýlishúsi í hjarta miðborgar-
innar. Baðherbergi er nýlega endurnýjað og húsið var allt endurnýjað fyrir um 10-15
árum síðan. Björt stofa með gluggum til norðurs og suðurs og útgengi á svalir.
Lóðin er mjög falleg með hellulagðri sameiginlegri verönd.
BÁRUGATA. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI.
Vel skipulögð 63,9 fm. íbúð með sérinngangi í kjallara í góðu þríbýlishúsi.
Stór sameiginleg lóð með tyrfðum flötum, fallegum gróðri og hellulagðri verönd.
Eldhús með fallegum innréttingum og góðri borðaðstöðu. Tvö góð herbergi.
Staðsetning eignarinnar er frábær í hjarta miðborgarinnar.
BLÖNDUHLÍÐ.
27 fm. ósamþykkt íbúð í kjallara við Blönduhlíð í Reykjavík. Um er að ræða 22,2 fm
herbergi ásamt tveimur geymslum sem eru 3,2 fm. og 1,6 fm. Eitt herbergi með
fataskáp og eldri eldhúsinnréttingu. Frammi á gangi er lítið baðherbergi með sturtu
sem er í sameign. Sameiginlegt þvottahús. Lóðin er mjög snyrtileg og í góðri rækt.
57,9 millj.
36,7 millj.
37,9 millj.
34,9 millj
26,9 millj.
13,8 millj.
47,9 millj.
49,9 millj.
56,9 millj.
Álfhólsvegur 10 - Kópavogi.
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45
Fallegt 203,5 fm. raðhús sem er kjallari og tvær hæðir að meðt. 37,8 fm. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Kópavogi.
Möguleiki er að útbúa séríbúð í kjallara en einnig er sérinngangur er í hann. Búið er að endurnýja þak á húsi og bílskúr.
Lóðin er mjög snyrtileg með fallegum gróðri og hellulögðum stéttum. Verönd til suðurs út af stofum. Verð 48,9 millj.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla skóla og ýmsa þjónustu m.a. verslanir, banka og heilsugæslu.
Verið velkomin.
Vatnsendablettur - Kópavogi. Einstök staðsetning.
Glæsilegt 300,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað alveg niður við Elliðavatn. Arkitekt er Kristinn Ragnarsson og
innanhússarkitekt er Guðbjörg Magnúsdóttir. Mikil lofthæð á efri hæð. Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og borðstofu. <B>Þetta
er glæsilegt og vandað hús með einstakri staðsetningu við Elliðavatnið. Lóðin er mikið til villt og hefur verið látin halda sér að
mestu. Frábært tækifæri fyrir t.d. hestaáhugafólk. Verð 99,0 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR 10
5 HERBERGJA 4RA HERBERGJA
3JA – 4RA HERBERGJA
3JA HERBERGJA
7 HERBERGJA
4RA HERBERGJA
3JA HERBERGJA EINSTAKLINGSÍBÚÐ
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
OP
IÐ
HÚ
S
MI
ÐV
IKU
DA
G
VATNSENDABLETTUR
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá.
Skoðum og metum samdægurs.
Sanngjörn söluþóknun.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:5
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
2
-D
E
9
C
1
7
5
2
-D
D
6
0
1
7
5
2
-D
C
2
4
1
7
5
2
-D
A
E
8
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
0
4
8
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K