Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2015, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 13.07.2015, Qupperneq 48
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ IITTALA A R G H !!! 1 30 71 5 Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M ROYAL CORINNA (120x200 cm) Fullt verð 98.036 kr. TILBOÐ 78.428 kr. ROYAL LAYLA PLUSH (153x200 cm) Fullt verð 174.180 kr. TILBOÐ 139.344 kr. ROYAL ALEXA (153x200 cm) Fullt verð 212.980 kr. TILBOÐ 170.040 kr. Um síðustu helgi fór ég í árlega bústaðarferð með „strákunum“. Þessi sex manna og samtals rúmlega 200 ára gamli hópur hefur róast í skrallinu með árunum. Hávært dauðarokk og viskí af stút hefur vikið fyrir ostafylltum svepp- um, göngutúrum og Somersby í dós. Ég kom til baka í bæinn með álíka mikið magn áfengis og ég tók með mér í bústaðinn. VIÐ grínumst stundum með það hvað við séum nú orðnir gamlir, þrátt fyrir að við telj- umst nú líklega enn þá nokkuð ungir, svona í stóra samheng- inu. Ég fékk áfall um daginn þegar það rann upp fyrir mér að það er jafn langt frá því ég fæddist og tíminn sem leið frá endalokum seinni heimsstyrj- aldar og þar til ég fæddist. Það er út í hött. En svona virkar þetta. Tíminn líður. Ungir verða gamlir, gamlir verða að beinum og bein verða að ryki. Í fyrradag var laugardagur. Ég fór með fjölskylduna í Ikea. Um kvöldið horfðum við svo á breskan sjónvarpsþátt um líf og störf ljósmæðra í Lundún- um í gamla daga. Fórum svo í háttinn rétt fyrir miðnætti. Á laugar dagskvöldi — villtasta kvöldi vikunnar. En fyrir mér var þetta fullkominn dagur. ÞRÁTT fyrir að unglingsár mín hafi verið laus við drama- tík að mestu þá fór það mér aldrei neitt sérstaklega vel að vera unglingur. „Villtu árin“ á milli tvítugs og þrítugs voru skemmtilegri en það er ástæða fyrir því að ég set þau í gæsa- lappir. Þau voru nefnilega ekk- ert sérlega villt. Ég reyndi að vera drykkfelldur dólgur og alltaf í stuði en það var bara ekki ég. ÉG er nefnilega frekar óáhuga- verður náungi. Mannmergð hræðir mig og mér líður hvergi betur en heima í stofu í ljótu, rauðu stuttbuxunum mínum. Það hefur ekkert með aldur að gera. Svona hef ég alltaf verið. Meira að segja þegar ég reyndi að þykjast vera eitthvað annað. Stilltu árin BAKÞANKAR Hauks Viðars Alfreðssonar 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :5 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 0 -E 2 0 C 1 7 5 0 -E 0 D 0 1 7 5 0 -D F 9 4 1 7 5 0 -D E 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.