Fréttablaðið - 02.12.2015, Blaðsíða 20
Kínverska þjóðin er að
eldast og á næstu árum
munu milljónir manna
hverfa af vinnumarkaðn-
um. Á sama tíma aukast
tekjur Kínverja. Fram-
leiðendur verða því að
leita annað eftir ódýru
vinnuafli eða treysta á
tækni.
Vestrænar þjóðir hafa árum
saman sent hrávörur til Kína til
þess að fullvinna þær. Ástæðan er
sú að þar hefur verið nóg framboð
á ódýru vinnuafli. En Gorjan Nik
olik, sérfræðingur í greiningu hjá
hollenska Rabobank bankanum,
telur að innan fárra ára muni það
ekki borga sig.
Nikolik segir að ástæðan sé tví
þætt. Annars vegar er kínverska
þjóðin að eldast, sem þýðir að Kín
verjum á vinnumarkaði fækkar.
Hins vegar eru tekjur Kínverja
einfaldlega að hækka. Nikolik hélt
erindi á ráðstefnu Marels, White
fish Showhow, í Kaupmannahöfn
í liðinni viku. Ráðstefnuna sóttu
200 gestir frá 80 fyrirtækjum í 17
löndum í heiminum auk fjölda
starfsmanna Marels. Blaðamaður
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni
Á sýningu Marels í Kaupmannahöfn á framleiðslutækjum í hvítfiskiðnaði voru um 200 gestir víðsvegar að úr heiminum auk tuga starfsmanna Marels. Mynd/Sveinbjörn ÚlfarSSon
Jón Hákon
Halldórsson
jonhakon@frettabladid.is
2 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U d A G U r4 markaðurinn
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
4
9
-4
E
D
8
1
7
4
9
-4
D
9
C
1
7
4
9
-4
C
6
0
1
7
4
9
-4
B
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
1
2
_
2
0
1
5
C
M
Y
K