Fréttablaðið - 02.12.2015, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 2 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M i ð v i k u d a g u r 2 . d e s e M b e r 2 0 1 5
Fréttablaðið í dag
Markaðurinn
Líta má á tónlistarmenn sem
sprotafyrirtæki, segir Sigtryggur
Baldursson.
skoðun Dominique Plédel
Jónsson vill ekki skert útvarps
gjald. 14-15
sport Tvær hliðar Gylfa. 16
Menning Gott grín um tján
ingar frelsið hjá spaugurum. 22
lÍfið Einfalt að gera heimagert
jóladagatal með skemmtilegri
afþreyingu fyrir fjölskylduna. 34
plús 1 sérblað l fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Þegar starfsmenn borgarinnar hafa ekki undan að ryðja gangstíga og aðgengi að þeim, er ekki auðvelt fyrir þá sem ýta á undan sér barnavögnum
að komast leiðar sinnar. Litla farþeganum í þessum vagni við Fellaskóla í Breiðholtinu hefur vonandi ekki orðið meint af veltingnum. Móðirin með
vagninn sagði þetta erfitt en að hún yrði að sækja barnið sitt í skólann. Fréttablaðið/GVa
lÍfið Kári Stefánsson, forstjóri
Íslenskrar erfðagreiningar, seg-
ist ekki elta tískustrauma þegar
kemur að skeggi.
„Ég er ekki í þessum hópi, hópi
þessara tískustráka. Þegar maður
býr á Íslandi lætur maður sér
vaxa skegg ef Guð leyfir,“ segir
hann Kári sem fræðir lesendur um
ástæðuna fyrir því að sumir dökk-
hærðir menn fái rautt skegg.
Kári segir jafnframt að skeggt-
íska nútímans sé afturhvarf.
„Það voru allir með
skegg hér þegar land
byggðist og þeir
sem voru ekki með
skegg voru hæddir
fyrir það.“
– kak / sjá síðu
30
Kári eltir ekki
skeggtískuna
stjórnMál Ágúst S. Beaumont,
varaformaður Pírata í Borgarbyggð,
segir Arion banka neita félaginu um
stofnun bankareiknings á grund
velli búsetu hans. Hann verði að
víkja ef félagið eigi að fá reikning.
Aðstæðna sinna vegna kveðst
Ágúst vera skráður „utan húsnæðis“.
„Og þetta er skerðing á borgara
réttindum og hugsan
lega brot á stjórn
arskránni því
að allir þegnar
eiga rétt á að fá
að taka þátt í
stjórnmálastarf
semi.“
Samkvæmt upp
lýsingum frá Arion banka er þung
krafa á fjármálafyrirtækjum að
hafa tiltækar upplýsingar um sína
viðskiptavini. Þó megi í sumum til
fellum gera undantekningar.
– srs / sjá síðu 4
Píratar fá ekki
bankareikning
stóriðja „Það er ekki búið að klára
neitt en það eru líkur á því að við
getum afstýrt verkfalli en ekkert er
í hendi akkúrat núna,“ sagði Gylfi
Ingvarsson, talsmaður starfsmanna
Rio Tinto Alcan í Straumsvík, rétt
áður en Fréttablaðið fór í prentun á
ellefta tímanum í gærkvöldi.
Ef af boðuðu verkfalli starfs
manna Alcan myndi verða á mið
nætti í gærkvöld færu þeir í dag
að vinna að lokun álbræðslunnar
og myndu starfa að því næstu tvær
vikur. Óvíst er hvort bræðslan yrði
þá endurræst.
Gera átti lokatilraun til að ná
samningum í kjaradeilunni í gær
kvöldi á fundi hjá ríkissáttasemj
ara. Mættu þar samninganefndir
starfsmanna álversins og Alcan og
leituðust við að afstýra verkfalli og
þar með lokun.
Ólafur Teitur Guðnason, upplýs
ingafulltrúi Alcan, sagði ekki koma
til greina að hvika frá þeirri „sann
gjörnu og réttlátu“ kröfu fyrirtæk
isins að geta ráðið aukna verktöku
inn á svæðið.
„Það eru öll fyrirtæki á landinu
svo gott sem með þessi skilyrði sem
við erum að óska eftir að nálgast.
Við erum að vinna í því að komast
þangað,“ sagði Rannveig Rist við
fréttastofu Stöðvar 2, fyrir fundinn.
Eins og upplýsingafulltrúi Alcan
sagði forstjórinn kröfur fyrirtækis
ins vera sanngjarnar.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðn
aðar og viðskiptaráðherra, vildi
ekki veita viðtal vegna málsins
þegar eftir því var leitað. – sa / þþ
Frestun í Straumsvík líkleg
Reyna átti til þrautar hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi að fá fram frestun verkfalls og afstýra því að í dag yrði
byrjað að slökkva á álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Kröfur Alcan eru réttmætar, segja fulltrúar félagsins.
Við erum ennþá að
vinna í málinu.
Gylfi Ingvarsson,
talsmaður starfsmanna Alcan
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
4
9
-1
D
7
8
1
7
4
9
-1
C
3
C
1
7
4
9
-1
B
0
0
1
7
4
9
-1
9
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
1
2
_
2
0
1
5
C
M
Y
K