Fréttablaðið - 17.11.2015, Blaðsíða 14
Birgir leifur í erfiðri stöðu
Birgir leifur Hafþórsson, atvinnu-
kylfingur úr gKg, lék á einu höggi
yfir pari á þriðja keppnisdegi
lokaúrtökumótsins fyrir evrópu-
mótaröðina í gær.
Birgir leifur er samtals á fimm
höggum yfir pari eftir þrjá hringi,
en hann spilaði fyrsta hringinn á
74 höggum, annan hringinn á 72
höggum og svo hringinn í dag á 73
höggum.
er keppni lauk í gær var Birgir
leifur í 115. sæti af 156 kylfingum.
fjórði hringurinn verður spil-
aður í dag en eftir hann verður
skorið niður. Aðeins 70
kylfingar komast áfram
og spila úrslitahringina
tvo.
Birgir leifur þarf að
fara á kostum í dag,
en hann er um sex
höggum frá því
að vera á meðal
70 efstu.
takist Birgi
leif það verður
hann svo að
vera á meðal
25 efstu til að
fá þátttökurétt
á evrópumóta-
röðinni sem er
næststerkasta
atvinnumótaröð
heims..
Í dag
19.35 Danmörk - Svíþjóð Sport
20.00 Slóvenía - Úkraína Sport 3
19.30 Selfoss - HK Selfoss
19.30 Afturelding - Fylkir N1-höllin
19.30 ÍR - KA/Þór Austurberg
19.30 Stjarnan - FH TM-höllin
20.00 Fjölnir - Valur Dalhús
Það er örlítið öðruvísi að
labba inn á bar þegar Joe
Hart heldur hurðinni opinni
fyrir manni.
Jón Júlíus Karlsson
@JonJKarlsson
Fy
rri
hálfleikur
+3
Se
inn
i hálfleikur
-6
Markatala íslenska landsliðsins
í síðustu 3 leikjum
Alfreð Finnbogason skoraði eina markið sem íslenska landsliðið hefur skorað í seinni hálfleik í síðustu fjórum landsleikjum. FRéttAblAðið/ADAm JAStRzebowSKi
Fótbolti íslenska karlalandsliðið í fót-
bolta leikur lokaleik sinn á sögulegu ári
í kvöld þegar liðið mætir slóvakíu í vin-
áttulandsleik á stadión pod Dubnom í
Zilina. Þetta verður ellefti landsleikur
á árinu sem íslenska karlalandsliðið
tryggði sér sæti í úrslitakeppni stór-
móts í fyrsta sinn.
stóra stundin rann upp á laugardals-
vellinum sunnudagskvöldið 6. sept-
ember síðastliðinn þegar markalaust
jafntefli á móti Kasakstan kom karla-
liði íslands á eM í fyrsta sinn. íslenska
landsliðið var þá taplaust í sjö leikjum
ársins og var að halda hreinu í þriðja
sinn í fjórum leikjum undankeppn-
innar á árinu 2015. íslensku strákarnir
fögnuðu vel í leikslok en þeir hafa ekki
fagnað síðan.
íslenska landsliðið hefur ekki unnið
í þremur leikjum í röð og tveir þeir
síðustu hafa tapast. Allir eiga það sam-
eiginlegt að góð staða í hálfleik hefur
runnið út í sandinn í þeim seinni.
íslenska liðið sem fékk aðeins á sig í
eitt mark í fyrstu fjórum mótsleikjum
sínum á árinu 2015 hefur fengið á sig
sjö mörk í seinni hálfleik á þessum
þremur leikjum á móti lettlandi (2),
tyrklandi (1) og Póllandi (4).
ísland var 2-0 yfir í hálfleik á heima-
velli á móti lettlandi en missti þann
leik niður í jafntefli. liðið fékk á sig
sigurmark í lokin í lokaleik undan-
keppninnar úti í tyrklandi og Pólverjar
skoruðu síðan fjögur mörk á síðustu
40 mínútunum leik liðanna í Varsjá á
föstudaginn.
landsliðsþjálfararnir Heimir Hall-
grímsson og lars lagerbäck hafa lagt
áherslu á að breikka landsliðshópinn
í þessum vináttulandsleikjum við
Pólverja og slóvaka en tefla engu að
síður fram mjög sterkum liðum í þeim
báðum. Það breytir þó ekki því að
íslenska liðið hefur opnað sig í seinni
hálfleikjunum beggja þessara leikja.
Það fylgir þó stöðunni að hér gæti
munað miklu um landsliðsfyrirliðann
Aron einar gunnarsson, sem er að
margra mati mikilvægasti leikmaður
íslenska liðsins. Brimbrjóturinn á
íslensku miðjunni stöðvar ófáar hrað-
ar sóknir mótherjanna og hann var
hvorki inni á vellinum þegar liðið fékk
á sig tvö mörk í seinni hálfleik á móti
lettum (leikbann) né þegar íslenska
vörnin fékk á sig fjögur mörk í seinni
á móti Pólverjum (fór af velli í hálfleik).
Það mætti því kannski frekar bera
saman gengi liðsins þegar Aron einar
er inná og þegar hans nýtur ekki við.
frammistaða liðsins í fyrri hálfleik er
aftur á móti til mikillar fyrirmyndar
og vísbending um gott skipulag og
einbeitingu landsliðsmanna í upphafi
leikja.
Heilt yfir hefur íslenska liðið
verið magnað í fyrri hálfleikjum tíu
fyrstu landsleikja ársins enda marka-
talan fyrstu 45 mínútur leikjanna 8-1
íslenska liðinu í vil. eina markið sem
ísland hefur fengið á sig í fyrri hálf-
leik á árinu skoruðu Kanadamenn úr
vítaspyrnu í vináttuleik þjóðanna í
Orlando í janúarmánuði.
Aron einar gunnarsson getur ekki
tekið þátt í leiknum í dag vegna meiðsla
og það mun reyna á íslensku miðjuna
að verja varnarlínuna í kvöld. Það hlýt-
ur að vera mikilvægt fyrir strákana að
enda sögulegt ár á skemmtilegan hátt.
góður varnarleikur í seinni hálfleik
gæti þar gert útslagið. ooj@frettabladid.is
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið
leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í
seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því.
Skipting marka karlalandsliðsins á árinu 2015
1. til 15. mínúta
+4
16. til 30. mínúta
+1
31. til 45. mínúta
+2
Fyrri hálfleikur
8 1 +7
46. til 60. mínúta
-1
61. til 75. mínúta
-2
76. til 90. mínúta
-1
Seinni hálfleikur
6 10 -4
Samanlagt
mótherjar Ísland ekkert mark
+3
Tvær hliðar
strákanna
okkar
SKEMMTIPAKKINN
Aðeins 310 kr. á dag
FÁRÁNLEGA
FLOTTUR
PAKKI
365.is
Sími 1817
Vandað sjónvarpsefni og fjarskipti á frábæru verði
Sex sjónvarpsstöðvar, internet, heima-
sími, Stöð 2 Maraþon og aðild að Vild.*
Með því að greiða 1.990 kr.
aukalega færðu endalaust tal
og 1 GB í GSM.
FÁÐU ÞÉR
ÁSKRIFT
á 365.is
*20 GB í interneti og 100 mín. í heimasíma á 0 kr. Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma.
Nánari upplýsingar á 365.is
olísdeild karla
ÍbV - Grótta 26-31
Markahæstir: Einar Sverrisson 7, Kári Kristján
Kristjánsson 6 - Viggó Kristjánsson 11, Daði
Laxdal Gautason 6.
Haukar - Akureyri 29-19
Markahæstir: Adam Haukur Baumruk
11, Einar Pétur Pétursson 5 - Andri Snær
Stefánsson 8, Bergvin Þór Gíslason 4.
Valur - Fram 19-22
Markahæstir: Vignir Stefánsson 6, Orri Freyr
Gíslason 4 - Óðinn Þór Ríkharðsson 4, Þor-
grímur Smári Ólafsson 4.
Víkingur - ÍR 23-23
Markahæstir: Karolis Stropus 8, Daníel
Einarsson 4 - Ingi Rafn Róbertsson 8, Davíð
Georgsson 7, Sturla Ásgeirsson 6.
FH - Afturelding 25-29
Markahæstir: Ásbjörn Friðriksson 8, Einar
Rafn Eiðsson 7/3 - Jóhann Jóhannsson 6,
Gunnar Þórsson 5/4.
Undankeppni EM 2016, umspil
Írland 2–0 bosnía
Jonathan Walters skoraði bæði mörkin.
Írland komst áfram á EM, 3-1, samanlagt..
Staðan
efst
Haukar 20
Valur 20
Fram 18
Afturelding 14
ÍBV 12
Neðst
Grótta 12
FH 10
ÍR 9
Akureyri 8
Víkingur 3
Úrslit
1 7 . n ó v E M b E r 2 0 1 5 Þ r i Ð J U D A G U r14 S p o r t ∙ F r É t t A b l A Ð i Ð
Sport
1
7
-1
1
-2
0
1
5
1
3
:4
1
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
F
9
-5
7
F
8
1
6
F
9
-5
6
B
C
1
6
F
9
-5
5
8
0
1
6
F
9
-5
4
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
3
2
s
C
M
Y
K