Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2000, Page 95

Húnavaka - 01.05.2000, Page 95
HUNAVAKA 93 Að mínu viti er eðlilegast er að virkja staðarauðlindir náttúru og menningar í ríkum mæli og veita straunmum inn í daglegt skólastarf. Þá munu nærtæk viðfangsefni leiða nemendur sem kennara áfram til sam- anburðar við það sem fjarlægara er og samhengi verður ljósara en ella: heimili, skóli, heimabyggð, heimahérað, landshluti, fósturjörð. Um leið verður neminn hæfari til þátttöku í grenndarsamfélaginu. Ekkert bend- ir til annars en að skólastarf af þessu tagi geti orðið fjölbreytt og margvís- legar kennsluaðferðir bjóðast vegna þess að farið er frá hinu nálæga til hins ^arlæga; frá hinu þekkta til hins óþekkta; frá hinu hlutstæða til hins óhlutstæða. Hér hefur verið gerð nokkur grein fyrir þeim ytri aðstæðum sem knýja á um breytta hugsun og aðferðir í íslenskum skólum og jafnframt bent á leiðir til sóknar. Það ber að líta á skólakerfið sem eina heild og það er af að börn byrji almennt skólagöngu sína við sex ára aldur. Raunveruleik- inn er allur annar. Leikurinn er aðalnámsaðferð leikskólabarna og um hann er hægt að vinna markvisst með næsta umhverfi barnsins, auka virðingu þess fyrir því, væntumþykju og þekkingu. Það að leik- og grunnskólar eru komnir alfarið til sveitarfélaganna krefst náins samstarfs með skólafólki og sveitarstjórnarmönnum, sem aft- ur vísar veginn til nýrra möguleika í námsefnisgerð. Skólar eiga að sækj- ast eftir fjármunum til námsefnisgerðar sem byggist á heimabyggð nemenda og umhverfi, meðal annars með þeim rökum sem kynnt hafa verið á þessum síðum og vonandi bregðast forráðamenn viðkomandi sveitarfélaga vel við. Þegar grunnskólanum sleppir eykst bilið á milli skólastiga og á köfl- um hefur það \irst óbrúanlegt. Það verður að breytast. Þá hefur nýskipan háskólastigsins minnkað bilið á milli framhaldsskóla og háskóla frá því sem áður var. Hefðbundið akademískt nám mun trúlega verða áfram á sínum stað en við hlið þess er komið fjölþætt starfsnám sem dregur til sín æ stærri hluta nemenda. Af sjálfu leiðir að slíkt nám hlýtur að tengj- ast fjölbreyttum framhaldsskólum með margvíslegum hætti. Ný sjálfsmynd Það sem hér hefur verið sagt miðar allt að því að efla og styrkja sjálfsvit- und fólks á íslenskri landsbyggð. Sáralitlar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvað einkennir sjálfsvitund þjóðarinnar í heild, hvað þá í einstökum héruðum. An þess að nokkuð liggi að baki annað en hugboðið eitt skal því slegið fram hér að sjálfsvitund flestra Húnvetninga hafí óþarflega lengi mótast af sambúð bænda við land sitt og misjafnri afkomu þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.