Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2001, Blaðsíða 112

Húnavaka - 01.05.2001, Blaðsíða 112
110 H U N A V A K A ið niðurstaða úr blóðsýnum í gær og fleira. Þegar maður fitjar upp á ein- hverju svona þá virðast allir reyna að forða sér til þess að þurfa ekki að lenda í einhverjum málum sem það ræður ekki við. Eg fékk mér hálf- tíma „gönguferð" út í garð fyrir hádegið og blessunin hún Magga kom svo í miðju buffmu með ávextina og kexið. Eftir hádegismatinn lagði ég mig eða það sagði Magga a.m.k. Við Magga fórum síðan í klukkutíma útivist og var ég klæddur upp í litskrúðugu stuttbuxurnar og gula golfbol- inn. Tony hafði á orði að ég væri klæddur eins og amerískur golfari og með það héldum \ið hjónin út í heim. Fyrstu spor mín út fyrir spítalalóð- ina í þessari Parísarferð voru stigin og haldið yfir götuna á móts við aðal- inngang Hotel Dieu Du Paris og við okkur blasti Notre Dame kirkjan í hálfu sínu veldi því hún var aðeins ber að ofan vegna viðgerða. En mikið var ljúft að komast út af spítalalóðinni. Eftir frábæra útiveru lá leiðin inn og nær samtímis kom hjúkrunar- konan hans Tonys frá Englandi og sá ég að hýrnaði heldur betur yfir karli við komu hennar. Loksins kom einhver sem skildi þarfir hans og hvernig hann væri meðhöndlaður. Bleikur var nú eins og hann átti að sér að vera. Magga brá sér frá meðan þetta gekk yfir. Það fór vel á með okkur og ensku hjúkrunarkonunni. Oskar bróðir hringdi frá Lux og leit- aði frétta. I sömu mund var borinn fram kvöldmatur svona heldur lítt kræsilegur en ávexdrnir hennar Möggu björguðu öllu eins og venjulega. Penisilín- eða sýklalyfjagjöíin fer að taka enda og á ég efdr að taka um tvær töflur. Núna er lokið kvöldskatti, Magga búin að klóra mér á bakinu og þessi elska farin heim á hótel. Eg veit ekki hvað ég gerði ekki fyrir hana. Hugs- anlega gæti ég eldað fyrir hana pylsur þegar heim verður komið. Núna hallar degi mjög og komið kvöld. Mér líður illa, þó ekki illa. Það situr eitthvert tóm eftir í sálinni og maður er farinn að sjá fyrir endann á þess- ari martröð en samt ekki viss um nema eitthvað komi fyrir á síðustu stundu. Núna svitna ég svolítið og finn fyrir ónotum vinstra megin í kviðnum. Maður fer ósjálfrátt að hugsa, mun eitthvað gefa sig á síðustu stundu? Muu hjartað bresta eða verður maður korninn með svo mikinn hita og verður ekki ferðafær á mánudag? Eg dreg djúpt andann og finn að ég get fyllt lungun lofti án neinna erfiðleika. Líkast er þetta kvíði en hann er ekki þægilegur, þess vegna dreg ég fram bókina og pennann. Eg reyni að slaka á. Eg talaði rið Tony og hiti þjáði hann líka svo nú er ég viss um að hitinn er aðeins í herberginu. 29. ágúst, sunnudagur. „Vaknaði í morgun klár og hress“ og gerði morg- unverkin og |Dað allra merkilegasta var að atenólólið kom með morgun- lyfjunum. Hjúkkan lagði rnikla áherslu á jjað að þessi athöfn væri um garð gengin. Það lítur út fyrir bjartan dag en það er svona heldur svalt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.