Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2001, Blaðsíða 145

Húnavaka - 01.05.2001, Blaðsíða 145
HUNAVAKA 143 var ekki gefið fyrr en snjóaveturinn og vorið 1942. Það vor urðu sumir ansi tæpir með hey og var ýmsum miðlað af Laxárdalsheyinu. Það hafði geymst mjög vel og var úrvals taða að uppruna. Þótt mest af heyinu væri bílflutt var að minnsta kosti farin ein ferð með heybandslest. Það voru þeir feðgar, Þorsteinn og Sigurður, sem fóru þá ferð og munu hafa verið með 8-10 hesta hvor. Farið var út Laxárdal, niður Mýrar og niður að vötnum. Þar urðu þeir ekki sammála hvaða leið skyldi halda. Annar vildi fara stystu leið milli Langavatns og Hólmavatns en hinn vildi fara með Hólmavatni og milli þess og Réttarvatns. Sú leið var eitthvað lengri en töluvert greiðfærari, vegarslóði mest alla leið, það var gamli Vatnavegurinn. Núverandi Skagastrandarvegur um efri byggð var ekki lagður fyrr en seinna. Það varð úr að hvor fór sína leið en þeir urðu nánast jafnfljódr heim að Erini. Þessi heybandsleið ofan úr Laxárdal \rar varla styttri en 30 krn og 4-5 km á klukkustund þótti góður lestargangur. Þeir hafa því varla verið skemur en 8 klukkustundir í ferðinni. Að öllum líkindum hafa þeir þurft að hvíla hestana að minnsta kosti einu sinni á leiðinni og þá tekið bagg- ana ofan. Að loknum heyskap á Laxárdal var farið fram í Þing og hálft Beina- kelduengið he)jað. Það er fyrir neðan Stóru-Giljá og er býsna stórt. Þetta sumar hafði Þorsteinn neðri helminginn en Eysteinn Erlendsson á Beinakeldu lie)jaði þá sjálfur efri partinn. Þorsteinn he)jaði alls þrettán sumur á Beinakelduenginu, síðast sumarið 1946, þá í samvinnu við Gísla Pálsson frá Sauðanesi. Gísli var þá búinn að eignast jeppa og var keyrt heim á hverju kvöldi. Oll sumur þar á undan hafði verið legið við í tjaldi. Eftir að Eysteinn hætti að heyja á enginu fékk Þorsteinn efri partinn dl afnota. Neðri parturinn var töluvert erfiðari til heyskapar, bæði var hann blautari svo að vaga þurfti töluverðu af heyi og einnig þurfti að slá hluta með orfi og ljá. Þegar flytja varð heyið á þurrari stað til þurrkunar var það kallað að vaga. Farið var með allar heyvinnuvélarnar á engið, sláttuvél, rakstrarvél og rifjingarvél. Það sem slegið var með sláttuvélinni var slegið í skúffu. Það var erfitt verk bæði fjrir mann og hesta en sparaði mikinn rakstur. Skúff- an var gerð úr sléttum blikkplötum og var fest við sláttuvélargreiðuna. Skúffan náði 80-90 sm aftur fyrir sláttuvélina. Beygðir voru upp kantar á hliðum og afturenda um 25 sm háir. Þó var op á hliðinni aftan við sláttu- vélina og var heyinu ýtt þar út úr skúffunni aftur fj'rir vélina. Sláttumað- ur þurfti að raka upp í skúffuna af sláttuvélargreiðunni og var útbúin til þess sérstök hrífa. Ekki var hægt að vera nteð keyrslutaumana í höndun- um þar sem ekki veitti af að hafa báðar hendurnar á hrífunni. Keyrslu- taumunum var því brugðið )4ir hægri öxlina, aftur fyrir bakið og undir vinstri höndina. Burðarmeiri menn ýttu heyinu úr skúffunni aftur fyrir L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.