Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Blaðsíða 31
Laugardagur 3. janúar 2008 31Helgarblað orðagátan Það eru bara 19 orð falin og því einu orði ofaukið á listanum. Hvaða orð er það? Orðunum er raðað upp og niður, út og suður, á ská og afturábak. Orðiðsemvantarer:_________________________ HvaðaOrði erOfaukið? n Elliðaár n norðurá n Þjórsá n Langá n Skjálfandi n Fnjóská n grímsá n gljúfurá n Hofsá n Laxá n Hítará n andakílsá n Hörðudalsá n Langadalsá n Lagarfljót n rangá n Víðidalsá n Vatnsdalsá n Miðfjarðará n Héraðsvötn 1. „Ég elskaði eittsinn stelpu. Hún var heimsk, og ég var vitlaus.“ 2. „Ég veit ekkert nema hversu lítið ég veit.“ 3. „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur leita hefnda.“ 4. „Maðurinn er fæddur frjáls og er þó alls staðar í fjötra felldur.“ 5. „Hið eina sem við þurfum að óttast er óttinn sjálfur.“ 6. „Konan er pipar í lífsins plokkfiski.“ 7. „Grafðu tvær grafir, áður en þú leitar hefnda.“ svör Hver sagði? 1. dagur Sigurðarson. 2. Sókrates. 3. Ólöf ríka Loftsdóttir. 4. jean-jacques rousseau. 5. Franklin delano roosevelt. 6. Matthías jochumsson. 7. Konfúsíus. veistu svarið? 1. Hversu stór hluti jarðar er undir sjó eða vatni? 2. Hver var náttfari? 3. Í hvaða skóla voru brotnir tugir rúða á nýársnótt? 4. Hvaða embætti sóttist enginn eftir að gegna þegar umsóknarfrestur rann út 29. desember? 5. Hvað heita tveir nýjustu leikmenn Manchester united? 6. Hvaða íslenska fyrirtæki sendi frá sér afkomuviðvörun á föstudag? 7. Hvaða gjaldmiðill varð tíu ára á nýársdag? 8. Hvað heitir jólasýning Þjóðleik- hússins? 9. Hver var utanríkisráðherra Íslands þegar hugmyndin um EES-samning- inn kom fyrst til umræðu? 10. útsendingu hvaða þáttar var hætt á gamlaársdag vegna aðgerða mótmælenda? 11. Hver var ares? 12. Hversu margir eru atvinnulausir á Íslandi í dag? 13. Hvað heitir nýjasti starfs- maður Íslands í dag? 14. Hvað heitir nýjasti íslenski alþjóðlegi meist- arinn í skák? 15. um hvern sagði guðmundur Árnason listsali að hann hefði verið eina skáldið sem braust til fátæktar? 1. 361,132 milljónir ferkílómetra eða 70,8 prósent. 2. Þræll eða samferðamaður garðars Svavarssonar sem varð eftir og tók sér búsetu á Íslandi. 3. réttarholtsskóla. 4. Embættis sérstaks saksóknara vegna efnahagshrunsins. 5. Zoran Tosic og adem Ljajic. 6. SS. 7. Evran. 8. Sumarljós. 9. Steingrímur Hermannsson. 10. Kryddsíldar á Stöð 2. 11. grískur guð stríðs, hugrekkis, reiði og ofbeldis. 12. 8.640 manns. 13. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. 14. Björn Þorfinnsson. 15. Thor Vilhjálmsson rithöfund. svör

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.