Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Page 46
Stjörnu- brúðkaup á nýárSdag Laugardagur 3. janúar 200846 Fólkið Leiklistarparið Unnur Ösp Stefáns- dóttir og Björn Thors gekk í heilagt hjónaband á fyrsta degi ársins. „Þetta var alveg stórkostlegt og afskaplega gaman, “ segir Þórunn Sigurðardótt- ir, móðir brúðarinnar. Unnur og Björn létu pússa sig saman í Dómkirkjunni og var það séra Anna Sigríður Pálsdóttir sem gaf þau saman. Þórunn segir gleð- ina hafa ráðið ríkjum í kirkjunni og veislunni sem stóð fram eftir nóttu. „Vinir þeirra sungu og skemmtu,“ segir móðir brúðarinnar og voru skemmtiatriðin mörg, en hjón- in Rúnar Freyr Gíslason og Selma Björnsdóttir voru veislustjórar í þessu fyrsta stjörnubrúðkaupi árs- ins. Unnur og Selma eru miklar vinkonur og hafa verið í mörg ár, en Björn og Rúnar Freyr fóru á kostum hér um árið sem súkkulaðitöffararnir Hommi og Nammi, fylgisveinar Silvíu Nóttar í Evróvisjón-ævintýr- inu ógleymanlega. Þórunn segir það yndis- legt að byrja árið á brúðkaupi og gaman að fá fjölskyld- una saman, en systir henn- ar kom frá Ítalíu til að vera viðstödd þessa fallegu stund. Að lokinni athöfninni var haldinn glæsilegur kvöldverður og seinna um kvöldið var efnt til heljar- innar veislu í Iðnó sem stóð langt fram eftir nóttu. Unnur Ösp og Björn Thors hafa verið saman í fjölda ára, eða frá unglings- aldri. Eftir menntaskóla- göngu var leiðinni heitið í leiklistarnám, en bæði tvö hafa notið mikillar velgengni á því sviði. Hjónin eiga sam- an soninn Dag Thors sem er rúmlega eins og hálfs árs. Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors létu pússa sig saman á fyrsta degi árs við mikinn fögnuð vina og vandamanna. Brúðkaupið var stjörnum prýtt, en athöfnin fór fram í Dómkirkjunni og efnt var til heljarinnar veislu í Iðnó að henni lokinni. allir Sáttir við mig Jón Gnarr er ánægður með útkomu áramótaskaupsIns: UnnUr Ösp og BjÖrn Thors: n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa ísLands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -2/2 -8/-1 -6/-2 -9/-8 -2/4 -4/2 -1 8/12 7/12 17/20 -2/6 4 -3/-2 8/10 16/17 6/11 0/3 20/26 -4/-2 -10/-7 -7/-6 -9/-8 -1/2 -2/1 -4/2 6/11 4/14 16/18 -3/6 0/4 -1/2 10/12 18 4/9 2/3 21/27 -4/-3 -7/-10 -7/-6 -10/-8 -1/3 -4/2 -4/-1 4/11 4/11 17/18 3/6 -4/0 -5/-1 7/11 16/17 6/7 0/6 18/28 1/2 -7/3 -2 -3 -2/2 -7/-2 -7/-2 5/8 5/10 16/18 -2/6 -5/-2 -7/-2 7/14 14/18 7/10 1/2 18/28 úti í heimi í dag og næStu daga ...og næStu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 1-4 7 3-5 3/4 3-6 3/4 3 3/4 4-6 3/4 0-2 2/5 2-5 1/2 1-2 1/2 2-4 3 1-2 4 5-11 7 0-2 4/5 2-4 5 2-4 7 6-7 6 1-4 5/6 3 4/5 2-3 4/5 7-8 4/5 3 5/7 4-5 3/4 4-5 0/4 2-3 2/5 1-4 3/4 13-16 5/7 2 3/4 3-4 3/4 8-12 6 0-4 4/5 4-5 -1/3 2-6 1 3 -1/2 6 -2/3 1-2 1/5 4-5 0/3 1-2 2/3 2-4 3/5 1-3 4 8-10 6/7 0-2 3/4 1-5 4 1-6 4/5 3-5 6/7 1-4 4/5 2-4 3 1-3 2 3-4 3/4 1 3/6 1-3 2 2-3 3 1-4 3/4 0-1 3/4 8-10 6/7 1-2 4/5 3-6 4/6 5-8 6 vætuSöm helgi Það verður milt veður um helg- ina. Hiti verður um eða yfir frostmarki fyrir norðan og aust- an en sunnan heiða verður hiti á bilinu 4 til 7 gráður. Það verð- ur hins vegar úrkoma í öllum landshlutum meira og minna alla helgina, slydda á köflum fyrir norðan. Yfirleitt hægur vindur. Landsmenn ættu því flestir hverjir að geta tekið fram regnhlífarnar. „Ég kom ekki nálægt því að skrifa handritið né textann í laginu en ég var mjög sáttur,“ segir Jón Gnarr um upphafsatriði áramótaskaupsins. Í atriðinu settu leikendur sig í hlut- verk meðlima Merzedes Club og sungu lagið Meira frelsi með breytt- um texta. Upphaflega texta lagsins sömdu Jón Gnarr og Barði í Bang Gang. „Ég vissi ekki einu sinni af þessu atriði,“ segir Jón. Í Skaupinu var sungið um „of mikið frelsi“. Jón segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við Skaupinu í ár. „Það voru allir í kringum mig voðalega sáttir við mig að minnsta kosti.“ Jón segist hafa notið þeirra forréttinda að þessu sinni að vera bara leikari og bera ekki ábyrgð á neinum at- riðum sem kynnu að hafa farið fyrir brjóstið á fólki. „Ég er bara að vinna vinnuna mína og get hermt eftir öll- um.“ Meðal þeirra sem Jón túlkaði í Skaupinu var Páll Óskar Hjálmtýs- son þar sem gert var grín að auglýs- ingum hans fyrir BYR. „Ég er búinn að heyra í Palla og hann var mjög sáttur við útkomuna.“ Jón Gnarr tók því rólega á afmælisdaginn. 69 31 8 3 4 1 26 2 2 8 1 24 18 2 4 610 44 56 5 6 25 52 06 4 2 53 32 Vetrarbrúðkaup unnur Ösp og Björn thors gengu í heilagt hjónaband á fyrsta degi ársins. Stoltir foreldrar Þórunn sigurðardóttir og stefán Baldursson, foreldrar brúðarinnar. Þórunn segir athöfnina og veisluna hafa verið yndislega. Veislustjórar rúnar freyr gíslason og selma Björnsdóttir tóku það veigamikla hlutverk að sér að vera veislustjórar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.