Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Page 19
þriðjudagur 10. febrúar 2009 19Sviðsljós Ömmubakstur ehf. Kársnesbraut 96a | 200 kópavogi | S: 545 7000 Veljum íslenskt gott í dagsins önn... Ömmu kleinur Ömmu spelt flatkökur Ömmu flatkökur Tvíhliða munstur Eykur grip- öryggi og stuðlar að betri aksturs- eiginleikum við hemlun og í beygjum Bylgjótt mynstur Til að tryggja betra veggrip Þrívíðir gripkubbar Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna tryggir minni hreyfingu á þeim og aukna rásfestu Tennt brún Eykur gripöryggi Stærri snertiflötur - aukið öryggi 30 daga eða 800 km skilaréttur Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu til kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkjum hjá okkur, við umfelgum fyrir þig hratt og örugglega. Enn lifir í gömlum glæðum Gamla brýnið Robert Plant, fyrr- um söngvari hinnar goðsagnar- kenndu sveitar Led Zeppelin, og söngkonan Alison Krauss voru sigurvegar stóru flokkanna á Grammy-verðlaununum þetta árið. Plant og Krauss fengu fimm verðlaun alls. Þar á meðal verð- launin Besta plata ársins fyrir plötuna Raising Sand sem og að vera valin besti dúett ársins. Þá fengu þau einnig verðlaun fyrir bestu upptöku ársins fyrir lagið Please Read The Letter. Rapparinn Lil Wayne með flest- ar tilnefningar að þessu sinni en hann hlaut einnig þrenn verðlaun. Platan hans Carter III var valin besta rappplata ársins auk þess sem lagið hans Lollipop var valið besta rapplag ársins. Coldplay gerði það einnig gott á hátíðinni með þrennum verðlaun- um. Helstu verðlaun sveitarinnar voru fyrir lagið Viva La Vida sem var valið besta lag ársins. Hægt er sjá lista yfir alla vinningshafa há- tíðarinnar á grammy.com. Robert Plant og Alison Krauss sópuðu að sér verðlaunum: Robert Plant og Alison Krauss fengu fimm verðlaun alls á grammy 2009. Lil Wayne Átti bestu rappplötu ársins. M.I.A. Kom fram kas- ólétt en hún var sett á þetta sama kvöld. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Nýr kostur í DV eru þjónustuauglýsingar. Það borgar sig að auglýsa í DV! ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.