Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Blaðsíða 23
06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:40 Vörutorg 17:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:25 America’s Funniest Home Videos (6:48) (e) 18:50 The Bachelor (9:10) (e) 2,7 Raunveruleika- þáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. Brad Womack er 34 ára athafnamaður sem bandarískir fjölmiðlar hafa kallað „kynþokkafyllsta piparsveininn til þessa“. Það er komið að stóru stundinni og piparsveinninn verður að velja á milli tveggja stúlkna sem báðar hafa fangað hjarta hans. Hann býður þeirm heim til sín í Malibu þar sem þær fá að kynnast mömmu hans og bræðrum. 19:40 Káta maskínan (2:9) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. 20:10 The Biggest Loser (3:24) 5,5 Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Bláa og rauða liðið halda áfram að púla með þjálfurum sínum og undirbúa sig fyrir keppni vikunnar. Nú er friðhelgi í húfi og liðin leggja allt í sölurnar til að léttast sem mest. Eftir allt púlið síðustu vikuna mæta bláa og rauða liðið til vigtunar og þar mætir líka hið leynilega svarta lið og kemur öllum á óvart. 21:00 Top Design (6:10) 4,7 Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innanhússhönnuðir keppa til sigurs. 21:50 The Dead Zone (9:12) 7,7 Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny gengur í sértrúarsöfnuð til að reyna að bjarga barni en kemst að því að höfuðstöðvarnar eru hlaðnar sprengiefni og hann verður að koma í veg fyrir uppgjör leiðtoga safnaðarins við alríkislögregluna áður en allt springur í háaloft. 22:40 Jay Leno sería 16 23:30 CSI (4:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Ung kona er myrt skömmu eftir að henni er hent út af næturklúbbi. Við rannsókn málsins kemur í ljós að pabbi fórnarlambsins er stórhættulegur og eftirlýstur glæpaforingi. 00:20 Vörutorg 01:20 Óstöðvandi tónlist 16:00 Hollyoaks (121:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks (122:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:00 Seinfeld (2:5) (Seinfeld) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm. 17:30 Ally McBeal (11:24) (Ally McBeal) Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. Þættirnir fjalla um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og stórfurðuleg. 18:15 The O.C. (8:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 19:00 Hollyoaks (121:260) 6,3 Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:30 Hollyoaks (122:260) 20:00 Seinfeld (2:5) (Seinfeld) 9,4 Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm. 20:30 Ally McBeal (11:24) (Ally McBeal) 6,9 Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. Þættirnir fjalla um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og stórfurðuleg. 21:15 The O.C. (8:27) (The O.C.) 7,6 22:00 Men in Trees (17:19) (Smábæjarkarlmenn) 7,4 Önnur þáttaröðin um indæla sambandssér- fræðinginn og rithöfundinn Marin Frist sem hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virðist hafa fundið hinn eina sanna, Jack, sem er hlédrægur en afar heillandi og myndarlegur maður. 22:45 Logi í beinni 23:30 Auddi og Sveppi 23:55 Lost Room, The (2:6) (Dularfulla herbergið) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 2009 23Dægradvöl 16.00 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis og einnig verður farið í myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð upp og sett í nútímalegt samhengi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (16:26) (Captain Flamingo) 18.00 Latibær 6,5 Þáttaröð um Íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.30 Út og suður (2:3) (Palli hnífur og Héðinn Unnsteinsson) Að þessu sinni talar Gísli Einarsson við Pál Kristjánsson hnífagerðarmann í Álafosskvos í Mosfellsbæ og röltir um götur Reykjavíkur með Héðni Unnsteinssyni hugmyndasmiði sem hefur vakið athygli fyrir störf sín á sviði geðheilbrigðis- mála. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (12:22) (Gilmore Girls VII) 8,3 Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar. 20.55 Staðgöngumóðir til sölu (Rugemor til salg) Dönsk heimildamynd. Barnlaus dönsk pör sækja í auknum mæli til útlanda og borga staðgöngumæðr- um fyrir að ganga með barn sitt. Ófá börn hafa fæðst með þessum ólöglega hætti undanfarin ár. Dönsku pörin sækja staðgöngumæðurnar einkum til þróunarlanda og austurhluta Evrópu. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (9:12) (Waking the Dead V) 8,6 Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.15 Hvarf (3:8) (Cape Wrath) 6,7 Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjölskylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 07:00 Áfram Diego Afram! 07:25 Refurinn Pablo 07:30 Dynkur smáeðla 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 La Fea Más Bella (249:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu- Betty. 10:15 Wipeout (1:11) (Buslugangur) Hörkuspennandi og bráðskemmtilegur raunveruleikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi við tímann. 11:00 Ghost Whisperer (29:44) (Draugahvíslarinn) 12:00 Grey’s Anatomy (12:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Cheaper By The Dozen 2 (Fullt hús af börnum 2) Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með þeim Steve Martin og Eugene Levy í aðalhlutverkum. 12 barna faðirinn Tom Baker á enn í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á barnafjöldanum. Nú er fjölskyldan í sumarfríi og lendir þar í heiftarlegri samkeppni við 8 barna fjölskyldu sem veldur þeim miklum vandræðum. 14:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:05 Flight of the Conchords (11:12) (Framadraumar) 15:30 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 15:53 Tutenstein 16:18 Stuðboltastelpurnar 16:43 Ben 10 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Neighbours (Nágrannar) 17:58 Friends 2 (2:24) (Vinir) Við fylgjumst nú með vinunum góðu frá upphafi. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjölskyldan) 9,2 Hómer kemur sér í stórvandræði sem leiðir til þess að fjölskyldan þarf að flýja út á land. Þar hefur hún búskap og á í miklum erfiðleikum í fyrstu þar til Hómer finnur upp nýja tegund grænmetis sem er blanda af tómötum og tóbaki. 20:00 Worst Week (8:13)b (Versta vikan) 20:25 How I Met Your Mother (5:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 8,8 How I Met Your Mother er talin sú gamanþáttaröð sem best hefur fyllt það skarð sem Friends skyldi eftir sig. Hér eru á ferðinni þættir sem eru fyndnir, ferskir og sneisafullir af rómantík. Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:50 Burn Notice (10:13) (Útbrunninn) Hraðir og hörkufyndnir spennuþættir í anda Bonds og Chucks. Njósnarinn Michael Westen kemst að því sér til mikillar skelfingar að hann hefur verið settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og njóta því ekki lengur verndar yfirvalda. 21:35 Rescue Me (9:13) (Slökkvistöð 62) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð 62 í New York. Síðast var skilið við Tommy þar sem hann lenti í skelfilegum eldsvoða og liggur hann sjálfur undir grun þar sem upptök eldvoðans eru enn óljós. Ekki lagast vandamálin heima fyrir því Tommy og félagar hans eru einstaklega lagnir við að koma sér í klandur hjá betri helmingnum. 22:20 The Daily Show: Global Edition (Spjallþáttur Jon Stewart:) 9,0 Mest umtalaði, mest verðlaunaði, beittasti og fyndnasti spjallþáttur í bandarísku sjónvarpi er loksins kominn í íslenskt sjónvarp. Í þættinum fer snillingurinn Jon Stewart á kostum í einstaklega spaugsamri umfjöllun um það sem hæst ber hverju sinni. Engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. 22:45 Auddi og Sveppi 23:15 Grey’s Anatomy (11:24) (Læknalíf) 00:00 U.S. Seals II 3,5 (Bandarísku Selirnir 2) Sjálfstætt framhald þekktrar hasarmyndar. Nútíma sjóræningjar gerðu Bandaríkjamönnum lífið leitt og þeir ákváðu að svara í sömu mynt. Þrautþjálfuð sérsveit er send á vettvang og við taka blóðugir bardagar. 01:30 Cheaper By The Dozen 2 5,2 (Fullt hús af börnum 2) 03:05 Silent Witness (6:10) (Þögult vitni) Ellefta þáttaröð eins lífseigasta og áhrifamesta sakamálaþáttar síðari ára. Sem fyrr fylgjumst við með störfum réttarmeinafræðinga aðstoða lögregluna við rannsókn á flóknustu morðmálum sem upp koma. Silent Witness hefur verið sagður kveikjan að helstu spennuþáttum samtímans, líkt og CSI, Crossing Jordan og Bones. 04:00 Rescue Me (9:13) (Slökkvistöð 62) 04:45 How I Met Your Mother (5:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) How I Met Your Mother er talin sú gamanþáttaröð sem best hefur fyllt það skarð sem Friends skyldi eftir sig. Hér eru á ferðinni þættir sem eru fyndnir, ferskir og sneisafullir af rómantík. 05:10 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Garfield 2 4,8 (Grettir 2) Garfield leggur land undir fót og fer til Englands með eiganda sínum og hundinum Odie. Þegar þangað er komið er hann tekinn í misgripum fyrir konunglegan kött sem er nýbúinn að erfa kastala. 10:00 Revenge of the Nerds 6,2 (Hefnd busanna) Sígild og sprenghlægileg gamanmynd um nokkra busa og erkinörda sem fá sig fullsadda á því að láta íþróttahetjurnar traðka á sér og ákveða að grípa taka til sinna ráða. 12:00 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda) Stórskemmtileg gamanmynd um flotaforingjann og ekkilinn Frank sem kynnist Helen. Hún er afar frjálslega þenkjandi og hugmyndir þeirra um lífið eru afar ólíkar. Hann á átta börn og hún tíu. 14:00 In Good Company 6,9 (Í góðum félagsskap) Rómantísk gamanmynd með Scarlett Johansson, Dennis Quaid og Topher Grace í aðalhlutverkum. 16:00 Garfield 2 (Grettir 2) 18:00 Revenge of the Nerds (Hefnd busanna) 20:00 Yours, Mine and Ours 4,4 (Flókin fjölskylda) 22:00 John Tucker Must Die 5,5 (Hefndin er sæt) Rómantísk gamanmynd um þrjár vinkonur sem sameina krafta sína og kænsku til að ná fram hefndum á fyrrverandi kærastanum sínum vegna hjartasorgar sem hann olli þeim. 00:00 It‘s a Boy Girl Thing 6,3 (Stelpu og strákapör) Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell sem er stórglæsileg og hæfiliekarík námsmær og Woody sem er fótboltastjarna skólans, en veður ekki í vitinu. 02:00 Straight Into Darkness x,x (Beint í myrkrið) Óhugnanlega raunsönn stríðsmynd sem á sér stað í seinni heimstyrjöldinni og virkar sem beitt ádeila á tilgangsleysi blóðugra stríðsátaka þar sem virðingarleysi fyrir lífi almennra borgarar og óbreyttra hermanna er algjört. 04:00 John Tucker Must Die (Hefndin er sæt) 06:00 The Holiday (Jólafríið) STÖÐ 2 SpoRT 2 14:40 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Stoke) 16:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Middlesbrough) 18:00 Premier League World 18:30 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin 2008) Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19:00 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Man. Utd.) Útsending frá leik West Ham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 20:40 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Arsenal) Útsending frá leik Tottenham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 22:20 Ensku mörkin (Premier League Review) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23:15 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Hull) 07:00 Iceland Expressdeildin (Grindavík - KR) Útsending frá leik Grindavíkur og KR í Iceland Express deildinni. 16:00 Iceland Expressdeildin (Grindavík - KR) 17:30 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) 18:00 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn) 18:30 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin) 19:00 NBA körfuboltinn (Cleveland - LA Lakers) 21:00 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) 21:40 PGA Tour 2009 - Hápunktar (PGA Tour 2009) 22:35 Veitt með vinum 4 (Vatnsá) Að þessu sinni verður veitt í hinni skemmtilegu Vatnsá. 23:05 World Supercross GP (AT&T Park, San Francisco) 00:00 Undankeppni HM 2010 (Noregur - Ísland) Útsending frá leik Noregs og Íslands í undankeppni HM en íslenska liðið sýndi oft á tíðum frábæra takta á Ulleval. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLUNGS 1 9 4 6 8 6 3 9 2 8 1 7 1 5 4 9 8 4 7 5 7 6 1 9 4 5 3 2 8 6 4 7 8 9 1 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 7 1 9 8 1 3 5 8 2 3 7 8 6 6 1 4 9 8 5 2 8 4 7 6 5 5 3 1 7 Puzzle by websudoku.com 6 3 9 8 5 6 9 2 3 1 8 6 4 9 2 5 2 7 1 9 2 5 1 7 2 Puzzle by websudoku.com 6 6 9 3 1 4 4 3 6 7 1 9 7 5 2 4 8 2 8 3 1 4 1 5 2 3 7 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 4 6 3 7 8 5 2 1 9 1 5 8 6 2 9 7 3 4 9 2 7 4 1 3 6 5 8 5 3 6 2 4 7 8 9 1 7 4 2 1 9 8 5 6 3 8 1 9 3 5 6 4 2 7 2 8 1 9 6 4 3 7 5 6 7 4 5 3 1 9 8 2 3 9 5 8 7 2 1 4 6 Puzzle by websudoku.com 9 6 1 4 8 3 7 5 2 3 4 2 9 5 7 6 8 1 8 7 5 2 1 6 3 9 4 1 2 4 6 3 8 9 7 5 7 8 3 1 9 5 2 4 6 6 5 9 7 2 4 1 3 8 5 9 6 3 4 1 8 2 7 2 1 8 5 7 9 4 6 3 4 3 7 8 6 2 5 1 9 Puzzle by websudoku.com 6 2 9 4 8 7 3 1 5 8 5 1 2 3 6 4 7 9 3 7 4 1 9 5 2 6 8 5 8 6 3 2 9 1 4 7 9 4 3 6 7 1 5 8 2 2 1 7 5 4 8 9 3 6 1 3 5 7 6 2 8 9 4 7 9 2 8 1 4 6 5 3 4 6 8 9 5 3 7 2 1 Puzzle by websudoku.com 7 9 5 4 1 3 6 2 8 3 4 1 2 8 6 5 9 7 8 2 6 7 9 5 1 3 4 5 3 9 6 7 8 2 4 1 4 7 2 1 5 9 8 6 3 6 1 8 3 2 4 9 7 5 1 5 7 9 4 2 3 8 6 9 8 3 5 6 7 4 1 2 2 6 4 8 3 1 7 5 9 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 gripahús, 4 maga, 7 fet 8 árna, 10 grind, 12 tangi, 13 jörð, 14 dugleg, 15 öskur, 16 vandræði, 18 eirði, 21 þáttur, 22 breiður, 23 skelin. Lóðrétt: 1 léttir, 2 þrá, 3 heyksli, 4 opinskáa, 5 óvissa, 6 hrygning, 9 embætti, 11 tími, 16 hólf, 17 henda, 19 nudd, 20 utan. Lausn: Lárétt: 1 fjós, 4 belg, 7 skref, 8 óska, 10 rist, 12 nes, 13 land, 14 ötul, 15 arg, 16 basl, 18 undi, 21 kafli, 22 sver, 23 aðan. Lóðrétt: 1 fró, 2 ósk, 3 skandalar, 4 bersögula, 5 efi, 6 got, 9 staða, 11 stund, 16 bás, 17 ske, 19 nið, 20 inn. Ótrúlegt en satt Í ÁGÚST 2008 FLYKKTIST FJÖLDI NÝFÆDDRA SKJALD- BAKA INN Á STRANDVEITINGA- STAÐ Í CALABRIA Á ÍTALÍU, FYRIR MISTÖK, Í STAÐ ÞESS AÐ LEITA TIL SJÁVAR! FARðU FRÁ! LYFTINGAMAÐUR ER EIGINLEGA BARA AÐ VINNA ÞEGAR HANN LYFTIR LÓÐUNUM – EKKI ÞEGAR HANN HELDUR ÞEIM UPPI! UnDARLEG FERÐ! LÆKNAR Í CHENNAI Á INDLANDI FJARLÆGÐU LÍTIÐ FISKHRÆ ÚR ÞVAGBLÖÐRU DRENGS ÁRIÐ 2007! Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Yngvi Örn Kristinsson aðalhagfræðing- ur Landsbankans metur stöðuna fyrir fyrsta samráðsfund ríkisstjórnarinnar og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins. 21:00 Ástvinanudd Gunnar L. Friðriksson kennir áhorfendum að nudda sína nánustu. Fjórði og síðasti nuddþátturinn á þriðjudagskvöldum meðan við þreyjum Þorrann. 21:30 Á réttri leið Þáttarstjórnandi er Katrín Júlíusdóttir þingkona Samfylkingarinnar. Hún ræðir stöðu ríksstjórnarinnar. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR oG ALLAN SóLARHRINGINN. ínn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.