Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Blaðsíða 40
föstudagur 13. febrúar 200940 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:00 Hollyoaks 17:00 Ally McBeal (11:24) 17:45 The O.C. (8:27) 18:30 20 Good Years (8:13) 19:00 Hollyoaks 20:00 Ally McBeal (11:24) 20:45 The O.C. (8:27) 21:30 20 Good Years (8:13) 22:00 The Mentalist (1:22) 22:45 Twenty Four (3:24) 23:30 Auddi og Sveppi 23:55 Logi í beinni 00:40 Armed and Famous (4:6) Nýstárlegur raunveruleikaþáttur um hóp af Hollywood stjörn- um sem eru sett í lögregluskóla og síðan er fylgst með þeim þar sem þau sinna lögreglustörfum í bænum Muncie í Indiana. Það eru Erik Estrada, Jack Osbourne, La Toya Jackson ásamt fleirum sem koma fram í þessum stórskemmtilegu þáttum. 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 einkunn á IMDb merkt í rauðu. einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Áfram Diego Afram! 07:25 Refurinn Pablo 07:30 Dynkur smáeðla 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (252:300) 10:15 Wipeout (4:11) 11:10 Ghost Whisperer (32:44) 12:00 Grey’s Anatomy (15:17) 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love 15:35 A.T.O.M. 15:58 Camp Lazlo 16:23 Bratz 16:48 Nornafélagið 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Neighbours 17:58 Friends (14:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:15 Auddi og Sveppi 19:45 Logi í beinni 20:30 Idol - Stjörnuleit (1:14) Idol Stjörnuleit er nú haldin í fjórða skipti og var metþáttaka í áheyrnarprufurnar á Hilton Nordica hótelinu þar sem ríflega tvö þúsund skráðu sig til leiks. Í dómnefnd sitja Björn Jörundur Friðbjörnsson, Jón Ólafsson og Selma Björnsdóttir en þau eiga öll að baki glæstan feril og eru landsmönnum vel kunn. 21:35 The Last Time 23:10 Dirty 5,5 00:45 The Final Cut 6,2 Áhugaverð og spennandi vísindaskáldsaga sem gerist í framtíðinni, þegar yfirvöld hafa náð völdum yfir minni fólk og upplifun þess á fortíðinni með nýrri minnisígræðslutækni. Robin Williams leikur klippara sem hefur það vafasama starf að klippa til lokaútgáfuna af fortíð fólks. Hann hefur illar bifur á starfi sínu, en þraukar þó, þangað til hann fær verkefni sem á eftir að stofna lífi hans í bráða hættu. 02:20 Saw 7,7 04:00 Doom 5,2 Í framtíðinni er rannsóknarstöð á plánetunni Mars. En eitthvað skelfilegt er á seyði þar. Öllum rannsóknum hefur verið hætt og öll samskipti liggja niðri. Hópur úrvalshermanna er sendur í leiðangur til að komast að því hvað sé á seyði. Serge sem fer fyrir hópnum finnur öflugustu vopn sem völ er á og leiðir menn sína inn í hið óþekkta. 05:40 Fréttir 15:50 Leiðarljós 17:15 Táknmálsfréttir 17:25 Spæjarar Spæjarar (5:26) 17:47 Músahús Mikka Disney’s Mickey Mouse Clubhouse 2 (42:55) 18:10 Afríka heillar Wild at Heart (6:6) Breskur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Útsvar BEinT Hér eigast við í átta liða úrslitum lið Akureyrar og Fljótsdalshéraðs. Lið Akureyringa skipa Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Finnur Friðriksson og Pálmi Óskarsson og fyrir Fljótsdalshérað keppa Margrét Urður Snædal, Stefán Bogi Sveinsson og Þorsteinn Bergsson. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21:15 Straight Talk 5,3 Bandarísk bíómynd frá 1992 um konu sem flytur úr smábæ til Chicago og slær í gegn sem útvarpsþáttastjórnandi. Leikstjóri er Barnet Kellman og meðal leikenda eru Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen, John Sayles og Teri Hatcher. 22:45 Sannar lygar 7,2 Bandarísk spennumynd frá 1994. Leyniþjónustumaður kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og grípur til sinna ráða. Leikstjóri er James Cameron og meðal leikenda eru Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis, Tom Arnold, Bill Paxton og Charlton Heston. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 BíóSkjáR Einn 18:00 Champions Tour 2009 18:25 Gillette World Sport 18:55 Spænski boltinn 19:25 FA Cup - Preview Show 19:55 Enska bikarkeppnin 22:00 World Supercross GP 22:55 World Series of Poker 2008 23:50 UFC Unleashed 00:35 NBA Action 08:00 Draumalandið 10:00 Ghost 12:05 Keeping Up With the Steins 14:00 Night at the Museum 16:00 Draumalandið 18:00 Ghost 20:05 Keeping Up With the Steins 5,4 22:00 Hostage 6,7 00:00 Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan 7,6 Kvikmynd um ævintýri hins heimsfræga sjónvarpsmanns Borat. Borat ferðast frá sínu ástkæra heimalandi Kazakhstan til Bandaríkjanna til þess að kynnast menningu þar í landi. Borat er örugglega ein geggjaðasta og alfyndasta mynd seinni ára. 02:00 Assault On Precinct 13 04:00 Hostage 06:00 The New World 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Game Tíví (2:8) (e) 09:25 Vörutorg 10:25 Óstöðvandi tónlist 16:40 Vörutorg 17:40 Rachael Ray 18:25 America’s Funniest Home Videos (7:48) (e) 18:50 Káta maskínan (2:9) (e) 19:20 One Tree Hill (3:24) (e) 20:10 Charmed (21:22) 21:00 The Bachelor (10:10) 21:50 Painkiller Jane (2:22) 5,7 Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. 22:40 The Dead Zone (9:12) (e) 23:30 Mike Basset England Manager (e) 6,3 Gamanmynd frá 2001 þar sem gert er stólpagrín af enska landsliðinu í fótbolta og þjálfun þess. Þegar þjálfari enska landsliðsins fær hjartaáfall í miðri undankeppni HM er Mike Bassett boðið starfið en aðeins vegna þess að enginn annar vill taka það að sér. England tapar fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn hans en fyrir einstaka hundaheppni komast þeir áfram í keppninni vegna hagstæðra úrslita í öðrum leikjum. Í úrslitakeppni HM versna hlutirnir til muna, þrýstingurinn frá fjölmiðlum fer að ná til Mike og ástandið batnar ekki þegar slúðurblöðin ná myndum af honum blindfullum við vafasamar aðstæður. Hann reynir þó að biðla til þjóðarinnar um að styðja við bakið á honum og leikmönnum en tekst honum hið ómögulega? Aðalhlutverkið leikur Ricky Tomlinson. 01:00 Jay Leno (e) 01:50 Jay Leno (e) 02:40 Vörutorg 03:40 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 17:30 Enska úrvalsdeildin (Everton - Bolton) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Hull) 20:50 Premier League World 21:20 PL Classic Matches (Everton - Liverpool, 2000) 21:50 PL Classic Matches (Liverpool - Manchester Utd, 2000) 22:20 Enska úrvalsdeildin (WBA - Newcastle) 00:00 Premier League World STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 17:00 Hollyoaks (121:260) 17:25 Hollyoaks (122:260) 17:50 Hollyoaks (123:260) 18:15 Hollyoaks (124:260) 18:40 Hollyoaks (125:260) 19:20 Logi í beinni 20:05 American Idol (8:40) 20:50 American Idol (9:40) 21:35 Sex and the City (15:18) 22:00 Sex and the City (16:18) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 22:25 Réttur (4:6) 23:10 E.R. (23:25) 23:55 The Daily Show: Global Edition 00:20 Sex and the City (15:18) 00:45 Sex and the City (16:18) 01:10 E.R. (23:25) 01:55 The Daily Show: Global Edition 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Litla risaeðlan 07:10 Dynkur smáeðla 07:25 Hlaupin (Jellies) 07:35 Ruff’s Patch 07:45 Refurinn Pablo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Þorlákur 08:15 Boowa and Kwala 08:20 Blær 08:30 Blær 08:40 Sumardalsmyllan 08:45 Kalli og Lóa 09:00 Gulla og grænjaxlarnir 09:10 Elías 09:20 Hvellur keppnisbíll 09:35 Könnuðurinn Dóra 10:00 Stóra teiknimyndastundin 11:35 Njósnaraskólinn (M.I. High) 12:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 12:30 Bold and the Beautiful 14:15 Idol - Stjörnuleit (1:14) 15:20 The Big Bang Theory (11:17) 15:45 Gossip Girl (2:25) 16:35 Sjálfstætt fólk (21:40) 17:10 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 Flushed Away 7,0 Fyndin og stórskemmtileg tölvu- teiknimynd úr smiðju höfunda Wallace og Gromit sem gerist í rottuheimum holræsakerfis London. Rottan Roddy hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London. Þegar hann kynnist kynnist svo ræsisrottunni Sid fer allt á versta veg og endar í rottuheimum holræsakerfis borgarinnar. Fjöldi frábærra leikara ljá karakterunum rödd sína og þar má nefna Hugh Jackman, Kate Winslet, Ian McKellen, Jean Reno og Bill Nighy. 22:25 She’s the One 6,0 Rómantísk gamanmynd. Rígurinn á milli bræðranna Mickeys og Francis hefur ætíð verið mikill og ekki skánar ástandið þegar Francis heldur fram hjá konunni sinni með fyrrverandi unnustu Mickeys, Heather. Hún vill fara aftur til Mickeys en hann kærir sig ekki lengur um hana þar sem hann telur sig hafa fundið hina einu sönnu ást með Renee. 00:00 Ghost 6,9 02:05 Walk the Line 8,0 04:15 Four Brothers 6,9 06:00 Fréttir 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 The Koala Brothers (77:78) 08:11 The Mr. Men Show (48:52) 08:21 SAMSAM (24:52) 08:28 Disney’s Mickey Mouse Clubhouse (47:55) 08:51 Hurray For Huckle (10:26) 09:15 Ævintýri Kötu kanínu (6:13) 09:19 Arthur, Ser. XII (141:145) 09:45 Milly Molly (18:26) 09:58 Wild Thornberries (58:91) 10:20 Those Scurvy Rascals (14:26) 10:30 Leiðarljós 11:55 Kastljós E 12:30 Kiljan E 888 13:15 Morten Ramsland: forfatteren der ikke kunne få lov at skrive 13:45 Abenteuer Erde: Schmetterlinge soweit die Flugel 14:30 Parent Trap 3 16:00 The Big Green 17:40 Táknmálsfréttir 17:50 Útsvar 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Spaugstofan 888 20:05 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 Úrslitaþáttur. Átta lög keppa um það hvert verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Moskvu í maí. 21:35 Spider-Man II 7,7 Bandarísk ævintýramynd frá 2004. Framhald af ævintýrum skólastráks sem öðlaðist ofurkraft eftir að erfðabreytt kónguló beit hann og notar máttinn til að berjast gegn illum öflum. Leikstjóri er Sam Raimi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:40 Pitch Black 6,9 STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 BíóSkjáR Einn 07:40 PGA Tour 2009 (PGA Tour 2009) 08:35 Champions Tour 2009 09:00 World Supercross GP 09:55 Veitt með vinum 4 10:25 Enska bikarkeppnin Bein útsending 12:05 FA Cup (Upphitun) 12:35 Enska bikarkeppnin Bein útsending 19:25 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) 20:20 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn Bein útsending 22:50 UFC Unleashed 23:35 Enska bikarkeppnin 01:15 Enska bikarkeppnin 08:15 Thunderstruck 10:00 Cow Belles 12:00 Just Like Heaven 14:00 Thunderstruck 16:00 Cow Belles 18:00 Just Like Heaven 6,8 20:00 The New World 6,9 22:15 Primeval 4,1 00:00 Paparazzi 5,7 02:00 The Woodsman 04:00 Primeval 06:00 Half Nelson 12:35 Vörutorg 13:35 Rachael Ray (e) 14:20 Rachael Ray (e) 15:05 Charmed (21:22) (e) 15:55 Are You Smarter Than a 5th Grader? (25:27) (e) 16:45 The Bachelor (10:10) (e) 17:35 Top Gear (3:6) (e) 18:35 Game Tíví (2:8) (e) 19:15 The Office (5:19) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (8:48) 20:10 90210 (6:24) (e) Bandarísk unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Annie er á allra vörum eftir frammistöðuna í skólaleikritinu á meðan Adrianna neitar að viðurkenna að hún eigi við vandamál að stríða. Naomi reynir að koma foreldrum sínum aftur saman á tískusýningu þar sem allt fer úr böndunum. 21:00 Heroes (9:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Hiro ferðast aftur í tímann og fylgist með Arthur Petrelli síðustu dagana áður en hann „dó. Meredith er í þjálfun hjá Thompson en bróðir hennar setur strik í reikninginn. 21:50 Flashpoint (5:13) 22:40 Painkiller Jane (2:22) (e) 5,7 23:30 Rat Race (e) 6,3 Gaman- mynd frá 2001. Myndin segir frá sérvitrum spilavítiseiganda í Las Vegas sem reynir að finna nýjan vettvang fyrir fjárhættuspil. Þá dettur honum í hug að skapa leik sem gengur út á það að sex lið etja kappi við hvert annað um hvert þeirra verði fyrst til að heimta 2 milljónir dollara úr peningaskáp í Nýju-Mexíkó. 01:30 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 02:20 Jay Leno (e) 03:05 Vörutorg 04:05 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 10:20 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Chelsea) 12:00 Masters Football 14:20 PL Classic Matches 14:50 Enska úrvalsdeildin 16:50 PL Classic Matches 17:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Arsenal) 19:00 Premier League World 19:30 PL Classic Matches 20:00 PL Classic Matches 20:30 1001 Goals 21:25 Enska úrvalsdeildin 23:05 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - WBA) KEPPIR VIð CONAN n Sjónvarpsstöðin ABC ætlar að færa spjallþátt grínistans Jimmy Kimmel til í dagskrá sinni. Þáttur Kimmels verð- ur settur á þann tíma þar sem Nightline var áður en ABC ætl- ar með þessu að láta Kimmel í beina samkeppni við þáttinn The To­night Sho­w sem sýndur er á NBC. Jay Leno hefur stýrt þessum vinsælasta kvöldþætti Bandaríkjanna í mörg ár en Con- an O´Brien tekur við af ho­num innan skamms. Þess- ar breytingar hafa ekki verið endanlega stað- festar en fo­rseti ABC segir að tilfærsla Leno­s o­pni ýmsa mögu- leika. Stórleikararnir To­m Cruise o­g Denz- el Washingto­n eiga nú í viðræðum um að leika aðalhlutverkin í has- armyndinni The Matarese Circle. Þetta verður í fyrsta skipti sem Cruise o­g Washingto­n leika saman í mynd en þeir eru einhverjir allra frægustu karlleikarar samtímans. Myndin er byggð á samnefndri bók frá árinu 1979 eftir rithöfund- inn Ro­bert Ludlum. Hann skrifaði meðal annars bækurnar um Jaso­n Bo­urne sem Matt Damo­n gæddi lífi á hvíta tjaldinu. Sagan gerist á kaldastríðsárunum en handritshöf- undarnir Michael Brandt o­g Derek Haas munu laga söguna að nútím- anum. Það er enginn annar en David Cro­nenberg sem leikstýrir mynd- inni en hann gerði frábæra hluti með myndinni Eastern Pro­mis- es árið 2007. Hann er þó þekktast- ur fyrir hro­llvekjurnar Scanners o­g The Fly. Cruise o­g Washingto­n munu leika njósnarana Sco­field o­g Taleni- eko­v. Sagan gerist á kaldastríðsár- unum o­g eftir að hafa eytt tveimur áratugum í að reyna að drepa hvo­r annan þurfa þeir að snúa bökum saman gegn sam- eiginlegum óvini. Samtök- unum Matarese sem eru gríðarlega valdamikil. NÚTÍMA KALDA- STRÍðSTRYLLIR Tom Cruise og Denzel Washington saman í hasarmynd. Tom Cruise Í myndinni Valkyrie. Denzel Washington Í myndinni american gangster.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.