Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2009, Blaðsíða 45
föstudagur 13. febrúar 2009 45Sviðsljós dramatíkin heldur áfram hjá Rihönnu og Chris Brown: Dramatíkin heldur áfram hjá Ri- hönnu og Chris Brown, en nýj- ustu fréttir herma að rifrildið hafi byrjað útaf sms-i sem Chris fékk í bílnum aðeins mínútum áður en allt fór í háaloft. Sagan segir að sms-ið hafi verið frá ungri stelpu sem spurði Chris hvort hann ætlaði að koma í heimsókn seinna um kvöldið. Önnur saga segir að parið hafi rifist svona heiftarlega í bílnum vegna sögusagna um að Rihanna hafi haldið framhjá Chris með ónefndum rappara. Þriðja sag- an segir að Rihanna hafi smit- að Chris af herpes og þess vegna hafi hann lagt hendur á hana. Ekki liggur fyrir hvort einhverj- ar af þessum sögum séu sannar. Tíminn verður að leiða það í ljós. Margir hafa komið fram og sagt sitt álit á gangi mála. En nánir vin- ir söngkonunnar hafa áhyggjur af henni því í desember var hún með óútskýrða marbletti á hálsinum. Vinkona hennar spurði hvað hefði komið fyrir og svaraði Rihanna hreinskilnislega: „Við erum hætt saman aftur.“ Rihanna aðstoðar nú lögregl- una með málið á meðan Chris hef- ur farið í felur. Unga r&b-söngvar- anum tókst á einu kvöldi að rústa söngferli sínum og hafa fjölmiðlar vestanhafs tekið upp á því að kalla hann hinn nýja Bobby Brown. Reiðikast út af fRamhjáhaldi Meðan allt lék í lyndi Chris brown og rihanna á góðri stundu. Allt í rugli ferill Chris brown er ónýtur eftir að hann lagði hendur á poppprinsessuna, rihönnu. fyRiRsæta á flugvél 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla verðinu. 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komiðmaganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Valentínusardagur Íslenskt handverk – ostabakki með íslenskum ostum og íslenskri rós. Tilboð no. 1 - 2.990 kr. venjulegt verð 7.500 kr. Tilboð no. 2 - 3.990 kr. venjulegt verð 8.900 kr. Fallegar rósir Tilboð á Valentínusardaginn! (gildir á Valentínusardag 14. feb. og 22. feb., konudag) 50% afsláttur af allri glervöru eftir Ellu Rósinkrans Opið frá kl. 10.00 til 22.00 Sendum heim á öllu höfuðborgarsvæðinu. Blómabúðin á horninu – á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Sími 511 3100 – alltaf opið á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.