Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2009, Side 16
þriðjudagur 3. mars 200916 Ættfræði
Birgir Ás Guðmundsson
fyrrv. forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands
Birgir fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Kópavogi. Hann lauk kenn-
araprófi frá KÍ 1960, stundaði nám
í orgelleik hjá Þorleifi Erlends-
syni, dr. Páli Ísólfssyni og við tón-
listardeild Danmarks Lærerhöj-
skole hjá cantor Carl Riess og lauk
prófi í skólasálfræði og uppeldis-
fræði við Danmarks Lærerhöjskole
1965, stundaði nám í heyrnarfræð-
um við Höreinstitutet í Frederic-
ia 1965-66, lauk prófum í heyrn-
ar- og talmeinafræði frá Danmarks
Lærerhöjskole 1970, nám við Tón-
listarskólann í Reykjavík 1975-78,
einkum í kórstjórn og orgelleik hjá
Martin Hunger Friðrikssyni, er lög-
giltur talmeinafræðingur frá 1989,
lauk endurmenntunarprófi í við-
skipta- og rekstrarfræðum við HÍ
1991 og hefur sótt ýmis námskeið í
heyrnarfræðum.
Birgir var kennari við Grunn-
skóla Kópavogs 1960-64, heyrnar-
fræðingur hjá Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur 1966-72, forstöðumað-
ur heyrnardeildar frá 1976, skóla-
stjóri Barna- og unglingaskólans á
Hallormsstað 1972-73, yfirheyrnar-
og talmeinafræðingur við Heyrnar-
og talmeinastöð Íslands frá 1979 og
síðan forstjóri stofnunarinnar til
2001 er hann fór á eftirlaun. Hann
vann síðan við Heyrnarstöðina í
Kringlunni til 2007.
Birgir var organleikari við Frí-
kirkjuna í Hafnarfirði 1966-72, í
Bústaðakirkju 1973-77, á Landa-
kotsspítala frá 1977 og við öll
helstu sjúkrahúsin í Reykjavík síð-
ustu starfsárin til 2007. Hann var
stundakennari við Leiklistarskóla
Íslands 1976-78, við HÍ, stundaði
talkennslu á eigin vegum frá 1970
og í Kópavogi 2002-2007.
Birgir sat í Fræðsluráði Kópa-
vogs 1960-64, sat í Æskulýðsráði
Kópavogs 1962-64, í stjórn Breiða-
bliks 1960-61, í fyrstu stjórn Týs, í
stjórn Heyrnar- og talmeinastöðvar
Íslands 1978-82 og Samskiptamið-
stöðvar heyrnarlausra og heyrn-
arskertra frá 1991 og var organisti
í afleysingum við ýmsar kirkjur í
Reykjavík.
Birgir var ritstjóri skólablaðs-
ins Örvar-Odds 1959-60 og gaf út,
ásamt öðrum, Gömlu lögin við
Passíusálmana, 1961.
Fjölskylda
Eiginkona Birgis var Jóhanna Krist-
ín Hauksdóttir, f. 18.11. 1953. Þau
skildu 1996. Hún er dóttir Hauks
Þorsteinssonar, f. 10.12. 1921, járn-
smiðs og Maríu Sigurðardóttur, f.
20.11. 1924, húsmóður.
Dóttir Birgis og fyrri konu hans,
Ellen Olhoff, f. 5.6. 1942, píanó-
kennara og mag. art., er Pála, f. 10.1.
1967, leikskólastjóri í Danmörku.
Börn Birgis og Jóhönnu Krist-
ínar eru Guðmundur Ás, f. 18.7.
1977, yfirverslunarstjóri hjá Euro-
prise; Guðrún Ás, f. 9.6. 1978, hús-
móðir á Fáskrúðsfirði; Birgir Ás,
f. 19.9. 1980, nemi við Tækniskól-
ann í Kaupmannahöfn; María Ás, f.
26.11. 1986, nemi.
Stjúpdóttir Birgis er Fanný Þórs-
dóttir, f. 30.11. 1973, söngkona.
Hálfsystkini Birgis, sammæðra,
eru Vilberg Örn Normann, f. 1.8.
1943, vélstjóri; María Eygló Nor-
mann, f. 23.9. 1945, hjúkrunarfræð-
ingur; Hrafnhildur Elva Normann,
f. 4.7. 1950, uppeldisráðgjafi.
Hálfsystkini Birgis, samfeðra,
eru Trausti Valsson, f. 1.1. 1949, sál-
fræðingur; Þorbjörg Erla Valsdóttir,
f. 30.11. 1952, sjúkraliði; Árni Jó-
hannes Valsson, f. 26.8. 1954, húsa-
smíðameistari; Edda Valsdóttir, f.
12.9. 1958, leikskólakennari.
Foreldrar Birgis: Valur Jóhanns-
son, f. 11.6. 1918, d. 4.11. 1984,
prentari, og Eyrún Normann, f.
10.6. 1919, d. 31.12. 2000, húsmóð-
ir.
Kjörforeldrar Birgis: Guðmund-
ur Valdimar Ásbjörnsson, f. 24.9.
1905, d. 26.4. 1995, sjómaður, fisk-
sali og loðdýrabóndi, og Jónína
Guðrún Halldórsdóttir, f. 3.10.
1900, d. 19.12. 1978, húsmóðir.
Heimilisfang Birgis er Haralds-
gade 49, 1th. Köbenhavn N 2200.
Ragnar fæddist í Reykjavík
en ólst upp í Hafnarfirði.
Hann var í Öldutúnsskóla,
lauk verslunarprófi frá VÍ
1997, stúdentsprófi frá
Fjölbrautaskóla Norður-
lands vestra á Sauðárkróki
1999 og stundar nú nám í
skrúðgarðyrkju við Land-
búnaðarháskóla Íslands.
Ragnar stundaði sjómennsku
með námi og síðan eftir stúdents-
próf en hefur unnið við garðyrkju
sl. þrjú ár. Ragnar æfði og keppti í
frjálsum íþróttum með FH á ungl-
ingsárunum og tók þá þátt í fjölda
frjálsíþróttamóta.
Fjölskylda
Kona Ragnars er Valgerður Ása
Gissurardóttir, f. 4.7. 1979, skrif-
stofumaður.
Sonur Ragnars og Val-
gerðar eru Gissur Steinn
Ragnarsson, f. 16.9. 2006.
Alsystkini Ragnars eru
Sveinni Orri Guðmunds-
son, f. 23.3. 1991, nemi;
Steinunn Guðmundsdótt-
ir, f. 23.3. 1991, nemi.
Hálfsystir Ragnars,
samfeðra, er Jóhanna Kristín Guð-
mundsdóttir, f. 22.4. 1970, viðskipta-
fræðingur hjá KPMG.
Foreldrar Ragnars eru Guð-
mundur M. Guðmundsson, f. 13.3.
1952, prentari og sjómaður í Hafn-
arfirði, og Ásta Sveinsdóttir, f. 16.11.
1956, starfsmaður við bókasafn
Hafnarfjarðar.
Ragnar verður heima á afmælis-
daginn með heitt á könnunni.
Lára fæddist á Egilsstöð-
um en ólst upp á Reyð-
arfirði. Hún var í Grunn-
skóla Reyðarfjarðar, lauk
stúdentsprófi frá MS 1999,
lauk einkaflugmannsprófi
frá Flugskóla Íslands og
grunnskólakennaraprófi
frá KHÍ 2006.
Lára vann í frystihús-
inu á Reyðarfirði, hjá Landvélum
í Kópavogi á sumrin og stundaði
skrifstofustörf hjá Flugleiðum. Hún
hefur kennt við Lækjarskóla frá
2007, í fjölgreinadeild.
Lára fer mikið á skíði og í göngu-
ferðir.
Fjölskylda
Eiginmaður Láru er Benedikt
Gunnarsson, f. 4.4. 1976, flugmaður
hjá Flugleiðum.
Börn Láru og Benedikts
eru Dagur Björn Bene-
diktsson, f. 17.8. 2002;
Bjarki Fannar Benedikts-
son, f. 29.6. 2006.
Systur Láru: Aðalheiður
Erla Kristjánsdóttir, f. 23.1.
1964, landslagsarkitekt;
Margrét Rósa Kristjáns-
dóttir, f. 23.1. 1964, lyfjafræðingur;
Anna Bára Kristjánsdóttir, f. 18.12.
1965, d. 7.3. 1992; Kolbrún Krist-
jánsdóttir, f. 5.10. 1968, efnisstjóri.
Foreldrar Láru eru Kristján
Kristjánsson, f. 9.11. 1941, vélstjóri
og fyrrv. framkvæmdastjóri á Reyð-
arfirði, og Álfheiður Hjaltadóttir, f.
15.12. 1945, skrifstofumaður og for-
maður Krabbameinsfélags Austur-
lands.
Ragnar Steinn Guðmundsson
garðyrkjunemi Í Hafnarfirði
Lára Valdís Kristjánsdóttir
grunnskólakennari Í Hafnarfirði
Arna Jakobsdóttir, nemi í þroska-
þjálfun við Háskóla Íslands, er þrí-
tug í dag. Hún býr í Mosfellsbænum
og ætlar að gera sér og fjölskyldunni
dagamun í kvöld, með ljúffengu,
íslensku lambalæri og béarnaise-
sósu. Svo verður súkkulaðikaka í eft-
irrétt, líklega frönsk.
Arna hlær þegar hún er spurð
að því hvort hún verði með alvöru,
heimalagaða béarnaise: „Já, að sjálf-
sögðu, en það er sko ekki ég sem bý
til sósuna, heldur eiginmaðurinn.
Hann er sósusérfræðingurinn hér
og reyndar yfirkokkurinn heimilis-
ins.“
Eiginmaður Örnu er Jóhannes
Baldur Guðmundsson sem starfar
hjá Gagnaveitu Reykjavíkurborgar
en þau eiga þrjá syni, sjö ára, þriggja
ára og þriggja mánaða. Sjálf er Arna
alin upp á Akureyri en flutti átján
ára suður, fór þá beint í Mosfellsbæ-
inn og hefur verið búsett þar síðan.
Áður en hún hóf nám í þroskaþjálf-
un var hún áfengisráðgjafi hjá SÁÁ
í níu ár.
En er Arna mikil afmæliskerling?
„Nei, ég held nú alveg ró minni yfir
þessum degi. Annars er það svolít-
ið sérstakt með mín afmæli að systir
mín, hún Ása, sem einnig er í Mos-
fellsbænum, á afmæli degi á und-
an mér og er nákvæmlega tíu árum
eldri. Þetta varð auðvitað til þess að
við systurnar fengum tvo afmælis-
daga í röð auk þess sem það var mjög
hagkvæmt fyrir fjölskylduna, hvað
varðar undirbúning og afmælisgjaf-
ir. Auðvitað áttu ekki alltaf samleið,
afmæli barnsins og unglingsins, en
síðastliðin tíu ár höfum við oft sleg-
ið þessu saman sem er einnig mjög
hagkvæmt og skemmtilegt.“
30 ára í dag 30 ára í dag
Arna í Mosó með læri og béarnaise:
afmæli á afmæli ofan
30 ára
n Erla Rán Kjartansdóttir Stekkjartúni 5, Akureyri
n Tryggvi Freyr Valdimarsson Sóleyjarima 17,
Reykjavík
n Helga Björt Guðmundsdóttir Borgarhrauni 27,
Hveragerði
n Kjartan Ingvarsson Birkimel 10a, Reykjavík
n Svanhvít Stefánsdóttir Álfhólsvegi 137a,
Kópavogur
n Orri Sigurðsson Hólmgarði 7, Reykjavík
n Þorfinnur Karl Karlsson Blönduhlíð 2, Reykjavík
n Skarphéðinn Magnús Guðmundsson Höfðabraut
5, Akranes
n Hákon Örn Atlason Sundlaugavegi 12, Reykjavík
40 ára
n Ji Shen Kristnibraut 39, Reykjavík
n Margot Johanna Backx Flétturima 2, Reykjavík
n Jaroslaw Byczkowski Fossgötu 4, Eskifjörður
n Daniela Barbara Gscheidel Útnyrðingsstöðum,
Egilsstaðir
n Soffía Sturludóttir Háholti 9, Hafnarfjörður
n Örn Ólafsson Vaðlabyggð 5, Akureyri
n Margrét Ólöf Bjarnadóttir Kvíabala 6, Drangsnes
n Kristín Sif Árnadóttir Selvogsgrunni 12, Reykjavík
n Íris Williamsdóttir Reykási 18, Reykjavík
n Finnbogi Karlsson Viðarási 31a, Reykjavík
n Ólafur Ingólfsson Lækjasmára 76, Kópavogur
n Valur Guðmundsson Krummahólum 10, Reykjavík
n Berglind Jóna Þráinsdóttir Digranesheiði 16,
Kópavogur
n Hildur Kristjánsdóttir Réttarbakka 9, Reykjavík
50 ára
n Wincenta Piktel Aðalstræti 10, Patreksfjörður
n Jónína Bragadóttir Arnarstöðum 1, Hofsós
n Svan Hector Trampe Flúðaseli 87, Reykjavík
n Jenný Marín Helgadóttir Lækjargötu 30,
Hafnarfjörður
n Heimir Guðbjörnsson Gvendargeisla 82, Reykjavík
n Elísabet Ragnarsdóttir Brekkubraut 16, Akranes
n Helga Hauksdóttir Hamarstíg 41, Akureyri
n Svandís Rögnvaldsdóttir Heiðarbraut 43, Akranes
n Sigurþór Þórólfsson Fákahvarfi 9, Kópavogur
n Jóna Ósk Garðarsdóttir Dalseli 38, Reykjavík
n Gunnar Þór Heiðarsson Háholti 10, Akranes
n Einar Ragnarsson Bæjargili 61, Garðabær
60 ára
n Páll Árnason Fögruhæð 4, Garðabær
n Hreinn Halldórsson Faxatröð 6, Egilsstaðir
n Bjarni Árnason Laugarvegi 37, Siglufjörður
n Louisa Gunnarsdóttir Sæviðarsundi 13, Reykjavík
n Guðmundur Svavarsson Brekkubæ 22, Reykjavík
n Þórður Ingimarsson Ásláksstöðum, Akureyri
n Hrafnhildur Þorgrímsdóttir Lækjarseli 2,
Reykjavík
n Eyrún Anna Ívarsdóttir Blöndubakka 8, Reykjavík
70 ára
n Guðjón Yngvi Stefánsson Grenimel 6, Reykjavík
n Sigurjón Sveinar Jónsson Fjólugötu 25, Reykjavík
n Kristján Sigurjónsson Kjartansgötu 10, Reykjavík
75 ára
n Svava Sófusdóttir Garðarsvegi 6, Seyðisfjörður
n Jón Sæmundsson Fagrabæ, Akureyri
n Hörður Líndal Árnason Herjólfsgötu 36,
Hafnarfjörður
n Pétur Geirsson Egilsgötu 16, Borgarnes
n Sigurlaug Sveinsdóttir Fornósi 1, Sauðárkrókur
n Viðar Gunnlaugsson Efstalandi 6, Reykjavík
80 ára
n Bragi Björnsson Rauðarárstíg 36, Reykjavík
n Henný Sigríður Guðmundsdóttir Drekavöllum
22, Hafnarfjörður
85 ára
n Guðbjörg Guðnadóttir Grund 1, Hofsós
n Ingibjörg F Petersen Sörlaskjóli 72, Reykjavík
n Hafsteinn Bjargmundsson Lynghaga 14,
Reykjavík
n Anna Árnadóttir Bólstaðarhlíð 31, Reykjavík
95 ára
n Kristín Kristjánsdóttir Sjúkrah dvalarheimili,
Sauðárkrókur
Til
hamingju
með
afmælið!
70 ára í dag