Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Síða 56
Breska götublaðið The Sun heldur því fram að óskarsverðlaunaleikstjóran- um Danny Boyle hafi verið boðið að leikstýra næstu kvikmynd um njósn- arann harðgerða James Bond. Fram- leiðandinn Barbara Broccoli, sem framleiddi bæði Casino Royale og Quantum of Solace, er sögð ólm í að fá Boyle til liðs við sig. Boyle hreppti nýverið Óskarinn fyrir myndina Slumdog Millionaire en hann vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir myndina Trainspotting. Marc Forster, sem leikstýrði síðustu mynd, gerði ekki nægilega góða hluti að mati gagnrýnenda og er ólíklegur til að leikstýra næstu mynd og er það talin ástæðan fyrir því að Boyle er nú í sigtinu. Mörgum þótti Quantum of Solace líkjast Bourne-myndunum of mikið á meðan Casino Royale, sem var leikstýrt af Martin Campbell, þótti stórgóð. Boyle hefur einn- ig gert myndirnar 28 Days Later, The Beach og Sunshine og ætti því að ráða vel við að leikstýra Dani- el Craig í njósnahasar af bestu gerð. föstudagur 6. mars 200956 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:00 Hollyoaks (139:260) 16:30 Hollyoaks (140:260) 17:00 Ally McBeal (14:24) 17:45 The O.C. (11:27) 18:30 20 Good Years (11:13) 19:00 Hollyoaks (139:260) 19:30 Hollyoaks (140:260) 20:00 Ally McBeal (14:24) 20:45 The O.C. (11:27) 21:30 20 Good Years (11:13) 22:00 The Mentalist (4:22) 22:45 Twenty Four (6:24) 23:30 Auddi og Sveppi 00:00 Logi í beinni 00:45 Sannleikurinn um Pétur Jóhann 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Doddi litli og Eyrnastór 07:25 Könnuðurinn Dóra 07:50 Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (267:300) 10:15 Tim Gunn’s Guide to Style (8:8) 11:05 Ghost Whisperer (47:62) 11:50 Men in Trees (13:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (140:260) 13:25 Wings of Love (21:120) 15:40 A.T.O.M. 16:03 Camp Lazlo 16:28 Bratz 16:48 Nornafélagið 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (20:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:15 Auddi og Sveppi 19:45 Logi í beinni 20:30 Idol - Stjörnuleit (4:14) Dómnefndin hefur nú valið föngulegan hóp söngvara til að halda áfram í keppninni. Í þessum þætti keppa efnilegustu stelpurnar um áframhaldandi sæti í Idol Stjörnuleit. 22:05 Scoop (Skúbb) 6,8 Grípandi og skemmtileg gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem er stödd í Englandi vegna viðtals. Á dular- fullan hátt fær hún upplýsingar um óupplýst morðmál og hefst handa við rannsókn málsins. Þegar hún fellur fyrir hinum grunaða flækjast hins vegar málin. Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman og Scarlett Johansson. 23:40 Gorrillas In the Mist 6,9 Sannsöguleg og afar áhrifamikil mynd sem fjallar um mannfræðinginn Dian Fossey sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir verndun górillunnar í Mið-Afríku. Með aðalhlutverk fara Sigourney Weaver, Bryan Brown. Myndin hlaut fimm Óskarstilnefningar. 01:45 The Final Cut (Minnisklipparinn) Áhugaverð og spennandi vísindaskáldsaga sem gerist í framtíðinni, þegar yfirvöld hafa náð völdum yfir minni fólk og upplifun þess á fortíðinni með nýrri minnisígræðslutækni. Robin Williams leikur klippara sem hefur það vafasama starf að klippa til lokaútgáfuna af fortíð fólks. Hann hefur illar bifur á starfi sínu, en þraukar þó, þangað til hann fær verkefni sem á eftir að stofna lífi hans í bráða hættu. 03:20 Saw 05:00 Friends (20:24) e. 05:25 Fréttir og Ísland í dag 15:20 Dansað á fáksspori 888 15:50 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:25 Spæjarar Spæjarar (8:26) 17:47 Músahús Mikka Disney’s Mickey Mouse Clubhouse 2 (45:55) 18:10 Afríka heillar Wild at Heart II (2:10) e. Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Útsvar BEINT Hér eigast við í seinni undanúr- slitaþættinum lið Árborgar og Fljótsdalshéraðs. Lið Árborgar skipa Ólafur Helgi Kjartansson, Páll Óli Ólason og Þóra Þórarinsdóttir og fyrir Fljótsdalshérað keppa Margrét Urður Snædal, Stefán Bogi Sveinsson og Þorsteinn Bergsson. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21:20 Leyndarmál systrafélagsins 5,4 Bandarísk bíómynd frá 2002. Leikskáldið Siddalee Walker í New York segir frá vansæld sinni í æsku í tímaritsviðtali og mamma hennar verður æf. Vinkonur mömmu hennar ræna henni og fara með hana heim til Louisiana til að útskýra fyrir henni hvað mömmu hennar gekk til með uppeldinu. Leikstjóri er Callie Khouri og meðal leikenda eru Sandra Bullock, Ellen Burstyn, Fionnula Flanagan, James Garner, Ashley Judd og Maggie Smith. 23:15 Wallander - Ljósmyndarinn Wallander: Fotografen 5,8 Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 17:50 Gillette World Sport 18:20 Champions Tour 2009 18:45 FA Cup - Preview Show 19:10 Spænski boltinn 19:40 Fréttaþáttur Meistaradeild 20:10 World Supercross GP 21:05 UFC Unleashed 21:50 World Series of Poker 2008 22:45 NBA-úrslitakeppnin (LA Lakers - Toronto) 00:35 NBA Action 01:00 NBA körfuboltinn (Miami - Toronto) 08:45 Finding Neverland 10:25 Like Mike 2: Streetball 12:00 Knights of the South Bronw 14:00 Finding Neverland 16:00 Like Mike 2: Streetball 18:00 Knights of the South Bronx 6,7 20:00 Pirates of the Caribbean: At Worlds End 7,0 22:45 Man About Town 5,7 00:20 The Prince of Tides 02:30 Children of the Corn 6 04:00 Man About Town 06:00 American Dreamz STÖÐ 2 SpoRT 2 17:30 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Man. Utd.) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Aston Villa) 20:50 Premier League World 21:20 Ensku mörkin 22:15 PL Classic Matches 22:45 PL Classic Matches 23:15 Ensku mörkin STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 17:00 Nágrannar 17:25 Nágrannar 17:50 Nágrannar 18:15 Nágrannar 18:40 Nágrannar 19:15 Logi í beinni 20:00 Idol - Stjörnuleit (4:14) 21:30 American Idol (14:40) 23:40 Skins (2:9) 00:25 E.R. (1:22) 01:10 X-Files (1:24) 01:55 The Daily Show: Global Edition 02:20 American Idol (14:40) 03:45 American Idol (15:40) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 The Flinstone Kids 07:40 Hlaupin 07:50 Ruff’s Patch 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Blær 08:15 Lalli 08:25 Þorlákur 08:35 Refurinn Pablo 08:45 Boowa and Kwala 08:50 Sumardalsmyllan 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Gulla og grænjaxlarnir 09:15 Kalli og Lóa 09:30 Elías 09:40 Hvellur keppnisbíll 09:50 Könnuðurinn Dóra 10:15 Kalli litli Kanína og vinir 10:40 Ævintýri Juniper Lee 11:30 Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Idol - Stjörnuleit (4:14) 15:20 Gossip Girl (5:25) 16:05 The Big Bang Theory (14:17) 16:40 Sjálfstætt fólk (24:40) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Ísland í dag - helgarúrval 19:23 Veður 19:28 Lottó 19:35 Batman & Robin 3,7 Litlu munar að illa fari í fjórðu myndinni um Leðurblökumann og Robin þegar Mr. Freeze slæst í lið með klækjakvendinu Poison Ivy og ætlar sér að frysta Gotham- borg og íbúa hennar. . 21:35 Hello Sister, Goodbye Life 6,6 Hugljúf og hrífandi mynd um menntaskólastúlku sem þarf skyndilega að fullorðnast og axla ábyrgð eftir að foreldrar hennar láta lífið í slysi og hún þarf að taka að sér sjö ára gamla hálfsystur sína. 23:05 V for Vendetta (Hefndin byrjar á H) 8,2 Geysivinsælt framtíðartryllir með Natalie Portman, byggður á margfrægri myndasögu. Í náinni framtíð hefur fasískt alræði rutt sér til rúms og frelsi einstaklingsins fótum troðið. V er frelsishetja, dularfullur bjargvættur, sem bjargar ungri stúlku úr höndum eftirlitslögreglunnar. Á hún síðan eftir að reynast lykillinn í andspyrnu almúgans. 01:15 Separate Lies (Lyga- vefur) 6,6 Kyngimögnuð og áhrifamikil mynd um James Manning, vel metinn lögmann í London og konu hans, Anne. Samband hjónanna virðist slétt og fellt á yfirborðinu en annað kemur í ljós þegar ekið er á nágranna þeirra og ökumaðurinn flýr af vettvangi. . 02:40 14 Hours (14 tímar) 04:05 Batman & Robin 06:05 The Big Bang Theory (14:17) 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Pósturinn Páll Postman Pat (2:26) 08:16 Herramenn The Mr. Men Show (51:52) 08:27 Sammi SAMSAM (27:52) 08:34 Músahús Mikka (50:55) 08:57 Húrra fyrir Kela! Hurray For Huckle (13:26) 09:21 Ævintýri Kötu kanínu (9:13) 09:34 Elías knái Eliot Kid (2:26) 09:48 Millý og Mollý Milly, Molly (21:26) 10:01 Fræknir ferðalangar (61:91) 10:25 Þessir grallaraspóar (17:26) 10:30 Leiðarljós 11:55 Kastljós E 12:30 Kiljan E 888 13:20 Klútatilraunin Törklæde-xperimentet (1:3) 13:50 Furðusaga Tall Tale 15:25 Hvað veistu? - Sólkerfið Viden om: Solsystemet 16:00 Mótorsport 2008 16:30 Dansað á fáksspori 888 17:00 Útsvar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Skólahreysti 888 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Spaugstofan 888 20:05 Gettu betur BEINT Í þetta skiptið mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Borgarholtsskóli. 21:15 Kjarninn The Core 5,3 Bandarísk bíómynd frá 2003. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23:25 Barnaby ræður gátuna - Græni maðurinn 8,6 Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles, Daniel Casey, David Bradley, John Carlisle, Tim Woodward og Cherie Lunghi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01:05 Útvarpsfréttir STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 09:00 World Supercross GP 09:55 Spænski boltinn 10:25 PGA Tour 2009 - Hápunktar 11:20 Fréttaþáttur Meistaradeild 11:50 FA Cup - Preview Show 12:20 Enska bikarkeppnin (Coventry - Chelsea) 14:25 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sigfússon) 15:05 NBA körfuboltinn (Miami - Toronto) 17:05 Enska bikarkeppnin (Fulham - Man. Utd.) 19:10 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 22:50 UFC Unleashed 23:35 Enska bikarkeppnin 08:00 Buena Vista Social Club 10:00 The Last Mimzy 12:00 Norbit 14:00 Buena Vista Social Club 16:00 The Last Mimzy 18:00 Norbit 3,6 20:00 National Treasure: Book of Secrets 6,6 22:00 Flags of Our Fathers 7,2 00:10 Hendrix 5,4 02:00 Boys On the Run 04:00 Flags of Our Fathers 06:00 Óstöðvandi tónlist 13:25 Vörutorg 14:25 Rachael Ray (e) 15:55 Rules of Engagement (10:15) (e) 16:25 Survivor (2:16) (e) 17:15 Top Gear (6:6) (e) 18:15 Game Tíví (5:8) (e) 18:55 The Office (8:19) (e) 19:25 Fyndnar fjölskyldumyndir (3:12) 19:55 Spjallið með Sölva (3:6) 20:55 90210 (9:24) (e) 6,1 21:45 Heroes (12:26) (e) 8,4 22:35 Swimfan 4,6 Spennumynd frá 2002 um ungan sundmann sem á hættulegan aðdáanda. Ben Cron- in á glæsta framtíð sem sundmaður en lætur samt velgengnina ekki stíga sér til höfuðs heldur leggur sig allan fram við námið og sundþjálfunina. 00:05 Battlestar Galactica (3:20) (e) 00:55 Painkiller Jane (4:22) (e) 01:45 Jay Leno (e) 02:35 Jay Leno (e) 03:25 Vörutorg 04:25 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 10:00 Masters Football 12:15 PL Classic Matches 12:45 PL Classic Matches 13:15 Enska úrvalsdeildin 14:55 Enska úrvalsdeildin Sunderl. - Tottenham 17:00 Premier League World 17:30 PL Classic Matches 18:00 PL Classic Matches 18:30 1001 Goals 19:25 Enska úrvalsdeildin 21:05 Enska úrvalsdeildin Portsmouth - Chelsea 22:45 Masters Football SIMPSONS áFRAM Í TVö áR n Ekkert lát virðist vera á vin- sældum teiknimyndaþáttar- aðarinnar um Simpson-fjöl- skylduna. Sjónvarpsstöðin Fox, sem sýnir þættina vestanhafs, endurnýjaði nýlega samninginn við framleiðendur þáttanna og fá aðdáendur því tvær þáttar- aðir í viðbót af Hómer, Marge, Bart, Lisu og Maggie og öllum hinum undarlegum persónun- um. Simpson-þáttaröðin hefur slegið öll met í sjónvarpi en framleiddar hafa verið 20 þátt- araðir um klikkuðu fjölskylduna í Springfield – fleiri en af nokkr- um öðrum sjónvarpsþáttum. DANNY BOYLE BOðINN BOND The Sun heldur því fram að Danny Boyle hafi verið boðin næsta Bond-mynd. ínn ínn 18:00 Mér finnst Umsjón: Lára Ómarsdóttir, Berglót Davíðsdóttir, Katrín Bessadóttir. 19:00 Í kallfæri Umsjónarmaður er Jón Kristinn Snæhólm. 19:30 Óli á Hrauni í umsjón Ólafs Hannessonar. 20:00 Hrafnaþing í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. 21:00 ármann á alþingi í umsjón Ármanns Kr. Ólafssonar. 21:30 Kristinn H. Umsjónarmaður: Kristinn H. Gunnarssson. 22:00 Lífsblómið í umsjá Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. 23:00 Kolfinna í umsjá Kolfinnu Baldvinsdóttur. 23:30 Birkir Jón í umsjón Birkis Jóns Jónssonar. . dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. 20:00 Hrafnaþing Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn Hrafnaþings kemur saman; Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm. 21:00 Mér finnst Mér finnst er í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur, Katrínar Bessadóttur og Láru Ómarsdóttur. Konur láta í sér heyra hvað þeim finnst um samfélagið í dag. 22:00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm ræðir pólitískar stefnur og strauma. 22:30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson ræðir um efnahagsmál. dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Game Tíví (5:8) (e) 09:25 Vörutorg 10:25 Óstöðvandi tónlist 15:35 Vörutorg 16:35 Ungfrú Reykjavík 2009 (e) 18:05 Rachael Ray 18:50 Káta maskínan (5:9) (e) 19:20 One Tree Hill (6:24) (e) 20:10 Survivor (2:16) 21:00 Battlestar Galactica (3:20) 9,1 Framtíðar- þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 21:50 Painkiller Jane (4:22) 5,6 22:40 The Dead Zone (12:12) (e) 7,7 23:30 People I Know (e) 5,5 Dramatísk mynd frá 2002 með Al Pacino og Kim Basinger í aðalhlutverkum. . 01:10 Jay Leno (e) 02:00 Jay Leno (e) 02:50 Vörutorg 03:50 Óstöðvandi tónlist Danny Boyle leikstýrir hugsan- lega næstu Bond-mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.