Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Side 62
„Platan kemur út um miðja næstu
viku,“ segir götulistamaðurinn Jójó
um plötuna Jójó og götustrákarnir
sem tileinkuð er Rúnari Júlíussyni.
Jójó fékk hugmyndina að plöt-
unni eftir að upp komst um blóð-
þrýstingsvandamál hjá honum.
„Bæði ég og mikið af fólki sem ég
þekki höfum átt við of háan blóð-
þrýsting að stríða en alls veikjast
um sex hundruð manns á ári vegna
þess hér á landi og í kringum fimm-
tíu manns láta lífið. Það að vera með
snert af þessu fyrirbæri getur verið
stórhættulegt og að mínum mati er
nokkuð óskýrt hvernig meðhöndla á
þessi vandamál, hvað þá hvernig má
koma í veg fyrir þau.“ Í einni lækn-
isheimsókninni rak Jójó þó augun í
bækling frá Hjartavernd sem vakti
athygli hans og varð til þess að hug-
myndin að plötunni varð til. „Loks-
ins fann ég ítarlegar upplýsingar á
mannamáli um þessi vandamál og
hvernig mætti halda þeim niðri án
lyfja, það þótti mér virðingarvert. Ég
ákvað því að gera eitthvað til að vekja
enn frekari athygli á þessu vanda-
máli sem lítið virðist vera rætt um og
ákvað að gera plötu. Ágóðann ákvað
ég að láta renna óskiptan til Hjarta-
verndar svo að þeir geti haldið áfram
að gefa út þessa góðu bæklinga.
Stórskotalið söngvara og tónlist-
armanna kom að gerð plötunnar.
„Gummi Jóns í Sálinni sá um upp-
töku og upptökustjórn ásamt þeim
Daða Georgssyni og Haffa Tempó.
Þeir Pálmi Gunnarsson, Egill Ólafs-
son, Valgeir Guðjónsson, Páll Rós-
inkranz, Daníel Ágúst, Krummi,
Guðmundur Jóns ásamt mér sjá um
sönginn á plötunni. Tónlistarsnilling-
ar á borð við
Gunnar
Þórð-
aron,
Pálma Sigurhjartarson og fleiri góða
skipa bandið, Spessi ljósmyndari sá
um plötuumslagið og svona mætti
lengi telja,“ segir Jójó stolt-
ur. Lögin á plötunni eru að
sögn Jójó blanda af poppi
og góðum ballöðum.
„Þetta er ljúf plata með
fallegum og jöfnum lög-
um.“ Allir listamennirnir sem komu
að gerð plötunnar gáfu vinnu sína
og hefur Sena nú ákveðið
að dreifa plötunni frítt.
„Það má því segja að
þetta sé ódýrasta
plata á Íslandi,“ seg-
ir Jójó og hlær.
kolbrun@dv.is
föstudagur 6. mars 200962 Fólkið
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
3/5
0/2
-1/1
-4/-2
4/10
0/9
6/7
7/12
3/16
17/18
3/14
0/5
-1/7
17/18
16/17
8/13
8/13
19/24
1/3
0
-2/-1
-4/-2
12
8/10
3/6
9/16
6/19
15/18
4/16
6/8
6/7
7/17
15/16
8/14
8/10
19/24
2/4
1
-2
-5/-4
10
4/10
1/7
9/15
6/18
16/19
7/17
3/8
2/10
8/14
15/16
7/11
7/11
19/26
-2/4
0/1
-1/0
-5/-4
1/8
4/9
2/6
8/14
6/17
17/19
4/16
5
1/5
5/14
15
4/10
7/10
18/27
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3
-5/0
6-9
-7/-2
3-4
-6/-3
4-5
-6/-3
2-5
-8/-4
0-1
-8/-4
3
-6/-3
3-5
-9/-3
2-5
-1/1
2-5
-3/0
11
0
2-5
-10/-3
4-7
-4/-2
6
-3/0
3-5
-2/2
10-14
-2/0
5
-3/-2
9-12
-3
8-18
-1/1
3-6
-1/1
5
2/3
3-5
0
5-8
-2/2
3-4
-2/1
17-20
-2/3
5-12
-4/3
7
-4/2
12
0/2
4
1
11-11
-2/-1
4-5
-3/-2
6-9
-3/-2
13
0
4-7
½
1
2/3
7-9
0/2
9-12
3
5-8
2
19
1/3
6-9
0
7
11-14
0/1
3-4
-2/0
8-9
-3/-1
3
-4/-2
4-5
-4/-3
6
-2
2-3
-2/-1
5-8
0
5
-2/-1
7-9
-1/1
3
-2/0
10-15
0
5
-4/-1
6-8
-3/-2
8-11
0
Vetur konungur ræður ríkjum
Ekkert lát er á ofríki Veturs kon-
ungs. Um helgina verður stíf
norðaustanátt fyrir norðan og
austan en annars hægari vind-
ur. Það mun snjóa töluvert fyrir
norðan en él verða á sunnan-
verðu landinu, þar sem hiti verð-
ur í kringum frostmark. Raunar
er norðanátt og snjókoma í kort-
unum eins langt og veðurspáin
nær en frost verður um helgina á
bilinu 0 til 6 gráður.
Götulistamaðurinn Jójó kynnir með stolti plötu sem væntanleg
er í allar helstu plötubúðir landsins. Platan er tileinkuð góðvini
hans Rúnari Júlíussyni og rennur ágóðinn óskiptur til Hjarta-
verndar.
Grínistinn Þorsteinn Guðmunds-
son mun taka að sér heldur óvana-
legt hlutverk á laugardaginn þegar
hann verður kynnir á tískusýningu
sem fer fram í Bláfjöllum. Þor-
steinn mun lýsa í smáatriðum
fatnaði fyrirsætnanna sem munu
klæðast fatnaði frá versluninni
Brim.
Allt er þetta partur af fjöl-
skylduskemmtun til styrktar sam-
tökunum Breið bros. Það eru sam-
tök aðstandenda barna með skarð
í vör og hafa þau aldrei verið styrkt
áður. Öll innkoma miðasölu á
skíðasvæðinu eftir klukkan 17.00
rennur óskipt til samtakanna en
opið verður á svæðinu til 22.00.
Margt fleira verður að gerast á
Fjölskyldudeginum. Plötusnúð-
urinn Áki Pain mun halda uppi
stemningu við skíðalyfturnar með
hressandi tónlist og Brettafélagið
mun vera með sýningu og standa
fyrir kennslu. Að lokum verður
skíðafélagið með blysför niður
fjallið og verða þá öll ljós slökkt í
fjallinu til að blysin fái að njóta
sín og munu þau sjást
til Reykjavíkur í góðu
skyggni.
Boðið verð-
ur upp á frí-
ar rútuferðir frá
BSÍ klukkan 16.30
og 18.30 og svo til
baka klukkan 22.00.
asgeir@dv.is
kynnir á tískusýningu
ÞoRsteinn Guðmundsson styrkir börn með skarð í vör:
JóJó og götustrákarnir:
-4
-3
0
-2
-3 -1
-1
1
1
1
6
4
3
9
1
2
5
4
6
8
-2
-2
-1
0 0
-4
-2
-3
-4
6
3
7
5
2
3
5
2
1
3
2
Þorsteinn Guðmundsson
verður á fjölskyldudeginum
í Bláfjöllum um helgina.
með hjartað
á réttu stað
maðurinn á bak
við plötuna Jójó átti
hugmyndina að plötunni.
til heiðurs rúnari
Júlíussyni
stórskotalið söngvara Þeir
Pálmi gunnarsson, egill Ólafsson,
valgeir guðjónsson, Páll rósin-
kranz, daníel Ágúst, Krummi,
guðmundur Jóns og Jójó sjá um
sönginn á plötunni.