Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2009, Side 33
föstudagur 3. apríl 2009 33Ættfræði
til hamingju með daginn
Gunnar A. Guttormsson
fyrrv. kennari á LitLa-Bakka í Hróarstungu
80 ára á föstudag
Heimir Guðjónsson
þjáLfari meistarafLokks karLa Hjá fH
föstuDagur
30 ára
n Andrzej Sienda Smáratúni 5, Akureyri
n Nina Elzbieta Smieszek Furugrund 56, Kópavogur
n Guðrún Indriðadóttir Eskihlíð 22, Reykjavík
n Halldór Már Sigurðsson Breiðvangi 37,
Hafnarfjörður
n Kolbeinn Hugi Höskuldsson Lokastíg 7, Reykjavík
n Arnar Freyr Reynisson Bakkastöðum 167, Reykjavík
n Eva Símonardóttir Skessugili 16, Akureyri
n Petra Sæunn Heimisdóttir Kiðagili 1, Akureyri
n Kristmann Jónsson Selbrekku 5, Kópavogur
n Rut Berglind Gunnarsdóttir Einholti 8a, Akureyri
n Auður Hermannsdóttir Hávallagötu 22, Reykjavík
n Helgi Sigursteinn Ólafsson Þorláksgeisla 19,
Reykjavík
n Einar Reynisson Syðri-Völlum, Hvammstangi
n Konráð Jóhann Brynjarsson Sandabraut 4, Akranes
n Teresa Niewinska Kötlufelli 1, Reykjavík
40 ára
n Jaroslaw Marek Kapanke Snæfellsási 13,
Hellissandur
n Karólína S Sigurðardóttir Furudal 6, Njarðvík
n Þórarinn Gíslason Kleppsvegi 74, Reykjavík
n Snorri Guðjón Bergsson Brúnastekk 9, Reykjavík
n Ríkharður Pétursson Ártúni 14, Selfoss
n Björg Aðalheiður Jónsdóttir Granaskjóli 84, Reykja-
vík
n Þuríður Pétursdóttir Vallholti 36, Selfoss
n Hildur Hrólfsdóttir Otrateigi 46, Reykjavík
n Marta María Ástbjörnsdóttir Sólvallagötu 32a,
Reykjavík
n Jónína Kristrún Jónsdóttir Lækjarhvammi 14,
Búðardalur
50 ára
n Diyaa Eddin Hadid Grettisgötu 54, Reykjavík
n Stefanía Þóra Flosadóttir Fannafold 90, Reykjavík
n Annabella Jósefsdóttir Csillag Orrahólum 7,
Reykjavík
n Þorvaldur Óttar Guðlaugsson Bræðraborgarstíg 19,
Reykjavík
n Svanlaug Aðalsteinsdóttir Markholti 15,
Mosfellsbær
n Halldór Grétar Gunnarsson Austurgötu 43,
Hafnarfjörður
n Halldór Auðarson Sólvallagötu 17, Reykjavík
n Sigurbjörg H Baldursdóttir Hólabergi 46, Reykjavík
n Albert Þórðarson Blikaási 7, Hafnarfjörður
60 ára
n Margrét Jónsdóttir Neðstaleiti 5, Reykjavík
n Auður Þorsteinsdóttir Dvergabakka 36, Reykjavík
n Guðbjörn Jónsson Miðskógi, Búðardalur
n Elín Guðjónsdóttir Brimnesbraut 1, Dalvík
n Borgar Skarphéðinsson Starengi 80, Reykjavík
n Stefanía Steinþórsdóttir Fjósakambi 12, Egilsstaðir
n Ásgeir Arngrímsson Brekkubæ, Borgarfjörður
n Viðar Stefánsson Hólmaflöt 4, Akranes
n Grímkell Arnljótsson Dofraborgum 40, Reykjavík
n Ágúst Gíslason Kirkjuvegi 14, Reykjanesbær
n Jónas Björnsson Suðurgötu 51, Siglufjörður
n Gísli Tómas Ívarsson Asparfelli 4, Reykjavík
70 ára
n Erna Sveinbjörnsdóttir Strikinu 12, Garðabær
n Svavar Þorbergsson Hamarsseli, Djúpivogur
n Guðbjörg Ásgeirsdóttir Forsölum 1, Kópavogur
n Ragnheiður B Stefánsdóttir Þinghólsbraut 39,
Kópavogur
75 ára
n Gunnar Álfar Jónsson Grænumörk 2, Selfoss
n Sigurdís Erla Eiríksdóttir Ásbrún 2b, Egilsstaðir
n Þorgerður Hermannsdóttir Torfnesi Hlíf 1,
Ísafjörður
n Sigurlaug Helgadóttir Neðstaleiti 3, Reykjavík
80 ára
n Jóna Snæbjörnsdóttir Hamraborg 26, Kópavogur
n Hólmfríður Gestsdóttir Sunnubraut 8, Kópavogur
n Jón Valgeir Guðmundsson Hjallastræti 32,
Bolungarvík
n Hulda Pálsdóttir Bárugötu 8, Dalvík
n Ragna Þorleifsdóttir Álftamýri 39, Reykjavík
n Gyða Ebba Salómonsdóttir Asparfelli 4, Reykjavík
n Kristján Guðmundsson Smiðjustíg 4, Eskifjörður
n Hrefna L Kvaran Espigerði 2, Reykjavík
85 ára
n Soffía Ásgeirsdóttir Staðarhrauni 4, Grindavík
n Margrét Gísladóttir Gullsmára 5, Kópavogur
90 ára
n Ólöf Jónsdóttir Lindasmára 11, Kópavogur
LaugarDagur
30 ára
n Maria Magdalena Turca Sambyggð 10, Þorlákshöfn
n Joanna Helena Moroz Sigtúni 5, Vík
n Wouter Van Hoeymissen Aðalstræti 21, Þingeyri
n Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir Austurvegi 15, Vík
n Jón Bryntýr Ragnarsson Sóleyjarima 11, Reykjavík
n Piotr Krolikowski Grundartanga 32, Mosfellsbæ
n Aníta Ólafsdóttir Kleppsvegi 132, Reykjavík
n Edda Ýr Meier Eggertsgötu 10, Reykjavík
n Svana Karlsdóttir Tjarnarlundi 3g, Akureyri
n Flemming Kaj Larsen Karlsson Laugavegi 61,
Reykjavík
n Birgitta Baldvinsdóttir Rauðagerði 45, Reykjavík
n Benedikt Arason Álfkonuhvarfi 27, Kópavogi
n Sigríður Helgadóttir Kríuási 45, Hafnarfirði
n Konstantin Magnús Commatas Kleppsvegi 26,
Reykjavík
40 ára
n Karl Emil Guðmundsson Klapparhlíð 13, Mosfellsbæ
n Davíð Pétur Steinsson Mjóuhlíð 12, Reykjavík
n Björn Halldór Björnsson Kambaseli 43, Reykjavík
n Vala Friðriksdóttir Kópnesbraut 23, Hólmavík
n Ósk Jónsdóttir Vesturgötu 142, Akranesi
n Herdís Jónsdóttir Vesturgötu 84, Akranesi
n Bjarney Ingimarsdóttir Ránargötu 19, Akureyri
n Jónas Kristjánsson Lyngmó Brunngötu 20, Ísafirði
n Bergþóra Njála Guðmundsdóttir Heiðargerði 84,
Reykjavík
n Gunnhildur Harðardóttir Haustakri 2, Garðabæ
50 ára
n Krzysztof Jerzy Orman Kirkjubraut 4, Akranesi
n Janina Mineikiene Bergstaðastræti 12b, Reykjavík
n Hrafnhildur Skúladóttir Eskihlíð 10, Reykjavík
n Vilborg Gunnarsdóttir Túngötu 6, Álftanesi
n Ragnar Borgþór Ragnarsson Túngötu 13,
Reykjanesbæ
n Álfheiður Hulda Ægisdóttir Stórholti 20, Reykjavík
n Garðar Smári Gunnarsson Álfaskeiði 84, Hafnarfirði
n Kári Waage Laugarásvegi 1, Reykjavík
n Guðmundur Kristinsson Lækjarmel 2, Akranesi
n Ólafur Stefánsson Hrepphólum, Flúðum
n Ingibjörg Sigurðardóttir Klapparstíg 7, Dalvík
n Anna Sigurveig Pálsdóttir Skuggagili 4, Akureyri
60 ára
n Bragi Andrésson Hjalladæl 13, Eyrarbakka
n Margrét Óskarsdóttir Stararima 10, Reykjavík
n Margrét Vigfúsdóttir Skipholti 3, Ólafsvík
n Margrét Jónsdóttir Brávallagötu 48, Reykjavík
n Sverrir Sævar Ólason Kirkjubraut 23, Njarðvík
n Ásta Sigurðardóttir Hlíðarvegi 9, Njarðvík
n Ragnheiður Lárusdóttir Asparhvarfi 17b, Kópavogi
n Sigurbjörn Kristjánsson Vesturbergi 72, Reykjavík
n Erlingur Garðarsson Ægisgötu 44, Vogum
n Helgi Agnar Harðarson Hverfisgötu 83, Reykjavík
n Þórdís Árnadóttir Jaðarsbraut 25, Akranesi
n Kristín Hannesdóttir Ólafsvegi 45, Ólafsfirði
n Tómas Andrés Tómasson Mjóstræti 6, Reykjavík
n Guðlaugur Óskarsson Kleppjr. skólastjbúst.,
Reykholti
70 ára
n Sigurður Njáll Njálsson Lækjasmára 6, Kópavogi
n Sigurður Gunnar Njálsson Hólabraut 17, Hafnarfirði
n Hallgrímur T Jónasson Krummahólum 43, Reykjavík
n Edda Konráðsdóttir Vogatungu 31a, Kópavogi
n Bóel Ágústsdóttir Gilsbakka 37, Hvolsvelli
n Ingibjörg Þórhallsdóttir Árskógum 34, Egilsstöðum
n Stefán Ágústsson Skólastíg 14a, Stykkishólmi
75 ára
n Sigríður Vilhjálmsdóttir Vesturbraut 17, Höfn
n Guðbjörn Hallgrímsson Bröttukinn 26, Hafnarfirði
n Indriði Ketilsson Ytra-Fjalli, Húsavík
n Eygló Björnsdóttir Hrafnhólum 8, Reykjavík
n Ester Guðjónsdóttir Brimhólabraut 38,
Vestmannaeyjum
n Rakel Ágústsdóttir Hólmagrund 18, Sauðárkróki
n Úlfur Sigurmundsson Geitlandi 19, Reykjavík
80 ára
n Daníel Guðnason Sóltúni 5, Reykjavík
n Ásdís Jónsdóttir Goðabraut 8, Dalvík
85 ára
n Viggó Valdimarsson Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ
95 ára
n Herdís Björnsdóttir Birkimel 6a, Reykjavík
sunnuDagur
30 ára
n Dariusz Duda Túngötu 13, Suðureyri
n Þóra Þorgeirsdóttir Rjúpnasölum 14, Kópavogi
n Skúli Sigurðsson Furuhjalla 6, Kópavogi
n Teitur Arason Hrísum, Húsavík
n Sandra Ósk Sigurðardóttir Grófarsmára 18,
Kópavogi
n Sigurlaug Ísabella Árnadóttir Bleiksárhlíð 17,
Eskifirði
n Vigfús Morthens Iðnbúð 4, Garðabæ
n Erla Sigurrós Helgadóttir Vatnsholti 8, Reykjanesbæ
n Halldór Benjamín Þorbergsson Básenda 11,
Reykjavík
n Rut Þórarinsdóttir Ásakór 8, Kópavogi
n Ragnhildur Bergþórsdóttir Stórateigi 22,
Mosfellsbæ
n Óli Jón Kristinsson Sléttahrauni 24, Hafnarfirði
n Þórunn Vignisdóttir Fálkagötu 24a, Reykjavík
40 ára
n Tomasz Wojtowicz Stanislawsson Hléskógum 13,
Egilsstöðum
n Guðrún Birgitta Jónsdóttir Lækjarbotnalandi 50,
Kópavogi
n Magnea Rán Guðlaugsdóttir Hlíðarvegi 18,
Njarðvík
n Hannes Guðmundur Hilmarsson Kolbeinsá 1, Stað
n Arnheiður Árnadóttir Karfavogi 13, Reykjavík
n Svanur Valgeirsson Helgalandi 11a, Mosfellsbæ
n Marjón Pétur Sigmundsson Fellsmúla 11, Reykjavík
n Edda Linda Gunnlaugsdóttir Blikastíg 17, Álftanesi
n Tomasz Wadrzyk Ásvegi 3 Hvanneyri, Borgarnesi
50 ára
n Bryndís Benjamínsdóttir Ekrusíðu 3, Akureyri
n Hilmar Grétar Bjarnason Heiðarbraut 5, Garði
n Guðmundur R Björgvinsson Brimnesvegi 24,
Flateyri
n Morten Geir Ottesen Frumskógum 3, Hveragerði
n Jennifer Eleanor E. Einarsson Borgarholtsbraut 20,
Kópavogi
n Francisca da Cruz Alicedóttir Kleppsvegi 38,
Reykjavík
n Guðmundur Arnarsson Eyrarholti 20, Hafnarfirði
n Guðmundur R Guðmundsson Brekkuási 6,
Hafnarfirði
n Ásthildur Geirsdóttir Kárastíg 6, Reykjavík
60 ára
n Karol Czizmowski Vesturbergi 30, Reykjavík
n Pavao Borojevic Kleppsvegi 58, Reykjavík
n Felix Eyjólfsson Gyðufelli 2, Reykjavík
n Anna Sigríður Indriðadóttir Kolbeinsmýri 7,
Seltjarnarnesi
n Hannes Ragnar Óskarsson Hjarðarlundi 7, Akureyri
n Unnar Már Magnússon Kjarrmóa 10, Njarðvík
n Sigurlaug Viborg Birkiási 5, Garðabæ
n Ólöf S Wessman Sóltúni 11, Reykjavík
n Tryggvi Sæberg Einarsson Tindaflöt 8, Akranesi
n Ísleifur Ingimarsson Álfabrekku, Akureyri
70 ára
n Guðmundur Hjálmarsson Ystaseli 7, Reykjavík
n Sigríður Sigurðardóttir Látraströnd 9, Seltjarnarnesi
n Birgir Sveinsson Lágholti 1, Mosfellsbæ
n Unnur Alexandra Jónsdóttir Nýlendugötu 43,
Reykjavík
n Elísabet Jónsdóttir Fífuhjalla 13, Kópavogi
75 ára
n Sigurveig Haraldsdóttir Bláskógum 6, Reykjavík
n Björn Gunnarsson Akurhvarfi 5, Kópavogi
n Auðbjörg Helgadóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi
n Thelma Sigurgeirsdóttir Ásvallagötu 57, Reykjavík
n Kristinn Ketilsson Gunnarssundi 8, Hafnarfirði
80 ára
n Dýrleif Jónína Tryggvadóttir Gnoðarvogi 34,
Reykjavík
n Torfi Leósson Austurbyggð 11, Akureyri
n Birgir Guðgeirsson Rafstöðvarvegi 19, Reykjavík
85 ára
n Sigríður Gunnarsdóttir Melgerði 13, Reyðarfirði
n Ingimar Eydal Lárusson Dalbæ, Dalvík
n Jóna Þ Guðmundsdóttir Skólabraut 5,
Seltjarnarnesi
90 ára
n Hjalti Finnsson Austurbyggð 17, Akureyri
n Laufey Friðriksdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
mánuDagur
30 ára
n Snorri Laxdal Karlsson Barmahlíð 50, Reykjavík
n Jón Stefán Malmberg Teigaseli 3, Reykjavík
n Inese Andzejevska Mánagötu 25, Reykjavík
n Thelma Vestmann Kaplaskjólsvegi 91, Reykjavík
n Gísli Haukur Þorvaldsson Þrastarási 73,
Hafnarfjörður
n Þórdís Hrönn Halldórsdóttir Grenivöllum 24,
Akureyri
n Margrét Jónína Sævarsdóttir Fögrukinn 15,
Hafnarfjörður
n Brynjólfur Flosason Blásölum 7, Kópavogur
n Þórður Sigmundur Sigmundsson Stekkjartúni 14,
Akureyri
n Karen Lind Ólafsdóttir Hlynskógum 3, Akranes
n Sverrir Sveinsson Hásteinsvegi 26, Stokkseyri
n Guðleif Harðardóttir Skipasundi 45, Reykjavík
n Erna Rut Steinsdóttir Grenimel 13, Reykjavík
n Elínborg Ingunn Ólafsdóttir Rauðalæk 29,
Reykjavík
n Perla Ósk Kjartansdóttir Búrfelli, Hvammstangi
n Maja Bielecka Flétturima 32, Reykjavík
n Stefán Helgi Kristinsson Stekkjargötu 79, Njarðvík
n Diljá Ámundadóttir Njálsgötu 16, Reykjavík
n Atli Fjalar Larsen Heiðarvegi 22, Reyðarfjörður
n Ingi Makan Magnússon Kristnibraut 33, Reykjavík
n Rakel Björk Haraldsdóttir Heiðarvegi 57,
Vestmannaeyjar
40 ára
n Einar Hólm Jónsson Ásbúð 20, Garðabær
n Sigríður Önundardóttir Hraunbæ 102d, Reykjavík
n Margrét Marísdóttir Digranesvegi 74, Kópavogur
n Sverrir Gíslason Kirkjubæjarklaustri 2, Kirkjubæjarkl.
n Ólafur Gestsson Dælengi 18, Selfoss
n Auður Perla Svansdóttir Bragagötu 30, Reykjavík
n Jóhanna Jóna Kristjánsdóttir Engihjalla 5,
Kópavogur
n Tryggvi Jóhannsson Hvassafelli, Akureyri
n Einar Þór Færseth Ásbúð 80, Garðabær
n Sesselja Jónsdóttir Sólvallagötu 43, Reykjavík
50 ára
n Natalja Gordienko Palijenko Mávabraut 11,
Reykjanesbær
n Örn Sæmundsson Garðhúsum 10, Reykjavík
n Freyja Hilmarsdóttir Votmúla, Selfoss
n Margrét Kristín Guðmundsdóttir
Hjallabrekku 9, Kópavogur
n Erna Jóna Sigmundsdóttir Skildinganesi 31,
Reykjavík
n Theodór Siemsen Sigurbergsson Haðalandi 11,
Reykjavík
n Már Arnarson Grundargerði 33, Reykjavík
n Sigurður Blöndal Löngumýri 6, Garðabær
n Guðni Torfi Áskelsson Víðivöllum 1, Selfoss
n Margrét Einarsdóttir Skólavöllum 2, Selfoss
Róbert Samúelsson Meistaravöllum 11, Reykjavík
60 ára
n Otto Robert Spork Svöluhöfða 17, Mosfellsbær
n Alyson Judith Kirtley Bailes Strandvegi 12,
Garðabær
n Ragnhildur Unnur Ólafsdóttir Birkimel 10,
Reykjavík
n Albert Már Steingrímsson Skipalóni 8,
Hafnarfjörður
n Árni Sigurðsson Köldukinn, Búðardalur
n Víðir Ingvarsson Hæðargerði 16, Reyðarfjörður
n Reynir Óskarsson Ásabraut 1, Sandgerði
70 ára
n Hulda Yngvadóttir Bugðutanga 17, Mosfellsbær
n Árni Björn Guðjónsson Hátúni 10b, Reykjavík
n Guðbjörg Guðmundsdóttir Laufskógum 37,
Hveragerði
n Björn Jensen Austurmýri 4, Selfoss
n Árný Hjaltadóttir Steinnýjarstöðum, Skagaströnd
n Hreinn Ármannsson Hamrahlíð 44, Vopnafjörður
n Jón Guðmundsson Berjanesi, Hvolsvöllur
80 ára
n Sigurlaug Björnsdóttir Boðagranda 2, Reykjavík
n Gyða Bergþórsdóttir Leynisbraut 38, Akranes
n Einar Ólafur Gíslason Giljaseli 2, Reykjavík
n Höskuldur Jónsson Rjúpufelli 44, Reykjavík
n Sigurður Arnfinnsson Víðimýri 18, Neskaupstaður
n Már Ársælsson Rauðalæk 36, Reykjavík
n Jens Stefán Halldórsson Skipholti 6, Reykjavík
85 ára
n Jón Óskar Hjörleifsson Lindargötu 61, Reykjavík
90 ára
n Snorri Halldórsson Hvammi 1, Akureyri
Gunnar fæddist að Svínafelli í
Hjaltastaðaþinghá og ólst þar upp.
Hann lauk gagnfræðaprófi frá Eiða-
skóla og íþróttakennaraprófi frá
ÍKÍ.
Gunnar var sundkennari við
Sundhöll Reykjavíkur, farkennari
í Tunguhreppi í eitt ár, skólastjóri
heimavistarskólans að Stóra-Bakka,
og var íþróttakennari hjá UÍA eitt
sumar. Hann var kennari við Brú-
arásskóla um langt árabil og til loka
starfsferils.
Gunnar hefur verið bóndi að
Litla-Bakka frá 1965. Þá var hann
jarðýtustjóri í mörg ár og er ann-
ar stofnandi þungavinnuvélafyrir-
tækisins Gunnar og Kjartan. Hann
hefur verið refaskytta um árabil og
er nú elsti starfandi leiðsögumað-
ur við hreindýraveiðar. Gunnar var
formaður ungmennafélags Hróar-
tunguhrepps í tvö ár, umboðsmað-
ur Brunabótafélags Íslands í Tungu-
hreppi í mörg ár, sat í hreppsnefnd
Tunguhrepps í tuttugu og fimm ár
og oddviti hreppsins í nítján ár, var
formaður Sambands sveitarfélaga á
Austurlandi í eitt ár, sat lengi í stjórn
Sjúkrahúss, heilsugæslu- og dvalar-
heimilis aldraðra á Egilsstöðum, sat
í stjórn kjördæmissambands fram-
sóknarmanna á Austurlandi um
skeið, hefur verið formaður Lions-
klúbbsins Múla á Fljótsdalshéraði í
tvígang og starfar enn í klúbbnum.
Þá syngur hann með nokkrum kór-
um og hefur sinnt mjög félagsstarfi
þeirra síðustu árin.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 23.8. 1959 Svan-
dísi Skúladóttur, f. 29.12. 1938, hús-
freyju og bónda að Litla-Bakka.
Hún er dóttir Skúla Sigbjörnssonar
og Ingibjargar Vilhjálmsdóttur en
þau bjuggu að Litla-Bakka.
Börn Gunnars og Svandísar eru
Ingibjörg, f. 8.9. 1958, kennari við
Melaskólann í Reykjavík, búsett á
Seltjarnarnesi, gift Óla Jóni Hert-
ervig, byggingatæknifræðingi hjá
Reykjavíkurborg, en börn þeirra eru
Svandís Rós, Óli Hákon og Jón Gunn-
ar; Jóhann Guttormur, f. 1.10. 1959,
kennari og starfsmaður Umhverfis-
stofnunar á Egilsstöðum, kvæntur
Þorgerði Sigurðardóttur matreiðslu-
meistara og eru börn þeirra Gunnar
Þór, Snorri Páll, Rúna Dís og Sigurður
Dór; Skúli Björn, f. 24.3. 1970, BA í ís-
lensku og forstöðumaður Gunnars-
stofnunar á Skríðuklaustri, kvæntur
Elísabetu Þorsteinsdóttur þjóni og
eru dætur þeirra Jóhanna Malen og
Ragnhildur Elín.
Hálfbróðir Gunnars var Magn-
ús E. Árnason, f. 9.6. 1916, d. 3.7.
1975, var búsettur í Reykjavík. Al-
systur Gunnars eru Dagbjört Unn-
ur, f. 12.3. 1925, húsfreyja að Þvottá
í Álftafirði; Sólveig, f. 28.5. 1927,
húsmóðir í Borgarnesi; Aðalborg, f.
6.4. 1933, húsmóðir og verkakona í
Reykjavík.
Foreldrar Gunnars voru Gutt-
ormur S. Jónasson, f. 1896, d. 1962,
bóndi í Svínafelli og síðar verka-
maður í Reykjavík, og k.h., Jóhanna
Magnúsdóttir, f. 1893, d. 1949, hús-
freyja.
Gunnar tekur á móti gestum í
Tungubúð á afmælisdaginn frá kl.
19.00.