Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2009, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2009, Side 46
föstudagur 3. apríl 200946 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 0/12 0/10 4/12 -2/6 4/16 13/17 8/18 10/14 7/16 14/19 7/18 7/17 7/17 11/22 15/17 8/14 9/13 22/31 6/14 2/3 3/13 0 3/13 10/14 9/20 11/15 8/17 15/20 7/19 6/13 6/13 10/17 14/15 7/17 6/13 21/29 3/9 -2/13 3/8 1/3 4/15 10/15 9/15 12/16 9/17 16/22 10/19 5/10 5/10 10/15 13/14 10/18 7/13 21/30 4/10 2/12 1/10 0/3 7/15 12/21 7/13 12/13 9/15 16/20 11/15 11/13 11/13 8/16 14/15 11/17 5/12 21/33 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-10 6 5 2/4 6-7 3/4 4-5 2/5 7-8 2/6 2-5 3/5 4 3/7 3-4 4/6 8-10 5/9 6-8 3/5 11-20 5/6 4-15 5/7 5-18 5/7 5-13 6 5-7 3/6 3-4 1/3 6 2 3 0/2 3-9 0/4 2-3 -1/1 2-5 -1/3 3-4 1/4 5-7 3/5 3 2/4 14-18 3/5 5-6 1/5 6-9 1/5 9 3/6 2-6 4/5 5 0/1 6-9 -1 5 -1 5 2/3 1 -1/2 2 0/3 3 1/4 4-6 4/5 2-3 3/4 6-14 4 2-5 2/4 4-7 2/6 5-9 4 4-10 0/1 4-5 -1/0 5-8 -2/-1 5-6 -2 8-10 -1/0 2-3 -1/0 2-7 0/1 3-4 0/2 5-6 3/4 1-2 0/4 11-15 2/3 4-13 -2/0 5-14 -1/2 7-14 0/1 snjórinn á undanhaldi Á morgun, laugardag, verður sunn- an 8-15 m/s og skúrir eða slydduél sunnan- og vestanlands en hægari vindur og bjartara veður á norð- austanverðu landinu. Hiti verður yf- irleitt á bilinu 1 til 6 stig en hlýjast á suðurhelmingi landsins og gera má ráð fyrir að snjórinn hopi víða um land. Á sunnudaginn snýst í austan- átt en áfram verður slydda eða rign- ing á Suðurlandi. Eftir helgi snýst svo í norðanátt með snjókomu. lokkarnir lýstu upp skammdegið „Ég litaði hárið á mér ljóst í janúar út af því hvað andrúmsloftið var þungt í samfélaginu,“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda hér á landi, sem þar til nýlega skartaði ljósum kolli. Toshiki er þekktur að góðu einu víða um land, enda felast starf hans og köllun í því að þjónusta fólk og leiðbeina á þeirri raunagöngu sem lífið oft er. Segja má að Toshiki hafi tekið góðmennsku prestsstarfsins yfir á annað stig þegar hann lét aflita á sér hárið í byrjun árs. Á þeim tíma logaði hér allt í illdeilum og svart- sýni. „Mótmælin voru í gangi og mik- il læti í samfélaginu. Ég var svolítið þungur í lund og vildi því gera eitt- hvað skemmtilegt fyrir mig og fólkið í kringum mig. Það tókst rosalega vel því allir hlógu þegar þeir sáu mig,“ segir Toshiki og hlær. Þetta var í fyrsta sinn sem Tosh- iki, sem er frá Japan, litar á sér hár- ið. Hann segir ekki hafa verið erfitt að fórna sínum náttúrulega svarta lit því málstaðurinn var góður. „En hárið vex mun hraðar en ég hélt. Strax þremur, fjórum dögum eftir litun komu svört hár í ljós,“ segir Toshiki. „Ef ég myndi ætla að halda ljósa hárinu þyrfti ég að fara mjög oft á hárgreiðslustofu og það kostar svolítið mikið. En það er mjög gaman að gera svona tímabundið.“ Toshiki setti svarta lit- inn aftur í fyrir tveimur vikum. Hann kveðst hins vegar vel geta hugsað sér að lita aftur á sér hárið seinna. „En ekki í sumar. Kannski næsta vetur. Kannski verður þetta árlegt í mesta skammdeginu.“ Segir gleðigjafapresturinn Toshiki. kristjanh@dv.is Toshiki Toma, prestur innflytjenda, litaði hárið á sér ljóst fyrr á árinu til að létta sér og öðrum lundina. Hann segir uppátækið hafa mælst vel fyrir og hann gæti vel hugsað sér að gera þetta aftur, jafnvel árlega. Það kosti hins vegar skildinginn að halda þessu við því hárið á honum vex hraðar en hann hélt. Dr. Gunni er greinilega kominn í sumargírinn ef marka má blogg hans. Hann samdi lagið Prinsess- una sem flutt er af hljómsveitinni Buff. Fram kom í Fréttablaðinu á dögunum að lagið verði sumar- smellur ársins. Lagið má einnig finna á væntanlegri plötu kapp- ans, Dr. Gunni, en „í öreigalegri útgáfu“ eins og Dr. Gunni skrifar á bloggi sínu. „Þetta er ekki eini sumarsmell- ur minn í ár. Ég samdi líka lag- ið Komdu aftur sem hljómsveit- in Elektra mun flytja. Fjölmargir veðbankar segja að það verði ör- ugglega líka sumarsmellur í ár. Samkvæmt ofurumbanum Valla Sport verður lagið frumflutt í Idol 17. apríl,“ segir Doktorinn á síðu sinni. Hann hefur þó heyrt hvor- ugt lagið og, að eigin sögn, hlakk- ar mikið til. „Alltaf gaman að heyra gítarglamur sitt enda syk- urhúðað og gljáandi.“ Breiðskífan Dr. Gunni er væntanleg í verslan- ir í næstu viku. sumarlegur doktor Dr. Gunni býr til enDalausa sumarsmelli: Toshiki Toma: 6 4 1 7 6 2 4 8 5 6 2 4 10 12 6 2 7 4 3 4 3 5 6 5 5 6 4 4 6 5 8 5 4 7 5 20 10 4 6 10 Doktorinn semur sumarsmelli. mynD Gunnar Gunnarsson Fyrir og eftir Þessi mynd er tekin fyrir um tveimur árum. toshiki hefur nú endurheimt svarta litinn en útilokar ekki að verða aftur ljóshærður næsta vetur. Toshiki Toma varð ljóshærður í fyrsta sinn í svartasta skammdeginu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.