Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2009, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2009, Page 23
þriðjudagur 23. júní 2009 23Dægradvöl 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (48:53) 17.55 Þessir grallaraspóar (4:26) 18.00 Hrúturinn Hreinn (27:35) 18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólaklíkur (6:10) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens. 20.55 Óvænt heimsókn (3:7) Dönsk þáttaröð. Sjónvarpskonan og blaðamaðurinn Camilla Ottesen heimsækir Dani í útlöndum og bregður upp svipmynd af lífi þeirra. Hún kemur löndum sínum líka á óvart því að hún tekur með sér óvæntan gest að heiman. 21.25 Viðtalið - William Wallace Bogi Ágústsson ræðir við William Wallace lávarð, einn helsta leiðtoga Frjálslyndra demókrata á Bretlandi. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Raðmorðinginn 5 - Algleymi (2:2) (Messiah 5 - The Rapture) Spennumynd í tveimur hlutum sem fjallar um rannsóknarlögreglumann- inn Joseph Walker og samstarfsfólk hans sem eiga í höggi við snarbilaðan morðingja. Leikstjóri er Harry Bradbeer og meðal leikenda eru Marc Warren, Marsha Thomason, Daniel Ryan, Rory Kinnear og Nina Sosanya. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Rebus - Hver er maðurinn? Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Leikstjóri er Martyn Friend og meðal leikenda eru Ken Stott, Claire Price og Jennifer Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.00 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 Doctors (20:25) Ein vinsælasta sápuópera Breta þar sem fáum við að fylgjast með daglegum störfum starfsfólksins á Riverside-spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið eiga fullt í fangi með að sinna sjúklingunum á milli þess sem þau greiða úr eigin flækjum og sinna ástarmálunum sem að vonum eru blómleg og eldheit. 09:55 Doctors (21:25) 10:20 Cold Case (16:23) 11:05 Gossip Girl (7:18) 11:50 Grey’s Anatomy (14:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (217:260) 13:25 Lorenzo’s Oil 15:40 Sjáðu 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Kalli og Lóa 17:08 Bold and the Beautiful Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (21:24) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (12:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 19:35 Two and a Half Men (14:24) Fjórða sería af þessum bráðskemmtilegum þáttum um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. (14:24) Heimilishjálpin er búin að fá alveg nóg af Alan og krefst þess að Charlie hendi honum út. 20:00 Notes From the Underbelly (2:10) Frá framleiðendum Two and a Half Men og Barry Sonnenfeld, leikstjóra Pushing Daisies þáttanna og bíómyndanna Get Shorty, Men in Black og Adams Family, kemur önnur þáttaröð af gamanþáttum þar sem dregnar eru upp allar fyndnustu hliðar á barneignum og barnauppeldi. Í fyrstu seríu eignuðust Andrew og Lauren sitt fyrsta barn eftir ansi skrautlega meðgöngu en nú fyrst byrjar ballið - sjálft barnauppeldið. Og það er alls enginn barnaleikur. 20:20 ‘Til Death (4:15) (Til dauðadags) Brad Garrett snýr aftur í hressilegri gamanþáttaröð sem gerði góða hluti á Stöð 2 þegar hún var fyrst sýnd á síðasta ári. Garrett leikur sem fyrr fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur þar sem oft og iðulega verður deginum ljósara hversu ólíkum augum miðaldra hjón og ung hjón sjá hjónabandið, samskipti kynjanna og tilgang lífsins. 20:45 Bones (16:26) (Bein) 21:30 Little Britain (1:6) 22:00 Gavin and Stacey (6:6) 22:25 The Sopranos (21:26) 23:10 Auddi og Sveppi 23:50 Lie to Me (2:13) Nýstárleg og fersk spennuþáttaröð um hóp af sérfræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur, fyrirtæki og einstaklinga. 00:35 Lorenzo’s Oil 02:45 Der Untergang (Downfall) (Til hinstu stundar) Margverðlaunuð kvikmynd sem óhætt er að fullyrða að sé sannkallað þrekvirki. Myndin fjallar um síðustu daga Adolfs Hitlers, allt frá því að ljóst var orðið að Þjóðverjar hefðu verið yfirbugaðir af bandamönnum í apríl árið 1945, til hinstu stundar mannsins sem hóf heimsstyrjöldina síðari. Sagan er sögð frá sjónarhorni einkaritara foringjans, Traudl Junge, sem dvaldist með honum síðustu stundirnar í neðanjarðarbyrginu. Eftir öll þessi ár sem liðin eru ákvað Junge nýverið að tjá sig loksins um upplifun sína frá þessari merkisstundu í mannkynssögunni í bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu og er þessi margrómaða kvikmynd byggð á þessum endurminningum. Þýski leikarinn Bruno Ganz hefur hlotið fádæma lof fyrir túlkun sína á Hitler en myndin varð ein allra mest sótta evrópska kvikmynd sem framleidd hefur verið og hefur unnið til fjölda verðlauna. Hún var m.a. tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta kvikmyndin á öðru tungumáli en ensku. 05:15 ‘Til Death (4:15) (Til dauðadags) Brad Garrett snýr aftur í hressilegri gamanþáttaröð sem gerði góða hluti á Stöð 2 þegar hún var fyrst sýnd á síðasta ári. Garrett leikur sem fyrr fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur þar sem oft og iðulega verður deginum ljósara hversu ólíkum augum miðaldra hjón og ung hjón sjá hjónabandið, samskipti kynjanna og tilgang lífsins. 05:40 Little Britain (1:6) (Litla Bretland) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 08:05 Lucky You Rómantísk gamanmynd með Drew Barrymore og Eric Bana. Myndin fjallar um Huck Cheever sem er tilfinningaríkur fjárhættuspilari og fer allar leiðir mögulegar til þess að fjármagna áhugamál sitt. Þegar hann hittir hina fögru og einlægu Billie Offer breytist líf hans til muna. 10:05 Waitress 12:00 Iron Giant Bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Hogarth Hugh er 9 ára strákur í Maine í Bandaríkjunum sem vingast við vélmenni utan úr geimnum. Vinátta þeirra fer mjög fyrir brjóstið á yfirvöldum sem vilja ná í skottið á vélmenninu. Jennifer Aniston og fleiri góðir leikarar leggja til leikraddir. 14:00 Lucky You 16:00 Waitress 18:00 Iron Giant 20:00 Betrayed 22:05 Edison 00:00 The Da Vinci Code (Da Vinci-lykillinn) Kvikmyndagerð vinsælustu spennusögu síðari ára Da Vinci-lykilsins. Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Langdon sem tekur að sér að rannsaka dularfullt morð á safnverði á Louvre-safninu, morðgáta sem reynist svo tengjast fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdaleanu. 02:25 Children of the Corn 6 04:00 Edison 06:00 Cake: A Wedding Story STÖÐ 2 SporT 2 19:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:30 PL Classic Matches (Everton - Manchester United, 1995) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:00 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:30 Goals of the season (2001) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21:30 PL Classic Matches (West Ham - Sheffield Wed, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:00 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 2000) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:30 Enska úrvalsdeildin (Everton - Wigan) Útsending frá leik Everton og Wigan í ensku úrvalsdeild- inni. 07:00 Pepsi-deild karla (Breiðablik - Stjarnan) Útsending frá leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 14:30 US Open 2009 (US Open 2009) 17:30 Pepsi-deild karla (Breiðablik - Stjarnan) Útsending frá leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 19:20 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009) Magnaður þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 20:20 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Liverpool) Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. 22:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 22:55 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 23:20 10 Bestu (Arnór Guðjohnsen) Þriðji þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en að þessu sinni er fjallað um Arnór Guðjohnsen og farið yfir feril hans. Einkunn á IMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:15 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:12) (e) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott skap. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum. 17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:30 America’s Funniest Home Videos (38:48) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 18:55 The Game (16:22) Bandarísk gamanþátta- röð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19:20 Family Guy (3:18) (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 19:45 Everybody Hates Chris (4:22) (e) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris á að skrifa bókardóm en ákveður að stytta sér leið og horfa á myndina í staðinn. 20:10 The Biggest Loser (22:24) 21:00 Stylista (4:9) Bandarísk raunveruleikasería frá sömu framleiðendum og gera America´s Next Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. Keppendurnir þurfa að velja föt fyrir Anne sem er á síðasta snúningi fyrir óvænt ferðalag. Síðan er þeim skipt í lið sem eiga að stýra myndatöku fyrir föt hönnuð af Tory Burch. 21:50 The Dead Zone (3:13) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny verður að líta framhjá vantrausti sínu á Stillson varaforseta til þess að reyna að forða því að geimskutla farist. 22:40 Penn & Teller: Bullshit (10:59) Skemmti- legur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltækum ráðum. 23:10 CSI (23:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00:00 Flashpoint (9:13) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin reynir að bjarga stúlku sem var rænt en kemst fljótt að því að það eru fleiri fórnarlömb. Það reynir á samningshæfileika Jules þegar hún reynir að leiða málið til lykta á farsælan hátt. 00:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21:00 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. 21:30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson alþingismaður fjallar um það sem er efst á döfinni í stjórnmálum líðandi stundar. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. ínn 16:45 Hollyoaks (216:260) 17:15 Hollyoaks (217:260) 17:40 Ally McBeal (6:21) 18:25 Seinfeld (1:22) 18:45 Hollyoaks (216:260) 19:15 Hollyoaks (217:260) 19:40 Seinfeld (1:22) 20:15 Grey’s Anatomy (17:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:20 Ísland í dag 21:40 Aliens in America (2:18) 22:05 So You Think You Can Dance (2:23) 23:30 So You Think You Can Dance (3:23) (Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur fimmta sumarið í röð. Keppnin í ár verður með svipuðu sniði og þær fyrri. Allt byrjar þetta á prufunum sem fram fóru í fjórum borgum. Aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þessari miklu þátttöku fylgir óhjákvæmilega að þátttakendur hafa aldrei verið skrautlegri. 00:55 Entourage (7:12) (Viðhengi) Fjórða sería einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medallín, stórmynd hins kostulega Ara Gold. 01:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:55 Ally McBeal (6:21) (Changes) Enn eru eftirmál af veislunni hjá Ally og það slitnar upp úr sambandi Ling og Richards. Georgia ákveður að hætta hjá fyrirtækinu og hætta ýmsu öðru í leiðinni. 02:40 Grey’s Anatomy (17:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MIðLUNGS 5 8 1 4 8 6 3 9 1 4 2 6 8 4 5 6 9 4 8 7 1 9 4 8 1 4 5 9 5 7 2 1 7 5 3 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 4 3 5 1 2 5 9 4 7 8 1 9 3 7 6 4 1 8 4 3 6 5 5 2 4 8 3 4 9 7 6 Puzzle by websudoku.com 7 5 4 4 8 9 1 1 3 3 1 5 6 4 4 8 2 2 4 2 6 1 3 5 3 7 Puzzle by websudoku.com 2 4 1 9 3 4 8 5 9 5 6 8 9 6 7 2 9 6 6 5 8 4 1 2 8 6 3 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 6 4 5 9 3 2 7 8 1 2 9 3 8 1 7 4 6 5 8 7 1 6 5 4 2 3 9 9 1 6 4 8 5 3 7 2 7 5 2 1 6 3 9 4 8 4 3 8 2 7 9 5 1 6 5 6 9 3 4 1 8 2 7 3 8 7 5 2 6 1 9 4 1 2 4 7 9 8 6 5 3 Puzzle by websudoku.com 4 9 1 2 3 7 8 5 6 8 6 2 4 5 9 3 1 7 5 7 3 8 1 6 2 4 9 3 1 5 6 9 2 7 8 4 7 2 6 1 4 8 5 9 3 9 8 4 3 7 5 6 2 1 6 4 7 5 8 1 9 3 2 1 5 9 7 2 3 4 6 8 2 3 8 9 6 4 1 7 5 Puzzle by websudoku.com 1 5 7 9 6 8 4 2 3 6 9 8 4 3 2 5 1 7 4 2 3 5 1 7 8 9 6 2 4 6 1 7 5 3 8 9 8 1 9 3 4 6 2 7 5 7 3 5 8 2 9 6 4 1 3 6 2 7 9 4 1 5 8 9 8 4 6 5 1 7 3 2 5 7 1 2 8 3 9 6 4 Puzzle by websudoku.com 4 6 7 8 1 2 5 9 3 2 5 3 7 4 9 1 8 6 9 8 1 3 6 5 4 7 2 5 1 8 9 7 6 2 3 4 3 2 9 4 8 1 7 6 5 6 7 4 2 5 3 9 1 8 8 9 6 5 2 7 3 4 1 7 4 2 1 3 8 6 5 9 1 3 5 6 9 4 8 2 7 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Lausn: Lárétt: 1 fjós, 4 jóna, 7 strók, 8 leka, 10 lurk, 12 fúa, 13 brók, 14 feit, 15 aga, 16 snar, 18 svik, 21 klúta, 22 líka, 23 alinn. Lóðrétt: 1 föl, 2 ósk, 3 stafkarla, 4 jólafasta, 5 óku, 6 fram, 9 eirin, 11 reiði, 16 sæl, 17 akk, 19 val, 20 kæn. Lárétt: 1 gripahús, 4 kvenmannsnafn, 7 reyksúlu, 8 drjúpa, 10 barefli, 12 feyskju, 13 buxur, 14 digur, 15 siða, 16 fljótur, 18 tál, 21 slæður, 22 einnig, 23 lengdarmál. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 þrá, 3 ummrenninga, 4 aðventa, 5 keyrðu, 6 þramm, 9 friðsöm. 11 heift, 16 ánægð, 17 hag, 19 kostur, 20 klók. MEira En 12 MiLLjÓnir jarðarBúa LiFa Við þrÆLaHaLd í Einni Eða annarri MYnd! TrÚÐU EÐa Ekki! nÝTT Orð BÆTiST Við EnSKa Tungu Á 98 Mínútna FrESTi! aLþjÓðLEgi HarTSFiELd-jaCKSOn-FLugVÖLLurinn, í aTLanTa í BandaríKjunuM, þjÓnuSTar 85 MiLLjÓnir FarþEga Ár HVErT – SEM Er MEira En ÖLL þÝSKa þjÓðin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.