Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2009, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2009, Page 25
Þriðjudagur 30. júní 2009 23Dægradvöl 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (49:53) (Fostershome for Imaginary Friends) 17.55 Þessir grallaraspóar (5:26) (Those Scurvy Rascals) 18.00 Hrúturinn Hreinn (28:35) (Shaun the Sheep) 18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólaklíkur (7:10) (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens. 20.55 Viðtalið - Percy Westerlund Bogi Ágústsson ræðir við Percy Westerlund, sendiherra ESB á Íslandi. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. 21.25 Íslenska golfmótaröðin Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Illt blóð (1:4) (Wire In the Blood V: Týnda stúlkan) Breskur spennumyndaflokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Robson Green. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (5:26) Ein vinsælasta sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með daglegum störfum starfsfólksins á Riverside spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og eldheitt. 09:55 Doctors (6:26) Ein vinsælasta sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með daglegum störfum starfsfólksins á Riverside spítalanum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda fullt í fangi með að sinna sjúklingum á milli þess sem þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og sinna ástarmálum sem að vonum er blómlegt og eldheitt. 10:20 Cold Case (17:23) Ein vinsælasta spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu seríunni. Lilly Rush og félagar hennar í sérdeild lögreglunnar halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:05 Gossip Girl (12:18) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í næsta glæsipartíi. 11:50 Grey’s Anatomy (19:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 12:35 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:00 Hollyoaks (222:260) 13:25 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna, sem er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu Jumanji. Myndin segir frá tveimur bræðrum sem fara í undarlegt borðspil sem leiðir þá í ótrúlegt ferðalag um himingeiminn í húsinu þeirra. Með aðalhlutverk fer Tim Robbins en leikstjóri er Jon Favreau sem m.a. gerði Elf og skrifaði Swingers. 15:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Friends (22:24) Við fylgjumst nú með vinunum góðu frá upphafi. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (16:25) 19:45 Two and a Half Men (19:24) 20:10 Notes From the Underbelly (3:10) 20:30 ‘Til Death (5:15) (Til dauðadags) Brad Garrett snýr aftur í hressilegri gamanþáttaröð sem gerði góða hluti á Stöð 2 þegar hún var fyrst sýnd á síðasta ári. Garrett leikur sem fyrr fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur þar sem oft og iðulega verður deginum ljósara hversu ólíkum augum miðaldra hjón og ung hjón sjá hjónabandið, samskipti kynjanna og tilgang lífsins. 20:55 Bones (17:26) 21:40 Little Britain (2:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 22:10 My Name Is Earl (14:22) 22:35 The Sopranos (22:26) 23:30 The Closer (9:15) Fjórða sería þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 00:15 Lie to Me (3:13) 01:00 Ong-bak 02:45 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) Hörkuspennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna, sem er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu Jumanji. Myndin segir frá tveimur bræðrum sem fara í undarlegt borðspil sem leiðir þá í ótrúlegt ferðalag um himingeiminn í húsinu þeirra. 04:25 Bones (17:26) 05:10 Little Britain (2:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Erin Brockovich 10:10 The Dive from Clausen’s Pier Áhrifamikil mynd um Carrie og unnusta hennar eftir að hann lendir í slysi sem mun breyta lífi þeirra að eilífu. 12:00 Fjöldskyldubíó: Over the Hedge 14:00 Erin Brockovich 16:10 The Dive from Clausen’s Pier Áhrifamikil mynd um Carrie og unnusta hennar eftir að hann lendir í slysi sem mun breyta lífi þeirra að eilífu. 18:00 Fjöldskyldubíó: Over the Hedge 20:00 The Addams Family Frábær gamanmynd 22:00 No Way Out 00:00 National Treasure: Book of Secrets 02:00 The Fog Rólegt sjávarþorp færist í kaf af þykkri þoku nákvæmlega einni öld eftir að skip fórst rétt undan ströndum þess undir grunsamlegum kringumstæðum. Hörkuspennandi tryllir með Tom Welling úr Smallville. 04:00 No Way Out Hörkuspennumynd um sjóliðsforingjann Tom Farrell og rannsókn hans á dularfullu morðmáli. Fyrir tilbeina varnarmála- ráðuneytisins er Farrell falið að finna morðingja ungrar konu. Sjóliðsforingjanum er sagt að ódæðismaðurinn sé sovéskur njósnari og að honum verði að ryðja úr vegi innan tveggja sólarhringa. Farrell dregur þessar upplýsingar mjög í efa enda var hann sjálfur elskhugi fórnarlambs- ins. Það eru Gene Hackmann, Kevin Costner og Sean Young sem fara með aðalhlutverkin. 06:00 Matilda STÖÐ 2 SporT 2 19:00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19:30 PL Classic Matches (Man United - Ipswich. 1994) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:00 PL Classic Matches (Wimbledon - Newcastle, 1995) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:30 Goals of the season Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21:30 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 2001) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:00 PL Classic Matches (Newcastle - Man. United, 1996) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:30 Álfukeppnin (W13 - W14) 07:00 Pepsi-deild karla (KR - Breiðablik) Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 17:20 Kraftasport 2009 (Sterkasti maður Íslands) Sýnt frá Sterkasta manni Íslands en til leiks voru mættir margir af sterkustu kraftajötnum landsins. 17:50 Pepsi-deild karla (KR - Breiðablik) Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 19:40 Meistaradeildin - Gullleikir (Juventus - Man. Utd. 21.4 1999) Knattspyrnuárið 1999 líður stuðningsmönnum Manchester United seint úr minni. Nánast allt gekk upp hjá Rauðu djöflunum sem hrósuðu sigri á þremur stórmótum. Eftir jafntefli, 1-1, við Juventus á Old Trafford í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu virtist draumurinn úti. Ítalska liðið byrjaði með látum í seinni leiknum og komst í 2-0. En þegar öll sund virtust vera lokuð steig Roy Keane fram og leiddi sína menn til sigurs. 21:30 Meistaradeildin í golfi 2009 (Meistaradeildin í golfi 2009) Ný keppni í golfheiminum þar sem fjórir einstaklingar mynda saman lið og leikin verður riðlakeppni. Mótið er ætlað kylfingum með forgjöfina 3 og upp í 20 þannig að meðal keppenda eru væntanlega framtíðar atvinnumenn. 22:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 22:55 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 23:20 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) Fjórði þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Rúnar Kristinsson og hans ferill skoðaður. Einkunn á IMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:15 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:12) (e) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði innlend og erlend, sem kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott skap. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum. 17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:30 The Game (21:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18:55 America’s Funniest Home Videos (41:48) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Family Guy (4:18) (e) Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 19:45 Everybody Hates Chris (5:22) (e) 20:10 The Biggest Loser (23:24) 21:00 Stylista (5:9) Bandarísk raunveruleikasería frá sömu framleiðendum og gera America´s Next Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. Keppendurnir leita að fullkominni gjöf sem Anne ætlar að gefa Amy Sacco, eiganda veitingastaðar- ins Bungalow 8. Aðalverkefni vikunnar reynir á athyglisgáfu keppendanna. Þeir fara í veislu með Anne og þurfa að komast að sem mestu um mikilvægustu gestina og vera með allar upplýsingar á hreinu fyrir myndasíðu í blaðinu. 21:50 The Dead Zone (4:13) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny fær undarlegar sýnir þegar hann heimsækir sirkus og fer að endurskoða gamalt morðmál. Hann kemst einnig að því að sonur hann hafi ef til vill erft hæfileika hans. 22:40 Penn & Teller: Bullshit (14:59) Skemmti- legur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltækum ráðum. 23:10 CSI (24:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00:00 Flashpoint (12:13) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Fyrrum sérsveitarmaður læsir sig inni í höfuðstöðvum sérsveitarinnar og hótar að sprengja sjálfan sig í loft upp. 00:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21:00 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. 21:30 Skýjum ofar Umsjón Dagbartur Einarsson og Snorri Jónsson. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. ínn 16:45 Hollyoaks (221:260) 17:15 Hollyoaks (222:260) 17:40 Ally McBeal (7:21) John og Ally taka að sér að verja jólasveininn sem var rekinn fyrir að vera of feitur. Georgia og Bill gera heiðarlega tilraun til að ná sáttum með litlum árangri. 18:25 Seinfeld (3:22) 18:45 Hollyoaks (221:260) 19:15 Hollyoaks (222:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:40 Seinfeld (3:22) 20:15 Grey’s Anatomy (22:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:20 Ísland í dag 21:40 Aliens in America (7:18) Stórskemmtilegir gamanþættir um Raja,ungan skiptinema frá Pakistan sem býr hjá Tolchuck fjölskyldunni í Wisconsin. Hann er múslimi en þau sannkristinn, sambúðin gengur því ekki alltaf hnökurlaust fyrir. 22:05 So You Think You Can Dance (4:23) 23:30 So You Think You Can Dance (5:23) 00:15 Entourage (8:12) Fjórða sería einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með Medallín, stórmynd hins kostulega Ara Gold. 00:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:15 Ally McBeal (7:21) (Saving Santa) John og Ally taka að sér að verja jólasveininn sem var rekinn fyrir að vera of feitur. Georgia og Bill gera heiðarlega tilraun til að ná sáttum með litlum árangri. 02:00 Grey’s Anatomy (22:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MIðLUNGS 4 6 4 7 1 3 7 2 3 2 7 8 6 5 1 9 4 3 2 8 7 8 9 5 4 2 3 2 8 9 1 2 5 4 1 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MJöG ERFIð 5 7 1 5 8 9 3 7 1 2 3 2 7 4 5 4 6 9 3 2 6 9 4 7 8 3 6 5 6 Puzzle by websudoku.com 9 2 3 1 7 3 4 9 5 4 6 1 3 4 2 6 8 3 4 1 1 9 7 8 3 Puzzle by websudoku.com 9 1 2 1 9 3 5 3 4 1 9 7 8 9 5 3 7 8 4 2 6 3 4 8 9 1 9 5 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 6 7 2 8 9 1 4 5 3 8 9 1 4 3 5 7 6 2 5 3 4 6 7 2 9 8 1 4 6 5 9 8 3 2 1 7 1 2 3 7 5 4 6 9 8 9 8 7 2 1 6 5 3 4 2 1 9 3 6 7 8 4 5 7 5 8 1 4 9 3 2 6 3 4 6 5 2 8 1 7 9 Puzzle by websudoku.com 9 8 1 4 6 2 3 7 5 3 2 7 1 5 8 9 4 6 6 4 5 9 3 7 2 8 1 2 9 8 6 1 4 7 5 3 1 5 4 3 7 9 8 6 2 7 3 6 8 2 5 1 9 4 8 1 3 7 4 6 5 2 9 4 7 2 5 9 1 6 3 8 5 6 9 2 8 3 4 1 7 Puzzle by websudoku.com 8 3 4 9 2 7 6 5 1 7 6 2 5 8 1 9 4 3 5 9 1 3 4 6 8 2 7 9 7 8 6 5 3 2 1 4 2 1 6 7 9 4 5 3 8 3 4 5 2 1 8 7 6 9 4 5 3 8 6 9 1 7 2 1 2 9 4 7 5 3 8 6 6 8 7 1 3 2 4 9 5 Puzzle by websudoku.com 7 5 1 9 2 8 4 3 6 4 9 8 6 3 7 2 1 5 6 2 3 5 1 4 9 7 8 9 1 4 7 8 2 5 6 3 5 3 7 4 6 9 8 2 1 2 8 6 3 5 1 7 4 9 1 4 5 2 9 6 3 8 7 8 7 9 1 4 3 6 5 2 3 6 2 8 7 5 1 9 4 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M Jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Lausn: Lárétt: 1 áflog, 4 rúmstæði. 7 lélegan, 8 kjána., 10 umrót, 12 fíngerð, 13 þýðanda, 14 frumeind, 15 maðk, 16 svik, 18 mjög, 21 iðinn, 22 farga, 23 rýting. Lóðrétt: 1 kaðall, 2 barði, 3 kostgæfa, 4 kísilgúr, 5 fljótið, 6 svaladrykkur, 9 enda, 11 miklu, 16 fantur, 17 vökva, 19 fölsk, 20 hvassviðri. Lárétt: 1 tusk, 4 bálk, 7 lakan, 8 glóp, 10 rask, 12 pen, 13 túlk, 14 atóm, 15 orm, 16 fals, 18 ofur, 21 ötull, 22 lóga, 23 dálk. Lóðrétt: 1 tóg, 2 sló, 3 kappkosta, 4 barnamold, 5 ána, 6 kók, 9 ljúka, 11 stóru, 16 fól. 17 lög, 19 flá, 20 rok. í KjÖLFar FrÖnSKu BYLTingarinnar nOTuðu FraKKar í STuTTan TíMa „TugaKErFiS-TíMa“, SEM HaFði 10 KLuKKuSTundir Á SÓLarHring Og 100 MínúTur í KLuKKuSTundinni. Á TOPPi TurnS dÓMSHúSSinS í grEEnSBurg í BandaríKjunuM HEFur VaXið TrÉ LEngur En í Eina ÖLd! TrÚÐU EÐa Ekki! Það VOru 1.000 MínígOLF-VELLir í nEW YOrK-BOrg Árið 1930!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.