Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2009, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2009, Síða 22
Miðvikudagur 15. júlí 200922 austurland Veitingastaðurinn Víkin Höfn í Hornafirði Laugardagskvöldið 18. júlí munu snillingarnir í Hljómsveitinni Dísel halda uppi biluðu stuði... eins og þeim einum er lagið. Frábær upphitun fyrir verzlunar- mannahelgina =) Skilríki takk.Aðgangseyrir 1800 kr. Eldhúsið er opið alla daga frá hádegi til 22:00. Pizzur og brauðstangir.Kjötréttir – fiskréttir – smáréttir - salöt súpur - samlokur – hamborgarar – humarréttir – humarloka humarsúpa – eftirréttir. Víkin | Restaurant/Bar | Víkurbraut 2 | 478 2300 Listahátíðin LungA hófst formlega á mánudag en hún stendur fram á sunnudag á Seyðisfirði. Rík áhersla er lögð á list fyrir ungt fólk og list- sköpun en ævintýralegt andrúmsloft skapast jafnan á hátíðinni. Þetta er í tíunda skipti sem hátíðin er haldin og er hún farin að festa sig í sessi sem ein af skemmtilegri menningar- og sumarhátíðum sem boðið er upp á. Ýmsar uppákomur verða á dag- skrá í vikunni en hápunktar hátíð- arinnar eru sem fyrr á föstudags- og laugardagskvöldinu. Á föstudag stendur útgáfufyrirtækið Kimi Rec- ords fyrir tónleikum þar sem fram koma Björt, Króna, Miri, Sudden Weather Change, Swords of chaos og Reykjavík! Á laugardaginn er svo aðalviðburður hátíðarinnar þar sem GusGus, Jagúar, Mugison, B.Sig og Skakkamanage koma fram. Fjölmargir þekktir listamenn hafa komið fram á hátíðinni í gegnum tíðina en í fyrra lék til dæmis hinn heimsfrægi Andres Trentemöller fyrir dansi í Herðubreiðinni ásamt Kasper Bjorke. asgeir@dv.is LungA Menningar- og listahátíð sem haldin er í tíunda sinn á Seyðisfirði. Listahátíð unga fólksins hafin á Seyðisfirði: lunga í fullum gangi Björt Sigfinnsdóttir Einn stofnenda og forsvarsmanna LungA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.