Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2009, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2009, Síða 39
helgarblað 21. ágúst 2009 föstudagur 39 Einlægur grínisti stEindi Jr „Eftir að hafa séð sketsinn með Steinda Jr. og Kiefer Sutherland verð ég að setja Steinda í þennan hóp. Hló svo mikið að ég kúgaðist.“ „Fyndnasti íslend- ingurinn. Sketsarnir í Monitor-þættinum og á internetinu eru allra besta grín sem sést hefur á landinu undanfarinn áratug.“ HuglEikur dagsson „Veit að það má hlæja að öllu og hann sér fólk með augum sem enginn annar gerir. Hrikalega fyndinn. Hann er Tvíhöfði og allir hinir kald- hæðnu gaurarnir í hundraðasta veldi.“ „Svo frumlegur.“ Edda BJörg- vinsdóttir „Óborganlega fynd- in, alveg frá Bibbu á Brávallagötunni, Stellu í orflofi til Túrillu Júhansen. Alger klassíker!“ „Kannski er ég svona gamaldags en Edda er ein fyndnasta konan að mínu mati. Hún er gullmoli.“ HEra BJörk ÞórHallsdóttir „Svo einlæg og natural fyndin að hún myndi vinna hvaða stand up sem er.“ „Betur þekkt sem söngkona en gæti starfað sem leikkona eða uppistandandi. Með góðan húmor og skemmtir öllum í kringum sig.“ BEnEdikt Erlingsson „Hugmyndaríkur og súr. Frábær sögumaður og með góðan smekk.“ „Drepfyndinn. Sérstaklega þegar hann leikur ýkta karaktera, trúarleiðtoga og algjöra aumingja.“ HEmmi gunn „Einstakur gleði- gjafi sem kemur manni alltaf í gott skap, nær manni strax á fyrsta hlátri.“ „Skemmtilegur í útvarpinu og drepfyndinn í eigin persónu.“ Halldór gylfason „Ótrúlega fínn kómíker. Kemur mér alltaf í gott skap.“ „Náttúrutalent sem getur gert minnstu og hversdagslegu sögur að bullandi uppi- standi. Svo er hann líka svo fallegur.“ JóHannEs Haukur „Hnyttinn, orðheppinn og hrikalega fyndinn! Ég mæli með Hellisbúanum!“ „Frábær, ef hann hefur undirbúið sig.“ EggErt ÞorlEifs- son „Frumherji sem á sér engan líka. Klassískur húmoristi sem kemur alltaf á óvart.“ „Snillingur í að vera aulalegur. Lásinn er inn, út, inn, inn út, sígilt grín.“ Þau voru líka nEfnd: Brynhildur Guðjóns- dóttir Beatur Ágútsta Eva Erlends- dóttir: Halldór Baldursson teiknari Haffi Haff Hallgrímur Helgason Katla Margrét Þorgeirsdóttir Bergur Ebbi Bene- diktsson Anna Svava Knútsdóttir Hallur Ingólfsson tónlistarmaður Hrafn Gunnlaugsson Ragnar Bragason Birgitta Birgisdóttir Sigrún Edda Björnsdóttir Stephan Steph GusGus Jón Björnsson sálfræðingur Stelpurnar Dóri DNA og félagar í Mið-Íslandi Erpur Eyvindarson Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra Jesús Pétur í Buffinu Ragnheiður í DJ Nonna & Manna Vilberg Hafsteinn Jónsson klippari Magnús Geir Þórðarson Halldór Einarsson Andrés Pétur Sævar Sigurgeirsson í Ljótu hálfvitunum Guðbergur Bergsson 6.-8. sæti ólafía Hrönn Jónsdóttir „Gerir raunsætt og hárbeitt grín að íslenska smáborgaranum. Já, góðan daginn, Fjóla Ólafsdóttir heiti ég. Þarf að segja meira?“ „Þarf hvorki að tala né hreyfa sig til að vera drepfyndin. Augun segja allt.“ „Með fyndnari konum. Hefur einhverja sérstaka gáfu. Hefur lag á að setja hlutina frá sér á alveg kostulegan hátt.“ 6-8 sæti sigurJón kJartansson „Fullkomið vald á blæ- brigðum raddarinnar og andlitsvöðvanna.“ „Hefur náð alveg brilljant karakterum í Fóstbræðrum.“ „Útvarp á Íslandi hefur verið eyðimörk síðan Tvíhöfði hætti.“ 6-8 sæti HElga Braga Jónsdóttir „Ber af öðrum konum í gríninu.“ „Getur fengið mann til að hoppa upp úr sætinu af hlátri. Alltaf fyndin, frábær karakter.“ „Hefur tignarlegt útlit sem hrífur mann á fyndinn hátt. Fær mann alltaf til að hlæja, meira að segja að Söngvaborg.“ WWW.SVAR.IS SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 ALLAR TECAIR FARTÖLVUTÖSK UR Á 30% AFSLÆTT I SKÓLATILBOÐ! 119.900 ACER AS PIRE 553 6 Öflug fartö lva með st órum og b jörtum 15. 6“ skjá. Þæg ilegt lyklab orð með ta lnaborði o g nýjasta ky nslóð sner timúsar. Ö flugur tveg gja kjarna örg jörvi, 3GB vinnslumi nni, 250GB harður dis kur og ATi Radeon 3 200 skjáko rt. FARTÖLVUB AKPOKI FYLGIR FRÍ TT MEÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.