Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2009, Blaðsíða 12
12 miðvikudagur 4. nóvember 2009 fréttir Geimhótel í undirbúningi Spænska fyrirtækið �a�a�ti� Suite Spa�e Resort hyggur á smíði geimhóte�s og að sögn fyr- irtækisins er það á áæt�un sem miðast við að taka á móti fyrstu gestunum árið 2012. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt á grund- ve��i fjárfestingarinnar og tíma- ramma þessa rándýra fyrirtækis. Að sögn ta�smanna fyrirtæk- isins mun þriggja nótta gisting á hóte�inu kosta þrjár mi��jónir evra, og innifa�in er átta vikna þjá�fun á hitabe�tiseyju. Meðan á dvö�inni stendur geta gestir séð só�ina rísa 15 sinnum og munu ferðast umhverfis jörðina á 80 mínútna fresti. Flóðhestar til útflutnings Að sögn ta�smanns Ramat �an Safari, ísrae�sks dýragarðs, er garðurinn stærsti útf�ytjandi f�óðhesta í heiminum en fjór- tán f�óðhestar hafa verið sendir víða um �önd. Dýragarðurinn er skammt frá Te� Aviv og á yfir fjörutíu f�óðhesta og fæðingar- tíðni þeirra er há. Að sögn Sagits Horowitz, ta�s- manns dýragarðsins, er enginn fjárhags�egur ábati af útf�utn- ingi f�óðhesta. „En það er �angur bið�isti dýragarða sem biðja um f�óðhesta,“ sagði Sagit. Hefur áhyggjur af frægum Yngsti handhafi �eorgskross- ins, Christopher Finney, hefur sakað breska varnarmá�aráðu- neytið um „skort á virðingu“ af há�fu breskra ráðamanna í garð hermanna sem hafa fært sína hinstu fórn í nafni þjóðarinn- ar í Írak og Afganistan. Finney, sem yfirgaf herinn í jú�í, segir að stjörnur njóti meiri virðing- ar en fa��nir hermenn. „Ég trúði ekki því sem ég �as, að �ordon Brown hefði hringt í Simon Cowe�� ti� að athuga hvern- ig [...] Susan Boy�e hei�saðist eftir taugaáfa��ið. Hann hringir ekki í neina hinna syrgjandi fjö�sky�dna,“ sagði Christpher Finney, og bætti við að það væri viðurstyggð gagnvart fore�drum hundraða fa��inna hermanna. Átak kínverskra stjórnvalda gegn glæpasamtökum ber ávöxt: „Guðmóðir“ glæpamanna dæmd Einn a�ræmdasti og aðsópsmesti stjórnandi ó�ög�egra spi�avíta í Kína hefur verið dæmdur ti� átján ára fange�sisvistar. Xie Caiping, sem hef- ur verið kö��uð guðmóðir kínverskra g�æpamanna, og hé�t að minnsta kosti sextán unga menn sem e�sk- huga, var foringi víðfeðmra spi�avíta- samtaka sem þrifust í undirheimum í Chongqing. Xie Caiping hafði �öngum notið verndar tengdabróður síns, fyrrver- andi yfirmanns dómsmá�a í borg- inni, og í skjó�i þeirrar verndar rak hún tuttugu spi�avíti á hóte�um, næt- urk�úbbum og tehúsum. Caiping var einnig með fingurna í fíkniefnaheim- inum og hafði á sínum snærum ein- hverja �ögreg�umenn. Xie Caiping, sem er 46 ára, var ögrandi í dómsa�num en við h�ið hennar stóð einn e�skhuga hennar, Lou Xuan, 29 ára. Lou var dæmd- ur í fjögurra og há�fs árs fange�si fyr- ir sinn þátt í samtökum ástkonunn- ar. Aðrir sakborningar fengu eins ti� þrettán ára fange�sisdóma. Sviðs�jós fjö�mið�a beindist að Xie Caiping vegna frétta um að hún æki um á Mer�edes Benz-bifreið og ætti nokkrar g�æsivi��ur. Einnig hafði vak- ið athyg�i fyrir�itning hennar á �ög- reg�unni, sem var svo miki� að hún ví�aði ekki fyrir sér að siga eigin ör- yggisvörðum á �ögreg�umenn sem hugðust �oka einu ó�ög�egu spi�avíta hennar. Kínversk stjórnvö�d hafa staðið fyrir átaki gegn g�æpasamtökum sem hafa náð að fanga athyg�i þar�endra borgara vegna frásagna um kyn�íf, fjárhættuspi�, ofbe�di og spi��ingu. Mágur Xie Caiping, Wen Qiang, var hæst setti embættismaður �ög- reg�unnar í Chongqing í sextán ár áður en hann tók yfir dómsmá� borg- arinnar. Hann er hæst setti embætt- ismaðurinn sem kínversk stjórnvö�d hafa komið böndum á í átakinu sem �eitt hefur ti� 1.500 handtakna. Leidd burt í járnum Xie Caiping fékk átján ára fangelsisdóm. Mynd: Afp Brátt verða �iðin tuttugu ár frá hruni Ber�ínarmúrsins. Reyndar hafa sumir haft á orði að múrinn hafi ekki hrun- ið, he�dur verið h�utaður niður í búta þegar venju�egt fó�k frá bæði vestur- og austurh�uta Ber�ínar kom vopnað hamri eða haka með það fyrir aug- um að fjar�ægja einn a�ræmdasta arf eftirstríðsáranna og ka�da stríðsins. Sumir �étu sér reyndar nægja að gefa múrnum gott spark og þannig sýna vi�ja sinn í verki. Án efa er víða í heim- inum að finna múrbrot úr múrnum, minjagripi um �iðinn tíma. Líti�� vafi �eikur á því að Ber�ínar- búar bundu mik�ar vonir við þann tíma sameinaðs austurs og vesturs sem fram undan var, en ef�aust hafa ekki a��ir verið á eitt sáttir við fram- vindu má�a. Í kjö�far yfir�ýsingar frá �ünter S�habowsky, með�ims fram- kvæmdastjórnar kommúnistaf�okks- ins, í kvö�dfréttum þann 9. nóvember, 1989, þar sem hann sagði stamandi röddu að ferðafre�si tæki gi�di „taf- ar�aust“ f�ykktist fó�k að múrnum í óþreyju ti� þess eins að geta f�úið. Leynimerki �ünter S�habowsky mun hafa ver- ið nýkominn úr fríi og ekki verið að fu��u upp�ýstur um þróun má�a. Skömmu fyrir b�aðamannafund- inn hafði hann fengið í hendurn- ar orðsendingu þar sem sagði að Austur-Ber�ínarbúum yrði heim- i�t að ferðast yfir ti� vesturh�utans. S�habowsky fékk hins vegar eng- ar frekari upp�ýsingar um hvernig ha�dið sky�di á má�um. Þegar hann var spurður hvenær heimi�din tæki gi�di sagði hann að samkvæmt hans bestu vitund tæki hún gi�di „tafar�aust“. Í reynd átti heimi�din ekki að taka gi�di fyrr en næsta dag og nú voru góð ráð dýr. Í grein eftir Önnu Funder, fréttaritara BBC, á vefsíðu b�aðsins segir: „Maðurinn vissi ekki hvað sky�di gera. Þannig að hann, í þeim anda sem hann ta�di án efa vera í anda stjórnarinnar, tók frumkvæðið: Hann upphugs- aði �eynimerki,“ segir í grein Önnu. S�habowsky fyrirskipaði �anda- mæravörðum að ve�ja úr þá sem mestan áhuga sýndu á að komast ti� vesturs og stimp�a, svo �ítið bæri á, í vegabréf þeirra, vinstra megin við myndina. Með þeim hætti var síðar hægt að bera kenns� á við- komandi þegar þeir sneru heim og meina þeim að komast aftur inn í Austur-Ber�ín.“ Trúir Alþýðulýðveldinu Anna Funder gerir að umhugsunar- efni stöðu fyrrverandi starfsmanna Stasi, austurþýsku �eyniþjónustunn- ar. Anna ve�tir fyrir sér hvernig þeim �íður á sama tíma og a�menning- ur, eða í það minnsta einhver h�uti hans, hefur fagnað hruni múrsins síðast�iðin tuttugu ár. „En ég ve�ti fyrir mér hvernig þessum Stasi-manni �íður, þar sem hann situr í íbúð sinni. Líkt og hjá hinum hundruð þúsunda annarra með�ima f�okksvé�ar ríkisins – ríkis- stjórninni, einingarf�okki sósía�ista (SED), hernum, yfir 91.000 starfs- mönnum �eyniþjónustunnar Stasi, b�aðamönnunum, kennurunum, dómurunum og einhverjum h�uta hinna 170.000 fyrrverandi upp�jóstr- ara – �ifir tryggð hans gagnvart hinu horfna ríki hugsan�ega enn,“ segir Anna Funder. Að hennar sögn voru a��ir nema einn þeirra Stasi-manna sem hún hafði rætt við enn trúir A�þýðu�ýð- ve�dinu sem var. „Að h�uta ti� vegna sannfæringar, að h�uta ti� vegna sto�ts: Það er erfitt að segja það sem hinn einmana (og sniðgengni) utan- garðsmaður í eigin röðum gerði: „Ég �aug í 26 ár.““ Á árunum 1950 ti� 1989 hafði Stasi um 274.000 manns á sínum snærum sem hafði það h�utverk að komast fyrir rætur andstöðu við kerfið. Einn af fimmtíu eða einn af sjö Undir ægiva�di ríkisstjórnarinnar og skósveina hennar greip fó�k ti� þess ráðs að gerast upp�jóstrari ti� að njóta öryggis gagnvart Stasi. Einskis var svifist ti� að treysta og tryggja vö�d austurþýsku ríkisstjórnarinnar. Að minnsta kosti einn af hverjum fimm- tíu gerðist upp�jóstrari, að sumra mati var h�utfa��ið mun hærra, eða einn af hverjum sjö. Leyniþjónustan og upp�jóstrar- ar hennar söfnuðu í sinni tíð, 1949 ti� 1989, f�eiri skrifuðum skýrs�um en gert hafði verið í a��ri sögu Þýska- �ands frá miðö�dum. Nú er tekist á um hvernig beri að minnast Þýska a�þýðu�ýðve�disins og sýnist þar sitt hverjum. Að sögn Önnu Funder kjósa þeir trúuðustu, þeirra á meða� kjarninn úr kerfinu, að „minnast Þýska a�- þýðu�ýðve�disins sem ve�vi�jaðrar, vinstri sinnaðrar, ve�ferðarsamfé�ags- ti�raunar, byggðrar á hugsjónum og ve� meintum vi�ja ti� að gæta fó�ks frá vöggu ti� grafar, hugsan�ega af of mik- i��i kappsemi.“ Nokkuð víst má te�ja að sú mynd er veru�ega á skjön við minningar mannréttindasinna, pó�itískra fanga og sjá�fstæðra sagnfræðinga, hvort he�dur er af hægri eða vinstri væng. Vilja múrinn á ný Í ný�egri könnun kom í �jós að einn af hverjum sjö Þjóðverjum vi�� fá Ber�- ínarmúrinn á ný vegna þess að þeir höfðu það betra þegar �andið var k�ofið. Könnunin var gerð af Forsa-stofn- uninni og tók ti� 1.002 Þjóðverja og samkvæmt niðurstöðum hennar sakna fimmtán prósent þjóðarinn- ar, um 82 mi��jónir, þess tíma þegar þýsku ríkin voru tvö. Eitt af því sem hefur farið fyrir brjóstið á þeim sem búið hafa í vest- urh�utanum eru auknar skattaá�ög- ur vegna uppbyggingar í austurh�ut- anum, en um 1,2 tri��jónir evra hafa runnið ti� austurs síðast�iðin tuttugu ár. Sé horft ti� Austur-Þjóðverja þá gætir óánægju vegna þess að tekjur í austurh�utanum eru að meða�ta�i tut- tugu prósentum �ægri en í vesturh�ut- anum. Ti� að bæta gráu ofan á svart hefur gætt fó�ksfækkunar í sumum h�utum austurh�utans vegna miki�s atvinnu�eysis. Íbúum í austurh�utan- um hefur í hei�dina fækkað um tvær mi��jónir síðan 1990. Samkvæmt könnuninni te�ja 55 prósent Þjóðverja að það yrði ti� bóta fyrir sameininguna ef svokö��uðum „samstöðuskatti“, sem æt�að er að mæta kostnaði við uppbyggingu, yrði kastað fyrir róða. Á�íka hátt h�utfa�� te�ur að hærri bætur ti� handa íbú- um austurh�utans kunni að draga úr spennu á mi��i austurs og vesturs. Austrið svarar fyrir sig En ekki er þetta a�s�æmt og nú er svo komið að austurh�uti Ber�ínar hef- ur í sumu ti��iti s�egið vesturh�utan- um ref fyrir rass. Uppbygging aust- urh�uta Ber�ínar hefur va�dið því að hjarts�áttur borgarinnar hefur f�ust um set, frá stöðnuðum vesturh�utan- um ti� austurh�utans sem nýtur þeirr- ar uppbyggingar sem þar hefur átt sér stað. Þar sem áður var hin dimma, kommúníska h�ið borgarinnar er nú að finna �úxúsvers�anir og kaffihús. Í umfjö��un á vefsíðu BBC er vitn- að í Ingo S�hu�ze, sem te�st vera ein hinna nýju menningarhetja austurs- ins, en hann hefur sagt að íbúar vest- urh�utans hagi sér „eins og fre�sið hafi verið gjöf þeirra ti� okkar [íbúa aust- urh�utans]“. S�hu�ze segir að fyrir fjö�da fó�ks hafi grundvö��ur ti�veru þess, með ti�- �iti ti� atvinnu og ve�ferðarkerfis, und- ir stjórn þýska a�þýðu�ýðve�disins, verið betri en það sem kom í kjö�far sameiningar þýsku ríkjanna. Að sögn S�hu�ze er fre�si án fé�ags�egs rétt- �ætis a��s ekkert fre�si, og hefur hann skorað á sameinað Þýska�and að efna ti� umræðu um þessa h�uti nú, því sú umræða hafi ekki átt sér stað fyrir tut- tugu árum síðan. KoLbEinn þorsTEinsson blaðamaður skrifar: kolbeinn@dv.is Í nýlegri könnun kom í ljós að einn af hverj- um sjö Þjóðverjum vill fá Berlínarmúrinn á ný vegna þess að þeir höfðu það betra þegar landið var klofið. Þýskaland oG múrinn Senn líður að tuttugu ára afmæli hruns Berlínarmúrsins og að mörgu leyti eru áhöld um hvort sameining þýsku ríkjanna hafi tekist. Þrátt fyrir að líf í austurhlutanum hafi að mörgu leyti einkennst af nærveru leyniþjónustunnar Stasi er enn að finna fólk sem saknar þess tíma og finnur ekki til þess frelsis sem hrun múrsins átti að veita. 11. nóvember 1989 Austurþýskir landamæra- verðir voru við múrinn í einhverja daga eftir að ferðafrelsi tók gildi. Mynd: Afp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.